Fréttablaðið - 01.12.2005, Side 37

Fréttablaðið - 01.12.2005, Side 37
FIMMTUDAGUR 1. desember 2005 7 Opið alla virka daga frá 11-18, laugardaga 11-16 og sunnudaga frá 13-16 Í galleríi okkar stendur yfir sýning Torfa Harðarsonar Gott úrval húsgagna á jólatilboði, vaxtalaust til áramóta! Þægindi og gæði á góðu jólaverði. Vaxtalausir samningar til áramóta. Dalvegi 18, Sími 554 5333 Borðstofustólar til í svörtu hvítu brúnu Verð frá 9000. New Pampas hægindastóll til í mörgum litum með snúning Jólaverð 75.000. SKIPHOLTI 21 (NÓATÚNSMEGIN) SÍMI 561 0847 TEXTÍLGALLERY samasem@samasem.is Cornucopia er sparilegt breskt stell sem fæst í Debenhams í Smáralind. Cornucopia-stellið er frá Wedgwood, einu virtasta borðbúnaðarfyrirtæki Bretlands sem stofnað var af Josiah Wedgwood árið 1759. Cornucopia-stellið er þó ekki svo gamalt heldur hófst framleiðsla þess árið 1995. Það er úr beinpostulíni með gyll- ingu en þolir samt að fara í uppþvottavél ef sápan er höfð mild. Stellið er skreytt tvenns konar mynstri og fer vel að blanda hlutum með báðum mynstrunum saman á borð. Mikill fjöldi hluta er til í stellið, hvort sem dúkað er fyrir matar- og/ eða kaffiveislu. Að minnsta kosti 33 þeirra fást um þessar mundir hér á landi. STELLIÐ: CORNUCOPIA 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI �������������� ������� ���������� ���� ���� ������� ������ �������� ����� �������� ���������� ��� �� �������������� ��������������

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.