Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 01.02.2006, Blaðsíða 48
12 135 10vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands í röð frá því í maí 2004. milljóna hagnaður KB banka á degi hverjum árið 2005. milljarða fyrirhugað skuldabréfaútboð Avion Group á næstu misserum. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is B A N K A H Ó L F I Ð „Það fást ekki á mig nógu stór- ir skór,“ sungu Stuðmenn um árið. Kauphöll Íslands hefur fram til þessa verið berfætt og ekki fengist á hana nógu stórir skór. Á því verður væntanlega breyting með vorinu, því tals- verðar líkur eru á því að breska skóverslanakeðjan Shoe Studio verði skráð í Kauphöllina. Þessar ályktanir draga menn af orðum forsvarsmanna Baugs og yfir- lýsingum Hreiðars Más um að tvær óskráðar eignir KB banka séu á leið á markað. Shoe Studio er væntanlega önnur þeirra, en menn velta því fyrir sér hvort hin gæti verið Síminn. Stefnt er að skráningu fyrirtækisins og líklegt að menn nýti gott árferði á markaði og drífi Símann á markað áður en árið er úti. Skóúrval í kauphöll Hlutabréf sænska farsímafram- leiðandans Ericsson eru ennþá vinsælustu hlutabréfin meðal almennings í Svíþjóð. Alls eru hluthafar félagsins 870 þúsund eða tæplega þrefalt fleiri en Íslendingar. Þessir hluthafar ættu að kæt- ast því nýjasta uppgjör fyrir- tækisins var yfir væntingum. Þrátt fyrir þetta hefur hluthöf- um fækkað að undanförnu og greinir Dagens Industrie frá því að sautján þúsund manns hafi selt hlutabréf sín í fyrirtækinu frá því í júní í fyrra. Þrátt fyrir þetta er Ericsson ennþá í uppá- haldi Svía, en virði fyrirtækisins er um tólf prósent af heildar- virði í sænsku kauphöllinni. Næstu kaup Kaupþings Á markaðnum er hávær orðróm- ur um að nú líði að því að Kaupþing láti til skara skríða fljótlega og tilkynni um kaup. Lengi hefur verið í deiglunni að kaupa verðbréfafyrirtæki í Bretlandi og hlýtur að fara að líða að því að það skref verði stigið. Bankinn hefur hægt og bítandi eignast hlut í Sampo og Storebrand sem bæði eru trygg- ingafélög með bankastarfsemi. Bankastarfsemin er það sem freistar og ekki ólíklegt að hún geti verið til sölu fyrir rétt verð. Þar til það gerist má búast við að bankinn haldi áfram að auka hlut sinn í þessum tveimur fyr- irtækjum. Uppáhalds hlutabréfið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.