Fréttablaðið - 07.12.2005, Side 50

Fréttablaðið - 07.12.2005, Side 50
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2005 MARKAÐURINN H É Ð A N O G Þ A Ð A N Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Marka›s- og sölustjóri fyrir alfljó›legt fyrirtæki Starfssvi› Í upphafi er gert rá› fyrir a› starfi› felist a› mestu í sölu og marka›s- setningu á framlei›sluvörum fyrir- tækisins en me› tímanum mun vi›komandi bera ábyrg› á stjórnun og rekstri starfsemi Pyrotek-Inc á Íslandi. Hæfniskröfur Tæknimenntun e›a tækniflekking er nau›synleg Reynsla af sölu og marka›sstörfum Mikil samskipta- og skipulagshæfni Gó› enskukunnátta er skilyr›i - vi› rá›um Pyrotek-Inc er fyrirtæki me› höfu›stö›var í Bandaríkjunum sem framlei›ir sér- hanna›an háhitabúna› fyrir i›na› og selur á alfljó›amarka›i. Me›al vi›skiptavina á Íslandi eru Alcan, Nor›urál og Alcoa. www.pyrotek-inc.com Pyrotek-Inc leitar a› öflugum einstaklingi me› miki› frumkvæ›i til a› stjórna sölu og marka›s- setningu á framlei›sluvörum sínum á Íslandi. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is og skulu ferilskrár á ensku sendar til Alberts Arnarsonar, albert@hagvangur.is, sem einnig veitir nánari upppl‡singar um starfi›. Umsóknarfrestur er til 12. desember nk. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 4 1 6 Virka daga kl. 8–18. Helgar kl. 11–16. STAÐFESTA SAMKOMULAG UM FRÉTTAMIÐLUN TIL STARFSFÓLKS BANKANS Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlavaktarinnar, Jónas Sigurgeirsson, fram- kvæmdastjóri upplýsingamiðlunar KB banka, og Helena Jónsdóttir, forstöðumaður á mark- aðssviði. Upplýsingamiðlun stóraukin Fjölmiðlavaktin og KB banki gera samning. Fjölmiðlavaktin og KB banki hafa undirritað samning um víð- tæka upplýsingamiðlun til alls starfsfólks bankans. Samningur- inn er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi og er til þess gerður að starfsfólk hafi yfirsýn yfir umfjöllun fjölmiðla um fyrirtæki og samkeppnisumhverfi þeirra. Samningurinn byggir á því að Fjölmiðlavaktin mun senda framkvæmdastjórum, útibús- stjórum og öðrum lykilstarfs- mönnum afrit af öllum fréttum prent- og ljósvakamiðla sem fjalla um KB banka og tengda starfsemi. Reglulega munu allir starfs- menn bankans fá sent til sín sér- stök fréttayfirlit þar sem aðal- atriði allrar fjölmiðlaumfjöllunar eru dregin saman. Þá munu tveir efnisflokkar Fjölmiðlavaktarinn- ar, Fjármagnsmarkaður og Efna- hagsmál, birtast á innra netkerfi bankans, en að jafnaði birtast yfir eitt þúsund fréttir í hverjum mánuði í þessum tveimur efnis- flokkum. Ýmis sérþjónusta á vegum Fjölmiðlavaktarinnar verður einnig sniðin að einstök- um deildum og útibúum bankans, svo sem sérvöktun á fyrirtækj- um eða málefnum. NÝTT VÖRUHÚS EIMSKIP TRANSPORT AB Fyrirhuguð er bygging nýs vöruhúss fyrir starfsemina sem meira en tvöfaldar geymslurými félagsins. Auka umsvifin í Svíþjóð Eimskip Transport AB byggir 7000 fermetra vöruhús Eimskip Transport AB, dótturfélag Eimskips í Svíþjóð, hefur stóraukið umsvif sín. Nýlega festi Eimskip kaup á WLC Transport & Spedition í Helsingborg. Rekstur WLC er hliðstæður því sem er hjá Eimskip Transport AB og rekur WLC einnig sitt eigið vöruhús. Rekstur félaganna hefur nú verið sameinaður og samið hefur verið um byggingu á nýju og fullkomnu vöruhúsi fyrir starfsemina. Það meira en tvö- faldar geymslurými Eimskip Transport AB og verður tekið í notkun næsta haust. Heildarstærð nýja vöruhússins er um 7.000 fermetrar og að auki verða um 500 fermetrar nýttir undir skrifstofuhúsnæði. Eimskip Transport AB er með rekstur bæði í Gautaborg og Helsingborg en Eimskip siglir til Gautaborgar í áætlunarsiglingum. Starfsemi Eimskips í Helsingborg hefur undanfarið falist í rekstri vöruhúss, bæði fyrir þurrvöru og kælivöru, landflutningum, toll- afgreiðslu, umboðsmennsku og almennri flutningsmiðlun. 16_17_Markadur lesið 6.12.2005 15:14 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.