Fréttablaðið - 07.12.2005, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 07.12.2005, Qupperneq 54
Toppurinn að vera í teinóttu Davíð Oddsson þykir hafa komið mynduglega fram í nýju hlut- verki seðlabankastjóra. Merkja menn að það sé létt yfir honum um leið og hann þykir tala af festu um stefnu bankans. Öll sól- armerki eru um það að hann kunni vel að meta nýtt hlutverk og verður spennandi að fylgjast með því hvort honum tekst með tíð og tíma að öðlast Green- spanska vigt sem yfirmaður peningastjórnarinnar á Íslandi. Annars hafa menn ekki tekið eft- ir neinni stökkbreytingu í fari þessa fyrrverandi forsætisráð- herra landsins, nema hvað að hann er kominn í teinótt jakka- föt, en sem ráðherra var Davíð venjulega í einlitum fötum. Tein- ótt er tákn bankamannsins og hefur enginn gengið lengra í því en Björgólfur Guðmundsson sem hefur tommu á milli teina. Davíð er reyndar ekki enn svo langt genginn á teinum banka- heimsins. Krjúpa á kné Þótt flestir séu sammála um að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi komið tiltölulega vel út þeg- ar hann kynnti stýrivaxtahækk- un Seðlabankans síðasta föstu- dag og á fundi Viðskiptaráðs á mánudaginn, heyrast auðvitað raddir sem gagnrýna að ekki var gengið lengra í þetta sinn. Verð- bólgan sé langt fyrir ofan verð- bólgumarkmið bankans og nauð- synlegt hefði verið að fylgja síð- ustu vaxtahækkun betur eftir. Víki verðbólgan langt frá mark- miðum þarf Seðlabankinn að senda ríkisstjórninni skriflegar skýringar. Í gamni er bent á að nær væri að Davíð og félagar kæmu fram opinberlega, leggð- ust á hnén og bæðu þjóðina af- sökunar. Þá hefðu stýrivextir bankans verið hækkaðir um eitt prósentustig en ekki 0,25. Hin gömlu kynni Fjárfestingar Íslendinga erlend- is hafa á sér ýmsar hliðar. Ein skondin og skemmtileg birtist í Manchester Evening News. Þar greinir frá því hvernig þrír fyrr- um vinnufélagar hjá GMCA hafa sameinast á ný eftir að starfs- framinn hafði borið þá burt hver frá öðrum. Ástæðan er að Lands- bankinn hefur hafið starfsemi í Manchester og þegar tveir fé- laganna voru komnir til starfa var auðvelt að ná í þann þriðja. „Fyrirheitin um að sameinast gömlum félögum í frumkvöðla- starfi var of gott til að sleppa því,“ segir David Lomax, sá sem síðast réð sig til Landsbankans í viðtali við Manchester Evening News. 160 10,5% 30milljarða kaup félags Björgólfs Thors Björgólfs-sonar í evrópskum símafyrirtækjum. Stýrivextir Seðlabanka Íslands eftirhækkun á þriðjudag. milljóna hagnaður lykilstjórnenda KBbanka af 232 milljóna kaupum á hlutabréf-um bankanna. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð 01_20_Markadur lesið 6.12.2005 15:08 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.