Fréttablaðið - 01.12.2005, Side 70

Fréttablaðið - 01.12.2005, Side 70
 1. desember 2005 FIMMTUDAGUR42 Stóra svið Salka Valka Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Í kvöld kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Manntafl Fö 9/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 4/12 kl. 20 UPPSELT Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Lau 3/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Síðustu sýningar! Þrjár systur e. Tsjekhov Nemendaleikhúsið Frumsýning su 4/12 kl. 20 UPPSELT Þr 6/12 kl. 20 UPPS Lau 10/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Þr 13/12 kl. 20 Brot af því besta! Í forsal Borgarleikhússins Rithöfundar lesa úr nýjum bókum Í kvöld kl. 20 Einar Kárason, Gerður Kristný, Kristjón Guðjónsson, Sjón, Steinunn Sigurðardóttir, Yrsa Sigurðardóttir fimmtudagskvöldið 8/12 kl. 20 Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason, Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn Léttur jóladjass og kaffihúsastemning. Allir velkomnir Aðgangur ókeypis ☎ 552 3000 Laugardag 3/12 LAUS SÆTI Frábær skemmtun! VS Fréttablaðið loftkastalinn.is EKKI MISSA AF BÍTLUNUM! KRINGLUKRáIN fyrir leikhúsgesti Tilboðsmatseðill KRINGLUK ÁIN RosenbergCafé F immtudagur 1 . desember Fös tudagur 2 . desember Laugardagur 3 . desember Frítt inn öll kvöldin og tilboð á BUDVAR 2ja ára afmælisveisla HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 28 29 30 1 2 3 4 Fimmtudagur ■ ■ KVIKMYNDIR  17.15 Þjóðminjasafn Íslands sýnir síðasta þátt heimildakvikmyndarinnar Í jöklanna skjóli sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á árunum 1952-1954 í Skaftafellssýslum. ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Gunnar Kvaran sellóleikari flytur gullfallega sellótónlist á hádegistónleikum í Hafnarborg, Hafnarfirði, ásamt Antoniu Hevesi píanóleikara.  19.30 Barokktónlist eftir Bach, Händel og Rameau verður allsráðandi á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíó. Stjórnandi verður Harry Bicket, einsöng syngur Hallveig Rúnarsdóttir sópran og þeir Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleika- ri og Matthías Nardeau óbóleikari leika einleik.  20.00 Skítamórall heldur útgáfutón- leika í Íslensku óperunni.  20.00 Rokkhljómsveitin Black Clock spilar á Café Babalú.  20.00 Matthías Hemstock slag- verksleikari og Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari koma fram á tónleikum í Jólaseríu Tilraunaeldhússins í Nýlistasafninu. Einnig verða Leikhús listamanna og Tilraunaeldhúsið í einni sæng þar sem fram koma Hlynur Aðils Vilmarsson, Hildur Guðnadóttir, Helga Rakel Rafnsdóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir.  20.30 Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur heldur jólatón- leika í Langholtskirkju. Ragnheiður Gröndal syngur einsöng en hljóðfæraleikarar eru Haukur Gröndal, Eyjólfur Þorleifsson, Kristín J. Þorsteinsdóttir, Tómas R. Einarsson og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, undirleikari kórsins. Stjórnandi er Jóhanna V. Þórhallsdóttir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.