Tíminn - 06.02.1977, Síða 2

Tíminn - 06.02.1977, Síða 2
2 Sunnudagur 6. febrúar 1977 '-------------------------------> ^ Aðstoðarfólk Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar eftir að ráða aðstoðarfólk við kjöt- vinnslu. Upplýsingar hjá verkstjóra i sima 86366. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á Barnaspitala Hringsins (7-C) frá 1. xpril n.k. Umsóknir ber að senda hjúkrunarforstjóra spital- ans fyrir 1. marz n.k. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast nú þegar á gjörgæzludeild spitalans. AÐSTOÐAR HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast nú þegar i gjörgæzludeild spitalans. NANARI upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, sem veitir móttöku umsóknum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast á hjúkrunardeildina við Hátún. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri spitalans, simi 24160. SJÚKRALIÐAR óskast á nætur- vaktir i hlutastarfi á lýtalækninga- deild spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi 24160. KÓP A V OGSHÆ LIÐ LÆKNARITARI óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun i tungumálum ásamt góðri kunnáttu i islenskri réttritun nauðsynleg. Umsóknum veitir móttöku forstöðu- maður hælisins og veitil hann allar nánari upplýsingar. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á spitalanum nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri spitalans, simi 42800. Reykjavik, 4. febrúar 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Grettir Leo Jóhannson fyrrum ræöismabur tslands I Winnipeg tekur hér á múti Hans G. Andersen sendi- herra frá Washington og konu hans Ástriði Helgadóttur. Sendiherrann heiðursborgari Winnipeg-borgar FB-Winnipeg — Hans G. Andersen ambassador tslands i Washington var gerBur aö heiðursborgara- Winnipegborgar nú fyrir skömmu, er hann var staddur i Winniöeg. Islenzku sendiherrahjónin frá Washington, Hans ,G. Andersen og Astriöur Helgadóttir komu til Winnipeg miövikudaginn 26. janúar i tilefni þess aö sendiherr- ann átti aö vera heiöursgestur á Þjóðræknisþingi tslendinga i Vesturheimi, sem haldið var 28. og 29. janúar. Aö kvöldi 27. janúar voru sendiherrahjónin viöstödd frumsýningu kvikmynd- ar þeirrar, sem sjónvarpsmenn frá tslandi tóku hér vestra sumarið 1975, en Þjóöræknis- félaginu var afhent eintak af myndinni siðastliöiö sumar. Sendiherrann sat svo nokkra af fundum Þjóöræknifélagsins, en þess má geta, aö félagið gerði hann aö heiöursfélaga slnum. Þá flutti sendiherrann hátiöaræöuna á lokasamkomu þingsins i Hotel Fort Garry, en sú samkoma var haldin aö kvöldi laugardagsins 29. janúar, og var þar margt manna. Hans G. Andersen sendiherra sagöi i upphafi ræöu sinnar, aö þaö væri mikil ánægja fyrir sig persónulega, aö koma til Winni- peg, þar sem hann værihér fædd- ur. „Foreldrar minir fluttu hing- aö á unga aldri og bjuggu hér I mörg ár. Ég minnist þess, aö af tali þeirra fannst mér ég eiga heima öörunrþræöi hér I Winni- peg. Til viöbótar kemur svo það, aö ég hlaut á slnum tima styrk úr Kanadasjóöi til framhaldsnáms i þjóöarrétti viö háskólann i Toronto. Ég minnist þess meö þakklæti, þvi aö þaö auöveldaöi mér frekara nám siöar i Banda- rikjunum. Loks er svo þaö, að ég hef átt þvi láni aö fagna, aö hafa mjög nána samvinnu siðustu 20 til 30árin viöýmsa fulltrúa Kanada i alþjóöastofnunum, og einkum þó hafréttarmálum. Allt hefur þetta stuðlaö aö einlægum hlýhug til Kanada yfirleitt og til Vestur- tslendinga alveg sérstakiega. t þessari heimsókn til