Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.12.2005, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 23.12.2005, Qupperneq 64
52 23. desember 2005 FÖSTUDAGUR INNIHELDUR M.A. • BAKVIÐ TJÖLDIN OG GERÐ ÞÁTTANNA • TRYGGÐU ÞÉR EINTAK Í NÆSTU VERSLUN FYNDNUSTU LEIKARAR LANDSINS FARA Á KOSTUM Í SKEMMTILEGUSTU GAMANSERÍU SÍÐARI ÁRA! SERÍA 1 LOKSINS FÁANLEG Á DVD! TRYGGÐU ÞÉR ÞiNN SKAMMT Í NÆSTU VERSLUN HANDBOLTI HSÍ hefur skilað inn leikmannalista með 24 leikmönn- um fyrir EM í Sviss. Hópurinn var birtur á heimasíðu mótsins í gær en ástæðan fyrir því að lið senda inn lista með 24 mönnum er sú að hægt er að skipta út tveim mönnum eftir riðlakeppnina en einum eftir milliriðlana. Þeir sem koma til greina eru á þessum 24 manna lista og því er ljóst hvaða leikmenn eiga möguleika á síðasta farmiðanum til Sviss en Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari ætlar að tilkynna um valið á sextánda manninum á milli jóla og nýárs. Athyglisvert er að sjá að fimmt- án af sextán fyrstu nöfnunum á listanum eru í landsliðshópnum en Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi aðeins fimmtán menn og hélt einu sæti opnu. Baldvin Þorsteins- son er óstaðfesti leikmaðurinn sem er talinn upp á meðal sextán fyrstu en hann er talinn líklegur til að hreppa síðasta sætið. Ef mið er tekið af þessari uppröðun er ljóst að Baldvin stendur vel. Önnur nöfn á listanum eru Ásgeir Örn Hallgrímsson, Heim- ir Örn Árnason, Vilhjálmur Hall- dórsson, Jónatan Magnússon, Björgvin Páll Gústavsson, Einar Örn Jónsson, Logi Geirsson og Ingimundur Ingimundarson. Logi og Ingimundur eru meiddir og koma því ekki til greina frekar en Björgvin Páll Gústavsson enda valdi Viggó þrjá markverði. Vilhjálmur á síðan ekki mögu- leika samkvæmt yfirlýsingum Viggós um daginn og Einar Örn á litla möguleika þar sem margir örvhentir eru komnir í hópinn. Valið stendur því klárlega á milli Baldvins, Ásgeirs Arnar og Jónatans. - hbg Hver fær sextánda sætið í EM-hópi Viggós? Það er ljóst hvaða leikmenn berjast um sextánda sætið í landsliðshópnum fyrir EM í Sviss en HSÍ hefur skilað inn leikmannalista með 24 leikmönnum. BALDVIN ÞORSTEINSSON Kemur sterklega til greina sem sextándi maðurinn á EM í Sviss. FÓTBOLTI Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann mun að öllum líkindum framlengja samning sinn við Liverpool til eins árs. Hamann gerði nýjan samning síðasta sumar sem í var klausa um að framlengja núna ef vel gengi. Sú klausa verð- ur nýtt, að því er fram kemur í breskum fjölmiðlum í gær. Hamann, sem er 32 ára, er búinn að vera í herbúðum Liver- pool síðan 1999 er félagið keypti hann frá Newcastle. Hann hefur leikið 166 leiki fyrir Liverpool og skorað í þeim átta mörk. Dietmar Hamann: Ætlar að framlengja FÓTBOLTI Knattspyrnuunnendur glöddust mjög þegar dregið var í undanúrslitum enska deilda- bikarsins enda voru Arsenal og Manchester United ekki dregin gegn hvort öðru og því möguleiki á draumaúrslitaleik. Arsenal mætir Wigan en Man. Utd. tekur á móti Blackburn. Leik- irnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Enski deildabikarinn: Arsenal og Man. Utd. í úrslitum? GILBERTO SILVA Sá til þess að Arsenal komst áfram í keppninni með dramatísku marki í framlengingu gegn Doncaster. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES GOLF Samtök atvinnugolfkvenna hafa ákveðið að veita hinni stór- efnilegu Morgan Pressel undan- þágu og hún fær því að taka þátt í LPGA-mótaröðinni áður en hún verður 18 ára en reglur mótarað- arinnar kveða á um að þáttakennd- ur verði að hafa náð 18 ára aldri. Pressel er 17 ára og meistari áhugamanna. Hún tók þátt í sjö mótum á mótaröðinni síðast og komst í gegnum niðurskurðinn á þeim öllum og lét verulega að sér kveða. Hún er önnur stúlkan sem fær undaþágu frá reglum mót- araðarinnar en hin var tælenska stúlkan Aree Song. Hin 16 ára Michelle Wie ætlar ekki að sækja um aðgang að mótaröðinni fyrr en hún verður 18 ára. Morgan Pressel: Komin á mótaröðina MORGAN PRESSEL Ein efnilegasta golfkona heims. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.