Fréttablaðið - 23.12.2005, Síða 7

Fréttablaðið - 23.12.2005, Síða 7
Frestur til a› skila inn óbindandi viljayfirl‡singum í hlutafjárútbo›i Avion Group hf. rann út klukkan 16.00 fimmtudaginn 22. desember 2005. Alls ósku›u fagfjárfestar eftir a› kaupa hluti fyrir ríflega 100 milljar›a króna a› söluvir›i sem er sextánföld umframeftirspurn. Í ljósi mikils áhuga fagfjárfesta á hlutafjárútbo›i Avion Group hf. ákva› stjórn félagsins á fundi sínum, 22. desember 2005, a› bjó›a fleim sem skilu›u inn viljayfirl‡singum vi›bótarhluti a› söluvir›i 4 milljar›ar króna. Söluvir›i fleirra hluta sem bo›nir eru fagfjárfestum hækkar flví í 10 milljar›a króna. Jafnframt ákva› stjórn félagsins a› útbo›sgengi› yr›i 38,3 krónur á hlut, sem eru efri mörk fless ver›bils sem á›ur hefur veri› augl‡st. Gengi› ver›ur frá endanlegri áskrift fyrir klukkan 16.00 í dag, 23. desember 2005. Andvir›i útbo›sins ver›ur vari› til ni›urgrei›slu lána og til a› sty›ja vi› frekari vöxt Avion Group. Umsjón me› hlutafjárútbo›inu og skráningu félagsins í Kauphöll Íslands hf. hefur Fyrirtækjará›gjöf Landsbanka Íslands hf. – í s lensk sókn um a l lan he im H im in n o g h a f / SÍ A Hlutafjárútbo› Avion Group hf. Fagfjárfestum bo›nir vi›bótarhlutir a› söluvir›i 4 milljar›ar króna

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.