Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 6. febrúar 1977 39 flokksstarfið Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á ódýrar Kanarieyja- ferðir 19. febrúar og 12. marz. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, Reykjavik simi 24480. FUF Keflavík Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. febr. kl. 8,30 iFramsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmennið stundvislega, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akráness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21 sunnudaginn 6. febr. og hefst hún kl. 16. öllum heimill aögangur meðan húsrúm leyfir. Hádegisverðaf und ur S.U.F. Ingvar Gislason alþingismaður og varafor- maður Kröflunefndar mætir á hádegisverö- arfundi SUF að Rauðarárstig 18 nk. mánu- dag. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. — Stjórn SUF. Frá Kjördæmissambandi framsóknarmanna Akveðið er að skoðanakönnun fari fram á næsta sumri, um 4 efstu sæti á framboðslista framsóknarmanna I Vestfjarðakjör- dæmi, fyrir næstu alþingiskosningar. t skoðanakönnuninni verður valiö um frambjóðendur. I framboði til hennar getur hver sá verið sem kjörgengur er við væntanlegaralþingiskosningar.enda hafi hann meömæli minnst 25 flokksmanna i kjördæminu til framboðs. Framboö skulu hafa borist fyrir 30. marz n.k. til formanns Kjör- dæmissambands framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi póst- hólf 48 Flateyri. Keflavík og nágrenni Framsóknarfélög Keflavikur halda málfunda námskeið á næstu vikum I Framsóknarhúsi Keflavikur. Fyrsti fundurinn verður laugardaginn 5. febr. og hefst kl. 14. Veitt verður tiisögn I ræðugerð og ræðuflutningi, fundar- stjórn og fundarstörfum. Leiðbeinandi verður Jón Sigurðsson. Þátttaka til- kynnist til Ara Sigurðssonar sima 2377. Akureyri, nærsveitir: BINGÓ ÁRSINS Eitt glæsilegasta bingó ársins verður haldið i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri sunnudaginn 6. febr. og hefst kl. 20.30. Stjórnandi Ingi- mar Eydal. Meðal vinninga: Sólarlandaferð með Samvinnuferðum (aðal- vinningur), Sólarlandaferð með tJtsýn Sólarlandaferð með Feröamiðstöðinni Auk þess heimilistæki, sportvörur o.fl. Hinn frábæri Jörundur skemmtir Ingvar Baldursson flytur ávarp. Dansað til kl. eitt eftir miðnætti. Samband ungra Framsóknarmanna. Húsavík Framsóknarvist verður spiluð I félagsheimili Húsavikur, Vlkur- bæ, sunnudagskvöldið 6. febrúar og hefst kl. 20.30. Góð verðlaun verða veitt. Kaffi verður hægt að fá i hléinu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Húsavikur. Austurríki — Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvitasunnu. Nánari uppiýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstíg 18. Simi 24480. Félags- fundur Iðja félag verksmiðjufólks heldur al- mennan félagsfund miðvikudaginn 9. febrúar n.k. ki. 8.30 e.h. i Lindarbæ. Dagskrá: Kjaramálin. Ásmundur Stefánsson hagfræðingur Al- þýðusambandsins mætir á fundinum. Fjölmennið og mætið stundvislega. Stjórnin. Heimilis ónægjan eykst með Tímanum SJAIST með endurskini .Verjuin ,88gróðurJ verndumj landQ^ Hreint tí^land fagurt land lANDVERND BINGO AKUREYRI 1 Bingó í Sjólfstaeðishúsinu í kvöld kl. 20.30. I I |og sportvörur I meðal vinninga. Hinn landsfrægi Ingimar Eydal og Jörundur skemmta. Dansað tii kl. 1.00. I |3 utanlandsferðir, heimilistæki I i Félag ungra Framsóknarmanna. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.