Fréttablaðið - 30.11.2005, Page 70
Miðasala hefst á fimmtudag á
grínsýninguna The Shneedles,
sem verður í Austurbæjarbíói
þann 27. janúar.
Á sýning-
unni er
blandað saman fimleikum, lát-
bragðsleik, trúðslátum og töfra-
brögðum og þykir útkoman engu
lík. Sýningin byggir ekki á töluðu
máli og því höfðar hún til allra
aldurshópa.
Wolfe Bowart og Bill Robison
eru The Shneedles, stórfurðulegt
tvíeyki sem blandar saman færni
loftfimleikamanna, hispurslaus-
um fáránleika Monty Python
og grínsnilli Busters Keaton til
að skapa eigin bræðing af fjöl-
leikasýningu, sirkus, töfrum,
undarlegri tónlist, gagnvirkum
kvikmyndum og taumlausum
líkamlegum gamanleik fyrir
áhorfendur á öllum aldri.
Miðasalan fer fram í verslunum
Skífunnar og í verslunum BT á
Akureyri og Selfossi. Miðaverð
er 2800 krónur fyrir fullorðna
auk miðagjalds og 1900 krónur
auk miðagjalds fyrir 16 ára og
yngri.
Miðasala á The
Shneedles að hefjast
Bresku rapparanir og grínistarnir
í Goldie Lookin Chain koma fram
á Nasa hinn 10. febrúar á næsta
ári.
Alls eru átta manns í hljóm-
sveitinni sem er þekkt fyrir að
fara á kostum á tónleikum. Textar
sveitarinnar eru flugbeittir. Þeim
er lagið að láta fólk skella upp úr
á meðan þeir deila í sömu andrá
harkalega á það sem þeir eru
ósáttir við í samfélaginu.
Vinsælasta lag Goldie Lookin
Chain er Guns Don‘t Kill People,
Rappers Do.
Rapparar og grínistar til
Íslands 10. febrúar
GOLDIE LOOKIN CHAIN Bresku rappararnir
og grínistarnir halda tónleika á Nasa 10.
febrúar.
Útgáfuhátíð Geimsteins, sem hefur
blandað sér rækilega í hljómplötu-
útgáfuna þetta árið, verður haldin
í Borgarleikhúsinu næstkomandi
laugardag.
Hljómsveitirnar Rokksveit Rúnars
Júlíussonar, Deep Jimi and the Zep
Creams, Baggalútur og Hjálmar
koma fram og gestir mega eiga von
á óvæntum glaðningi.
Miðasala á útgáfuhátíðina fer
fram á midi.is og í verslunun-
um Skífunnar. Miðar verða jafn-
framt gefnir á Rás 2. Hátíðin hefst
klukkan 20.00.
Útgáfuhátíð Geimsteins
HJÁLMAR Reggísveitin Hjálmar spilar á
útgáfuhátíð Geimsteins á laugardag.
Myndband við nýja útgáfu af lag-
inu Hjálpum þeim verður frumflutt
á föstudag samtímis í Kastljósi og í
Íslandi í dag.
Myndbandið er unnið af Maríönnu
Friðjónsdóttur en hún gerði einnig
myndbandið fyrir Hjálpum þeim
árið 1985. Það myndband var gert
með mjög skömmum fyrirvara og
þótti Maríanna standa sig afar vel
við gerð þess.
Allir tónlistarmennirnir sem
tóku þátt í laginu koma fram í
myndbandinu. Plata með laginu
sjálfu er væntanleg í búðir þann 10.
desember.
Myndband við Hjálpum þeim
HJÁLPUM ÞEIM Myndband við lagið Hjálp-
um þeim verður frumflutt á föstudag.
Platan Little Trip með Mugison
er komin út á vegum 12 Tóna.
Platan er uppfull af lögum úr
kvikmynd Baltasars Kormáks,
A Little Trip to Heaven, sem var
tekin upp hér á landi. Skartar hún
Forest Whitaker og Juliu Stiles í
aðalhlutverkum.
Lög af plötunni eru þegar farin að
hljóma á öldum ljósvakans, þar á
meðal titillag myndarinnar sem er
eftir Tom Waits og rokkslagarinn
Go Blind. Síðasta plata Mugison
sem kom út í fyrra, Mugimama
is this monkeymusic, hefur selst
í átta þúsund eintökum.
Little Trip
komin út
LITTLE TRIP Nýjasta plata Mugison er með
lögum úr kvikmyndinni A Little Trip to
Heaven.
THE SHNEEDLES Sýningin
er blanda af fimleikum,
látbragðsleik, trúðslátum
og töfrabrögðum.
Heróínsjúklingur fær ekki meðferð
Á götunni og
bíður eftir
dauðanum
DV2x10 29.11.2005 20:19 Page 1
HUGSAÐU STÓRT
SÍMI 564 0000
Sýnd kl. 10.40 B.i. 12 ára
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára
Sýnd í Lúxus kl. 5, 8 og 10.40
Sýnd kl. 5 og 8 B.i. 16 ára
���
-MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.20
FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM!
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ
GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
���
- HJ MBL
Þau eru góðu vondu gæjarnir
Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer.
Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði.
���
- SK DV
���
- topp5.is
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára
Sýnd kl. 5.40 , 8 og 10.20 B.i. 12 ára
���
-L.I.B. Topp5.is
���
- SV MBL
SÍMI 551 9000
400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
���
“Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar
þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið”
-MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Þetta var hið fullkomna frí þangað
til þau fundu fjársjóðinn!
Sjóðheit spennumynd með
ofurtöffaranum Paul Walker og
hinni stórglæsilegu Jessicu Alba.
���
„Nokkurs konar Beðmál í Borginni í
innihaldsríkari kantinum.“
„...leynir víða á sér og er rómantísk
gamanmynd í vandaðri kantinum.“
- HJ MBL
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM!
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ
GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
���
- SK DV
���
- topp5.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
���
-L.I.B. Topp5.is
���
- SV MBL