Fréttablaðið - 07.12.2005, Síða 50

Fréttablaðið - 07.12.2005, Síða 50
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2005 MARKAÐURINN H É Ð A N O G Þ A Ð A N Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Marka›s- og sölustjóri fyrir alfljó›legt fyrirtæki Starfssvi› Í upphafi er gert rá› fyrir a› starfi› felist a› mestu í sölu og marka›s- setningu á framlei›sluvörum fyrir- tækisins en me› tímanum mun vi›komandi bera ábyrg› á stjórnun og rekstri starfsemi Pyrotek-Inc á Íslandi. Hæfniskröfur Tæknimenntun e›a tækniflekking er nau›synleg Reynsla af sölu og marka›sstörfum Mikil samskipta- og skipulagshæfni Gó› enskukunnátta er skilyr›i - vi› rá›um Pyrotek-Inc er fyrirtæki me› höfu›stö›var í Bandaríkjunum sem framlei›ir sér- hanna›an háhitabúna› fyrir i›na› og selur á alfljó›amarka›i. Me›al vi›skiptavina á Íslandi eru Alcan, Nor›urál og Alcoa. www.pyrotek-inc.com Pyrotek-Inc leitar a› öflugum einstaklingi me› miki› frumkvæ›i til a› stjórna sölu og marka›s- setningu á framlei›sluvörum sínum á Íslandi. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is og skulu ferilskrár á ensku sendar til Alberts Arnarsonar, albert@hagvangur.is, sem einnig veitir nánari upppl‡singar um starfi›. Umsóknarfrestur er til 12. desember nk. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 4 1 6 Virka daga kl. 8–18. Helgar kl. 11–16. STAÐFESTA SAMKOMULAG UM FRÉTTAMIÐLUN TIL STARFSFÓLKS BANKANS Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlavaktarinnar, Jónas Sigurgeirsson, fram- kvæmdastjóri upplýsingamiðlunar KB banka, og Helena Jónsdóttir, forstöðumaður á mark- aðssviði. Upplýsingamiðlun stóraukin Fjölmiðlavaktin og KB banki gera samning. Fjölmiðlavaktin og KB banki hafa undirritað samning um víð- tæka upplýsingamiðlun til alls starfsfólks bankans. Samningur- inn er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi og er til þess gerður að starfsfólk hafi yfirsýn yfir umfjöllun fjölmiðla um fyrirtæki og samkeppnisumhverfi þeirra. Samningurinn byggir á því að Fjölmiðlavaktin mun senda framkvæmdastjórum, útibús- stjórum og öðrum lykilstarfs- mönnum afrit af öllum fréttum prent- og ljósvakamiðla sem fjalla um KB banka og tengda starfsemi. Reglulega munu allir starfs- menn bankans fá sent til sín sér- stök fréttayfirlit þar sem aðal- atriði allrar fjölmiðlaumfjöllunar eru dregin saman. Þá munu tveir efnisflokkar Fjölmiðlavaktarinn- ar, Fjármagnsmarkaður og Efna- hagsmál, birtast á innra netkerfi bankans, en að jafnaði birtast yfir eitt þúsund fréttir í hverjum mánuði í þessum tveimur efnis- flokkum. Ýmis sérþjónusta á vegum Fjölmiðlavaktarinnar verður einnig sniðin að einstök- um deildum og útibúum bankans, svo sem sérvöktun á fyrirtækj- um eða málefnum. NÝTT VÖRUHÚS EIMSKIP TRANSPORT AB Fyrirhuguð er bygging nýs vöruhúss fyrir starfsemina sem meira en tvöfaldar geymslurými félagsins. Auka umsvifin í Svíþjóð Eimskip Transport AB byggir 7000 fermetra vöruhús Eimskip Transport AB, dótturfélag Eimskips í Svíþjóð, hefur stóraukið umsvif sín. Nýlega festi Eimskip kaup á WLC Transport & Spedition í Helsingborg. Rekstur WLC er hliðstæður því sem er hjá Eimskip Transport AB og rekur WLC einnig sitt eigið vöruhús. Rekstur félaganna hefur nú verið sameinaður og samið hefur verið um byggingu á nýju og fullkomnu vöruhúsi fyrir starfsemina. Það meira en tvö- faldar geymslurými Eimskip Transport AB og verður tekið í notkun næsta haust. Heildarstærð nýja vöruhússins er um 7.000 fermetrar og að auki verða um 500 fermetrar nýttir undir skrifstofuhúsnæði. Eimskip Transport AB er með rekstur bæði í Gautaborg og Helsingborg en Eimskip siglir til Gautaborgar í áætlunarsiglingum. Starfsemi Eimskips í Helsingborg hefur undanfarið falist í rekstri vöruhúss, bæði fyrir þurrvöru og kælivöru, landflutningum, toll- afgreiðslu, umboðsmennsku og almennri flutningsmiðlun. 16_17_Markadur lesið 6.12.2005 15:14 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.