Fréttablaðið - 07.12.2005, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 07.12.2005, Qupperneq 27
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Heimild: Almanak Háskólans �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� Góðan dag! Í dag er miðvikudagurinn 7. desember, 341. dagur ársins 2005. Vatnsorka mynd- ast þegar maður býr til stíflu til að kveikja á ljósaperum! KRÍLIN Reykjavík 11.01 13.19 15.37 Akureyri 11.12 13.04 14.56 Ný kynslóð af Ford Fiesta bíl- num er nú komin á markaðinn. Nokkrar útlitsbreytingar hafa verið gerðar á bílnum, bæði að innan og utan. Hægt er að fá bílinn frá 1,3 lítra vél og upp í 2,0 lítra. Einnig er hægt að fá bílinn með 1,4 lítra dísilvél. Bíllinn er nú á kynningar- verði hjá Brimborg. Áramótaferð í Bása er nú á boðstólum hjá ferðafélaginu Útivist. Farið er 30. desember frá BSÍ og gist í Básum í Goð- alandi og komið aftur 1. janúar. Kveikt verður í álfabrennu og skotið upp flugeldum. Fararstjóri er Ingibjörg Eiríksdóttir og sér- stakur tónlistarstjóri er Sigurður Úlfarsson. Þrjár jólagjafir verða veittar til styrktar Mæðrastyrksnefnd með hverjum seldum nýjum bíl hjá Toyota fram til 20. desember. Gjafirnar sem Mæðra- styrksnefnd fær eru matarkarfa, gjöf fyrir stúlku og gjöf fyrir dreng. Toyota hvetur einnig önnur fyrir- tæki og einstaklinga til þess að láta gott af sér leiða. Talandi um góðverk, þá verð- ur Blóðbankabíllinn með blóð- söfnun við KFC í Reykjanesbæ í dag klukkan 10-17. Allir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-60 ára (65 ára fyrir vana blóðgjafa) eru velkomnir. Það er alltaf nauðsyn fyrir blóðgjafir og nú geta íbúar Reykjanesbæjar og nágrennis látið gott af sér leiða. LIGGUR Í LOFTINU [JÓL BÍLAR FERÐIR] Matthías Matthíasson reynir að hafa það rólegt um jólin. Honum finnst jóla- gjafakaup ekki stressandi og vill hafa gjafirnar persónulegar. Það sem einkennir helst aðventuna hjá Matthí- asi Matthíassyni tónlistarmanni er að hann leggur allt kapp á að gera hana algjörlega stresslausa. „Eftir að ég hætti að vinna í versl- un til fimm á aðfangadag hef ég reynt að búa til rosaleg góða stemningu heima fyrir svo það einkennist ekki af stressi og peningalykt held- ur notalegheitum,“ segir Matthías. „Ég föndra til dæmis með strákunum mínum. Þeir eru nú ekki mjög gamlir svo það snýst aðallega um að lita, leira og perla.“ Blaðamaður spyr hvort liður í þessari aðgerð sé að kaupa pakkana snemma. „Nei, mér finnst ekki vera stress að kaupa pakka. Ég legg ekki upp úr stórum gjöfum heldur vil hafa þær persónulegar. Ég er þó búinn að mestu fyrir Þorláksmessu.“ Eina hefð höfðu hjónin haft þar til synirnir komu í heiminn. „Við höfum alltaf labbað niður Laugaveginn og droppað eitthvert inn í heitt kakó. Við ætlum að reyna að gera það þessi jól, vorum einmitt að græja tvíburakerruna.“ Það virðist þó ekki vera alveg stresslaust hjá Matthíasi þessi jól. „Ég var að gefa út nýja sólóplötu í síðustu viku sem ég mun kynna nán- ast fram á aðfangadagsmorgun. Þetta eru allt ný lög eftir Magnús Þór Sigmundsson, Hreim og Kalla Olgeirs en ég gerði textana sjálfur. Platan er mjög ólík öllu sem ég hef áður gert. Hún er róleg og ég uppgötvaði allt í einu að ég hef ekki sungið ástarlag inn á plötu síðan árið 1995. Það er kominn tími á ástina hjá mér,“ segir Matthías um plötuna, sem er greinilega í anda jólanna. mariathora@frettabladid.is Föndrar mikið með strákunum Matthías að föndra með sonunum Arnari Páli sem er þriggja ára og Sigurði Páli sem verður eins árs í febrúar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM COCA-COLA Árleg bílalest BLS. 3 JÓLASVEINAR Gjafakaupin undirbúin BLS. 4 TENERIFE Slær í gegn BLS. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.