Tíminn - 06.02.1977, Síða 31

Tíminn - 06.02.1977, Síða 31
Sunnudagur 6. febrúar 1977 TÍMINN 31 Speglun — Eik ★ ★ ★ « AF ÖLLUAA þeim ara- grúa íslenzkra platna, sem komu út á síðasta ári, voru frekar fáar sem skáru sig úr að gæðum. Ein af þessum fáu er platan Speglun með hljómsveitinni Eik. Lengi höfðu menn beðið eftir plötu frá Eik og óhætt er að segja, að enginn sé svikinn sem kaupir þessa plötu. Platan túlkar stefnur hljóm- sveitarinnar mjög vel, annars vegar er sú tónlist, sem hún ieikur á dansleikjum og hins vegar er „instrumental”-tón- listin, en á þvi sviði er Eikin tvi- mælalaust fremst i flokki hér- lendis. Lögin á plötunni eru öll eftir meölimi hljómsveitarinnar utan fyrsta lagið, en það er hiö fræga j blues-lag „Stormy Monday”, sem komið hefur út á fjölmörg- um plötum i ýmsum útsending- um. ! Þaö sem kom mér mest á ó- vart á plötunni er söngur Sig- uröar Sigurðssonar — þar er á ferðinni stórefnilegur blues- söngvari — og á þessari plötu skipar hann sér sess i flokk beztu poppsöngvara landsins. A fyrri hlið plötunnar eru fimm lög, „Stormy Monday” og frumsömdu lögin „Memories” eftir Þorstein Magnússon gitar- leikara, „Funky Beat” eftir Harald Þorsteinsson bassaleik- ara, „Lullaby” örstutt lag eftir Þorstein og „Keep On Goin’” eftir alla liösmenn Eikar. Góð speglun Allt eru þetta létt og skemmti- leg lög og vel flutt i alla staði. Siðari hliðin er svo hápunktur plötunnar, þar eru tvö „instru- mental”-verk „Hugsýn” eftir Lárus Grimsson hljómborðs- leikara og „Speglun” eftir Har- ald Þorstein og Eik. Bæði lögin og hljóðfæraleikurinn eru meö þvi bezta, sem heyrzt hefur á is- lenzkri plötu aö minu áliti. Skemmtilegar kaflaskiptingar eru i lögunum og hljóöfæraleik- urinn i „topp klassa”. Vert er að taka það fram, að upptakan á plötunni er mjög góö og þegar á heildina er litiö er ó- hætt aö óska Eik til hamingju meö þessa plötu, sem er tvi- mælalaust ein bezta plata sið- asta árs. Beztu lög: Hugsýn Speglun Memories SÞS mr-to«tES . |PHB túlKVBtHf 'is: | A j M ± & -W w % . V's £á. fyrir um hvaö textarnir eiga aö fjalla. Gunter: Sem sagt ekki heim 1 Búðardal. Nútiminn: Nú verða lelegir islenzkir textar oft mjög vinsæl- ir. Þorsteinn: Já, og plötur meö islenzkum textum seljast yfir- leitt betur. Nútiminn: Ykkur finnst kannski skárra af tvennu illu aö syngja slæma enska texta en is- lenzkar ambbgur? Lárus: Já, sennilega er það kostur, að sem fæstir skilji text- ann, ef hann er lélegur. Haraldur: En góöir islenzkir textar eru þó takmarkið, ekki satt? Nútiminn: Og önnur plata? Lárus: Já fljótlega. Nútiminn: Þið gáfuð Speglun út sjálfir, er ekki dýrt að gera plötu og gefa út? Haraldur: Jú, Speglun kostaði upp undir tvær milljónir, og við þurfum aö selja um 1000 eintök til að sleppa frá þessu. Þorsteinn: Hún er samt til- tölulega ódýr. Við tókum ekki nema 90 tima i hljóðritun, en margar lélegar plötur eru oft teknar upp á svona 300 timum. Lárus: Þaö má geta þess, að platan var tekin upp i mai-júni á átta rása tæki i Hljóðrita i Hafnarfiröi. Haraldur: Og svo til daginn eftir að við kláruöum kom 24- rása upptökuútbúnaður. Nútiminn: 1 sumar heyrðust þær raddir, aö hrein nauðsyn væri aö fara út til upptöku á vönduðum plötum. Gunter: Þaö er bara snobb. Haraldur: Maður hefur heyrt, að Hljóöriti sé núna eitt af tiu beztu „stúdióum” I heimi, a.m.k. i Evrópu. Gunter: Þaö vantar bara al- mennilega upptökumenn. En Tony Cook? Þorsteinn: Hann er góður, það þyrftu bara að vera fleiri slikir. Nútiminn: En sem sagt ekk- ert frumskilyröi að fara út? Lárus: Nei, þaö er misskiln- ingur. Iiaraidur: Fyrst og fremst þarf aö lyfta Islenzkri tónlist á hærra plan eins og einhver sagöi einhvern tima. Þar með kveðjum við Eik og óskum þeim til hamingju með plötuna og velfarnaöar I við- leitni sinni. kj. nýjar plötur BoneyM. Take The Heat Of Arte Emmylou Harris Luxury Liner Eagles Hotel California Boston Santana Linda Ronstadt Queen Genesis Georg Harrison Stevie Wonder Frank Zappa Doobie Brothers Donna Summer Abba Artagnús Þór Boston Festival Greatest Hits A Day At The Races Wind And Wuthering 331/2 Songs In The Key Of Life Zoot Allures BestOf... Four Seasons Of Love Arrival Still Photographs Eigum einnig Eagles/Hotel California á Kassettu. Sendum samdægurs gegn póstkröfu Laugavegi 89 simi 13008 Hafnarstræti 17 simi 13303. Vil kaupa hólfs til eins hektara land við Álftavatn Simanúmer væntanlegs seljanda leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt Við Álfta- vatn 1968 fyrir 10. þ.m. Jmiim wm& eru hinar svo marg-eftirspurðu AAajor hand- talstöðvar komnar BENCO H.F. BOLHOLTI 4 Reyk javík Sími (91)2-19-45 LAXANET SILUNGA- NET Ný uppsett Sterkt girni Gott verð Önundur Jósepsson herb. 426, Hrafnistu Til sölu Vörubifreið Henscel árgerð 1968 með 2 1/2 tonna krana. Upplýsingar í síma 10947. Nýju húsgagnaáklæðin okkar vöktu athygli á Frankfurt Heimtil Messe í janúar s.l. — Þessa viku sýnum vlð þessi úklæði í teppadeild verzlunar okkar að Vesturgötu 2 &/4afoss hf

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.