Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 23
[ ] Daewoo lyftarar Partur-Spyrnan-Lyftarar • Eldshöfða 10 • 110 Reykjavík • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557 Gæði á góðu verði PCI YUKON Full Lid 22 28 / T ak tik 2 7. 01 .0 6 Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is Bíldshöfða 9 • 110 Reykjavík • Sími: 535 9000 PCI YUKON Gull Wing PCI YUKON Full Lid Mikið úrval af geymslukistum á flestar tegundir pallbíla Nýtt! WeatherTech 10”, 12”, 15”, einföld 10”, 12”, 15”, tvöföld Kr. 4.995,- Kr. 7.995,- Bassabox AGMótorsport - Klettháls 9 110 Reykjavík - s. 587 5547 Verslun á netinu : www.agmotorsport.is Sigurður Jónasson vörubílstjóri á nýjan og glæsilegan Scania R500 kranabíl. Bíllinn er allur hinn glæsilegasti og einkum og sér í lagi er vel búið að bílstjóranum. Sigurður Jónasson hefur verið vörubílstjóri í 31 ár og segir hann nýja bílinn hafa marga kosti fram yfir gamla bílinn sinn sem þó hafi reynst vel. „Breytingin er nú mest í krananum, hann er stærri og svo er bíllinn sá fyrsti hér á landi sem er útbúinn sex þrýsti- tjökkum sem auka stöðugleikann til muna þegar unnið er með krananum,“ segir Sigurður. Krani bílsins er af HIAB gerð og getur hann lyft rúmum þremur tonnum í átján metra fjarlægð frá bílnum. Ef aukafingri er bætt við kranann getur hann teygt sig 32 metra upp í loftið. Auk annarra nýjunga nefnir Sigurður sérútbúna rennu eftir miðjum palli bílsins sem er ætl- aður fyrir bátakjöl sem auðveld- ar til muna flutning á bátum. Auk þess er hægt að lengja sjö metra langan pall bílsins um tæpa tvo metra með vökvadælu. Bíllinn, sem er sjálfskiptur, er fimm hundruð hestöfl og vegur 26 tonn. Bíllinn er eins og áður segir Scania gerðar, sem er sænskt merki, en yfirbygging hans og pallur eru finnskrar gerðar og var bíllinn settur saman þar í landi. Pallurinn er einkar lág- byggður og hentar því mjög vel þegar flytja þarf háan farm. Sigurður segir bílinn hafa reynst afar vel og er hann ekki hvað síst ánægður með hversu vel er búið að bílstjóranum sjálfum. „Það er nánast allt það nýjasta í þessum bíl sem boðið er upp á í svona bíla í dag. Ekkert er til sparað því að á bílnum er lúxus- kojuhús og sætin eru klædd leðri,“ segir stoltur eigandi bílsins. Bíll sem þessi kostar tæpar þrjátíu milljónir króna. ■ Einn glæsilegasti kranabíll landsins Sigurður Jónasson stendur hér við Scania R500 kranabílinn. Óprúttnir einstaklingar í suð- urhluta Bandaríkjanna reyna nú að selja fólki hálfónýta bíla sem urðu fyrir skemmdum í fellibyljahrinunni miklu í fyrra. Þegar fellibylirnir Katrín og Ríta herjuðu á suðurhluta Banda- ríkjanna í fyrra skildu þeir eftir sig slóð eyðileggingar. Má þar til dæmis nefna fjöldan allan af bílum sem annaðhvort skemmd- ust eða urðu fyrir töluverður tjóni vegna vatnsskemmda. Talið er að allt 571 þúsund bílar hafi orðið fyrir einhverjum skemmdum og talið er að mikill hluti þeirra muni fara á markað í öðrum hlutum Bandaríkjanna sem ekki urðu fyrir barðinu á fyllibylunum. Ýmsir braskarar hafa þannig keypt bíla fyrir lítin pening og sent þá síðan á ýmsar bílasölur um Bandaríkin eftir að hafa lagað örlítið upp á útlit þeirra. Raf- og öryggiskerfin í bílunum er samt yfirleitt mjög skemmd auk þess sem bílar sem lent hafa í flóðum ryðga oftast mjög fljótt. Íslendingar hafa aukið gríðar- lega verslun með bíla í gegnum bandarískan markað og því skulu hugsanlegir kaupendur hafa var- ann á. Best er að skoða sögu öku- tækisins og athuga hvort bíllinn hafi verið skráðir í fylkjum suð- urhluta Bandaríkjanna á síðasta ári og tryggja þannig að bíllinn hafi ekki lent í veðurhamförunum miklu. ■ Fellibylsbílar á markaðinn Hreinir bílar eru eðlilega meira aðlaðandi en óhreinir. Það þarf ekki að vera mikil vinna að halda bílnum hreinum en eykur ánægju ökuferða. MEÐLIMIR FÉLAGS ÍSLENSKRA BIF- REIÐAEIGENDA, FÍB, FÁ HÁLENDIS- BÓKINA Á VEGLEGUM AFSLÆTTI. Hálendisbókin sýnir og lýsir flestum vegum og ökuleiðum sem hægt er að finna á hálendinu fagra. Með bókinni fylgir geisladiskur með myndskeiðum af 80 vöðum á hálendi Íslands. Þessa veglegu bók geta meðlimir FÍB nú fengið á 40% afslætti en hún er til sölu á heimasíðu félagsins, fib.is, og á skrifstofu félagsins i Borgartúni. Hana má auk þess finna í öllum helstu bókabúðum landsins. Hálendisbókin á betra verði Talið er að um 571 þúsund bílar hafi orðið fyrir einhvers konar skemmdum í fellibylj- unum sem skóku norðurhluta Mexíkóflóa í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.