Fréttablaðið - 01.02.2006, Page 64

Fréttablaðið - 01.02.2006, Page 64
Hljómsveitirnar Úlpa, Ég og Pan halda tónleika á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í kvöld á vegum heimaíðunnar rjominn.is sem hefur notið síaukinna vinsælda fyrir tónlistarumfjöllun sína. Allar þessar hljómsveitir gáfu út plötur á síðasta ári við ágætar viðtökur. Úlpa, sem er frá Hafn- arfirði, gaf út plötuna Attempted Flight By Winged Men sem er önnur plata sveitarinnar. Ég gaf út Plata ársins sem var tilnefnd til Íslensku tónlistarverð- launanna fyrir skömmu síðan og rokksveitin Pan, sem er einnig frá Hafnarfirði, sendi frá sér sýna fyrstu plötu, Virgins. Tónleik- arnir á Gauknum hefjast klukkan 21.00 og er miðaverð 500 krónur. Allur ágóði rennur til Mæðra- styrksnefndar. Styrktartónleikar rjómans ÚLPA Hljómsveitin Úlpa spilar á Gauknum í kvöld, einnig koma fram sveitirnar Ég og Pan. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL RÚNARSSON Þátturinn Latibær fékk fyrstu verðlaun fyrir talsetningu á þýsku á hátíð sem var haldin í Potsdam í Þýskalandi 27. janúar. Þátturinn er sýndur í Þýskalandi á sjónvarpsstöðinni Super RTL og sá stöðin um talsetninguna í samvinnu við framleiðendur þáttanna hér heima. Í Þýska- landi er rík hefð fyrir talsetningu erlends sjón- varpsefnis og hafa Þjóð- verjar náð mikilli færni í faginu. Sjónvarpsþátturinn um Latabæ var tekinn til sýn- inga í Þýskalandi í ágúst í fyrra. Á verð- launahátíðinni í Potsdam voru 42 sjónvarpsseríur og kvikmyndir tilnefndar og voru veitt verðlaun í alls sjö flokk- um. Á meðal þeirra mynda sem voru til- nefndar í sama flokki og Lati- bær var stór- myndin Madagas- car sem DreamWorks framleiddi. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og ekki síst fyrir sjón- varpsstöðina þýsku sem lætur gera þetta. Við veljum raddirnar og vinnum undirbúningsvinnuna og þau framkvæma síðan verkið úti í Þýskalandi,“ segir Kjart- an Már Kjartansson, talsmaður Latabæjar. Hann segir að þátturinn hafi verið að fá gríðarlega góðar viðtökur í Þýskalandi. „Honum gengur mjög vel þar eins og annars staðar. Þjóðverj- arnir eru mjög ánægðir og það er mikill hugur í mönnum þar. Þeir vilja gera meira og nýta þetta betur,“ segir Kjartan. Upptökur á næstu þáttaröð af Latabæ hefjast hér á landi um miðjan febrúar og er undir- b ú n i n g u r nú í fullum gangi. Alls verða teknir upp átján nýir þættir og bætast þeir við þá 35 sem áður voru teknir upp fyrir fyrstu þáttaröð- ina. Um 130 innlendir s e m erlendir kvikmynda- gerðarmenn verða hér við vinnu næstu mánuðina, en talið er að upptökur muni standa yfir í fjóra til fimm mánuði. freyr@frettabladid.is Latibær fékk verðlaun fyrir talsetningu Hefur sé› DV í dag? flú Óli Stefáns fór á kostum í glæsilegum sigri Íslands Vitum að við erum góðir EINKAVIÐTAL 2x10- -les n 31.1.2006 21:52 Page 1 EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTU LEIKARAR, BESTA HANDRIT OG BESTI LEIKSTJÓRI ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 SÝND Í Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 og 6 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 THE FOG kl. 10.40 B.I. 16 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með ra uðu FU N ��� - Kvikmyndir.com 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að rísa!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.