Winnipeg hafa ný tengsl skapazt og ég er þakklátur fyrir þaö.” Þessu næst flutti sendiherrann kveöjur frá forseta tslands, dr. Kristjáni Eldjárn, forsætisráö- herra, Geir Hallgrimssyni, og utanrikisráöherra, Einari Agústssyni. AB þvi búnu fjallaði hann nokkuö um útfærslu islenzku landhelginnar. Geröu menn góöan róm aö ræöu sendi- herrans, enda munu ekki aörir vera fróðari eöa færari um aö segja frá þessu máli, en Hans G. Andersen sendiherra i Washing- ton. A meöan sendiherrann dvaldist hér i Winnipeg gekk hann á fund Birnie Wolfe varaborgarstjóra Winnipeg-borgar, sem sæmdi hann heiöursnafnbótinni „heiðursborgari Winnipeg”. Færöi varaborgarstjórinn sendi- herranum aö gjöf við þaö tækifæri myndabók með myndum frá Winnipeg. Einnig ræddi sendi- herrann viö fylkisstjóra Manitoba, Jobin. Þá haföi sendi- herrann fund meö forstööumönn- um islenzka fyrirtækisins Icelandic Trading Co. þeim Jóhanni Sigurössyni og Birgi Brynjólfssyni. Fyrirtækiö flytur innn mikiö af vörum frá tslandi, og hafa menn haft nokkrar áhyggjur af þvl aö nýjar reglur ganga hér senn i gildi, sem hefta innflutning á fatnaöi til Kanada. Þó munu islenzku ullarvörurnar aö öllum likindum sleppa fram hjá þessum reglum, þar sem þær teljast tillúxusvara, semekki eru framleiddar hér i Kanda, og þvi keppa þær ekki viö innlendar vörur. Sendiherrann hélt einnig fund meö útgáfustjórn Lögbergs- Heimskringlu. Þann fund sátu m.a. þeir Arni Bjarnason forseti Þjóöræknisfélagsdeildarinnar á Akureyri og séra Bragi Friöriks- son frá Þjóöræknisfélaginu i Reykjavik, en þeir eru báöir i nefnd þeirri, sem fjallar um samskipti tslendinga og Vestur- Islendinga, og stjórnvöld skipuöu isumar. Einnig sat Friöa Björns- dóttir, ritstjóri Lögbergs Heims- kringlu fundinn. Á þessum fundi voru rædd ýmiss vandamál blaösins, og einnig stuöningur Islenzkra stjórnvalda viö blaöiö. Þá var einnig rætt um komu nýs ritstjóra frá tslandi, en Jón Asgeirsson fréttamaöur Rikisútvarpsins mun taka við ritstjórn L-H i marz næstkomandi. Nýr borgardómari Hinn X. þ.m. var Friögeir Björnsson settur til þess aö gegna starfi borgardómara í Reykjavlk til 1. september n.k. Friögeir er Þingeyingur aö ætt, fæddur i Presthvammi I ABaldal hinn 18. okóber 1940. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um á Akureyri 1963, fór slöan til Bandarikjanna og stundaöi nám 1 félagsfræöi og ensku við háskól- ann i Brunsvick veturinn 1963- 1964. Hóf laganám viö H.I. haustið 1964 og lauk embættis- prófi i lögum með hárri fyrstu einkunn, 214 stig, voriö 1970. Var fulltrúi yfirborgardóm- arans i Reykjavík frá hausti 1970 til ársloka aö undanskiidu tima- bilinu 1. okt. 1971-1. október 1972, en þá gegndi hann starfi fram- kvæmdastjóra þingflokks Fram- sóknarflokksins. Friögeir var formaöur Æskulýössambands ís- lands 1971-1973, varamaður I miö- stjórn Framsóknarflokksins 1971- 1973. Skipaöi efsta sætiö á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri- manna i Noröurlandskjördæmi vestra viö alþingiskosningarnar 1974. Siöasta ár, eöa frá 1. janúar 1976 til 15. janúar 1977 hefur Friö- geir stundaö framhaldsnám i lög- fræöi viö Kaupmannahafnarhá- skóla og jafnframt kynnt sér rétt- arfarsframkvæmd og meöferð dómsmála i Danmörku. Friögeir er settur til þess a gegna starfi borgardómara I f jai veru Magnúsar Thoroddsen, ser fengiö hefur leyfi frá starf’i til þess að gegna dómsstörfum geröardómii deilu Energoprojek og Landsvirkjunar Hringið og við sendum blaðið um leið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.