Fréttablaðið - 01.12.2005, Síða 75

Fréttablaðið - 01.12.2005, Síða 75
FIMMTUDAGUR 1. desember 2005 47 Nánari upplýsingar á www.visa.is/visalan eða í síma 525 2000 Spurðu um + Staðgreiðsluverð + Lægri vextir + Lægri kostnaður + Til allt að 36 mánaða + Framlengdur ábyrgðartími + Flutningstrygging + Vildarpunktar Dreifðu staðgreiðslunni VISA Lán er ný og hagstæð leið til greiðsludreifingar við kaup á vörum eða þjónustu. – HAGSTÆÐAR AFBORGANIR Ný tt! Veitingastaðurinn Grillið á efstu hæð Radisson SAS Hótel Sögu hefur valið Bollinger kampavín desem- bermánaðar annað árið í röð. Það er engin tilvilj- un að Sævar Már Sveinsson veitingastjóri og einn af okkar bestu vínþjónum velur Bollinger í þess- um mikilvæga mánuði. Gæði og fágun Bollinger kampavínsins smellpassa einfaldlega inn í þann metnað og fullkomnun sem ræður ríkjum á Grill- inu, þar sem aðeins það besta er nógu gott fyrir gestina. Sagt er að Bollinger sé stíllinn holdi klæddur. Það er alveg öruggt að Bollinger höfðar til allra sem eru miklir vínunnendur, vegna einstakra eig- inleika þessa fágaða kampavíns. Árið 1829 stofnaði Jacques Bollinger kampavínshúsið ásamt félaga sínum Athanase de Villermont. Fjölskyldan á og rekur ennþá fyrirtækið og heldur fast í hefðirnar með því að framleiða eingöngu gæðakampavín. Gaman er að geta þess að Bollinger hefur í árar- aðir verið eftirlætis kampavín James Bond enda er hann smekkmaður mikill hvað varðar kvenfólk, bíla og kampavín! Enn eitt árið hafa matreiðslumeistarar Grillsins farið fram úr sjálfum sér og sett saman glæsilegan jólamatseðil sem verður á boðstólunum frá og með deginum í dag. Hægbakaður kóngakrabbi með aspas og kryddjurtasalati. Sandhverfa með steinseljumauki. Strútur með glöggsósu. Heit súkkulaðisúpa með kanilís. Hnetu og ástríðuávaxtamús með mandarín-ískrapi. Verð á þessari glæsilegu máltíð er einungis 7.500 kr. Að viðbættum 3.900 kr. er hægt að fá vín með sem eru sérvalin af Sævari Má veitingastjóra og henta hverjum rétti fyrir sig. Bollinger er kampavín mánaðarins í Grillinu VEITINGASTAÐURINN ANGELO LAUGAVEGI 22A, 101 R-VÍK Rólegur og ferskur Hvernig er stemning- in? Andrúmsloftið er blandað rólegum und- irtóni og snert af fersk- leika sem maður verður var við um leið og gengið er inn. Litur veggj- anna setur tóninn fyrir þá ímynd sem staðurinn býður upp á. Dökk- fjólubláir veggirnir og dimm birtan ásamt kertum í tugatali gefur fyrir- heit um rómantískar og afslappað- ar stundir. Hægt er að mæla sér- staklega með sófasettunum baka til ef fólk er á hægu nótunum og vill njóta meira næðis. Nýlega var anddyri veitingastaðarins stækkað svo að mögulega verður hægt að auka við borðum. Matseðillinn: Hægt er að fá nán- ast allt sem hugurinn girnist. Meðal annars er boðið upp á svokallaðar Himnadrumbur sem eru kjúklinga- leggir með jalapeno og sósu úr sólþurrkuðum tómötum. Einnig er hægt að fá hefðbundna kjötrétti svo sem piparsteik og lambakjöt. Þá er boðið upp á kræklinga og lax. Vinsælast: Þar sem nýlega var skipt um matseðil er ekki komin mikil reynsla á vinsælasta rétt hússins. Yfirþjónninn mælir þó með Himna- drumbunum sem rétt sem verðugt sé að bragða á. Stefnt verður að því að hafa svokallaðan Boost-bar í hádeginu þar sem menn geta skellt í sig heilsudrykkjum og annarri hollustu. Réttir hússins: Rétt er að minn- ast á Sjávarréttaveislu Angelo sem er með glæsilegasta móti. Þar er boðið upp á hvítlauksgrillaðan lax, pipraða ýsu ásamt humarhölum, risarækjum og grænmeti sem er borið fram með hvítvíni hússins. Annar sérréttur Angelo er hvalkjöt í whiskey-sósu með eggaldin og kartöflum. VEITINGASTAÐURINN ANGELO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.