Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 64
Hljómsveitirnar Úlpa, Ég og Pan halda tónleika á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í kvöld á vegum heimaíðunnar rjominn.is sem hefur notið síaukinna vinsælda fyrir tónlistarumfjöllun sína. Allar þessar hljómsveitir gáfu út plötur á síðasta ári við ágætar viðtökur. Úlpa, sem er frá Hafn- arfirði, gaf út plötuna Attempted Flight By Winged Men sem er önnur plata sveitarinnar. Ég gaf út Plata ársins sem var tilnefnd til Íslensku tónlistarverð- launanna fyrir skömmu síðan og rokksveitin Pan, sem er einnig frá Hafnarfirði, sendi frá sér sýna fyrstu plötu, Virgins. Tónleik- arnir á Gauknum hefjast klukkan 21.00 og er miðaverð 500 krónur. Allur ágóði rennur til Mæðra- styrksnefndar. Styrktartónleikar rjómans ÚLPA Hljómsveitin Úlpa spilar á Gauknum í kvöld, einnig koma fram sveitirnar Ég og Pan. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL RÚNARSSON Þátturinn Latibær fékk fyrstu verðlaun fyrir talsetningu á þýsku á hátíð sem var haldin í Potsdam í Þýskalandi 27. janúar. Þátturinn er sýndur í Þýskalandi á sjónvarpsstöðinni Super RTL og sá stöðin um talsetninguna í samvinnu við framleiðendur þáttanna hér heima. Í Þýska- landi er rík hefð fyrir talsetningu erlends sjón- varpsefnis og hafa Þjóð- verjar náð mikilli færni í faginu. Sjónvarpsþátturinn um Latabæ var tekinn til sýn- inga í Þýskalandi í ágúst í fyrra. Á verð- launahátíðinni í Potsdam voru 42 sjónvarpsseríur og kvikmyndir tilnefndar og voru veitt verðlaun í alls sjö flokk- um. Á meðal þeirra mynda sem voru til- nefndar í sama flokki og Lati- bær var stór- myndin Madagas- car sem DreamWorks framleiddi. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og ekki síst fyrir sjón- varpsstöðina þýsku sem lætur gera þetta. Við veljum raddirnar og vinnum undirbúningsvinnuna og þau framkvæma síðan verkið úti í Þýskalandi,“ segir Kjart- an Már Kjartansson, talsmaður Latabæjar. Hann segir að þátturinn hafi verið að fá gríðarlega góðar viðtökur í Þýskalandi. „Honum gengur mjög vel þar eins og annars staðar. Þjóðverj- arnir eru mjög ánægðir og það er mikill hugur í mönnum þar. Þeir vilja gera meira og nýta þetta betur,“ segir Kjartan. Upptökur á næstu þáttaröð af Latabæ hefjast hér á landi um miðjan febrúar og er undir- b ú n i n g u r nú í fullum gangi. Alls verða teknir upp átján nýir þættir og bætast þeir við þá 35 sem áður voru teknir upp fyrir fyrstu þáttaröð- ina. Um 130 innlendir s e m erlendir kvikmynda- gerðarmenn verða hér við vinnu næstu mánuðina, en talið er að upptökur muni standa yfir í fjóra til fimm mánuði. freyr@frettabladid.is Latibær fékk verðlaun fyrir talsetningu Hefur sé› DV í dag? flú Óli Stefáns fór á kostum í glæsilegum sigri Íslands Vitum að við erum góðir EINKAVIÐTAL 2x10- -les n 31.1.2006 21:52 Page 1 EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTU LEIKARAR, BESTA HANDRIT OG BESTI LEIKSTJÓRI ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 SÝND Í Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 og 6 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 THE FOG kl. 10.40 B.I. 16 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með ra uðu FU N ��� - Kvikmyndir.com 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að rísa!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.