Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 8
 8. febrúar 2006 MIÐVIKUDAGUR ����������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������������ Nýr, fallegri og miklu betri Opel. ���������������� ����������������� Beinskiptur - 1.6 lítra vél – Mánaðargreiðsla 18.583,-* ��������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������ �������������������������������� ������������������������������������� ����������� ���������������� Opel lítur ekki lengur út eins og Opel. 1.550.000,- ���������������� �������������������������������������������� ��������������������� �������������������������� FÉLAGSMÁL Félagsmálaráðherra hefur skipað verkefnisstjórn sem falið er að hafa umsjón með upp- byggingu búsetuúrræða og þjón- ustu við geðfatlaða. Stórátak er í undirbúningi í þessum málefnum geðfatlaðra. Til þess verður ráðstaf- að einum milljarði af söluandvirði Símans. Að auki er gert ráð fyrir að Framkvæmdasjóður fatlaðra verji 500 milljónum króna til verkefnis- ins, þannig að alls verði 1.500 millj- ónum króna varið til uppbyggingar í þágu geðfatlaðra á tímabilinu, að því er fram kemur í frétt frá ráðu- neytinu. Markmið þessa átaks er að á árunum 2006-2010 verði í áföngum dregið svo úr biðtíma eftir þjón- ustuúrræðum fyrir geðfatlað fólk utan hefðbundinna geðheilbrigðis- stofnana að hann verði viðunandi í lok tímabilsins. Það gildi jafnt um búsetuúrræði sem stoðþjónustu sem lýtur að atvinnu, hæfingu, atvinnuendurhæfingu eða annarri dagþjónustu. Leiðarljós verkefnis- ins verður að styðja við virka þátt- töku geðfatlaðs fólks í samfélaginu og auka lífsgæði þess sem verða má. Jafnframt að stuðla að eflingu fag- legrar þekkingar á málefnum geð- fatlaðs fólks innan félagslega þjón- ustukerfisins og heilsugæslunnar. Verkefnisstjórnin sem ráðherra hefur skipað mun hafa yfirumsjón með verkefninu. Þá hefur verið skipaður sérstakur ráðgjafahópur vegna verkefnisins. -jss GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir fyrstu skref í stórátaki í málefnum geðfatlaðra stigin. Félagsmálaráðherra leitar úrræða í búsetu og þjónustu við geðfatlaða: 1.500 milljónir til geðfatlaðra FÉLAGSMÁL Velferðarsvið Reykja- víkur hefur sett á laggirnar hóp sem kannar úrræði fyrir ungt fólk frá 18 ára aldri sem leitað hefur eftir fjárhagsaðstoð, eru utan skóla, án atvinnu eða bóta á vinnu- markaðnum. Stefanía Sörheller hjá Velferðarsviðinu segir samfélagið enn ekki hafa tileinkað sér nauð- synlegar breytingar á viðhorfum og vinnubrögðum í kjölfar breyt- inga á sjálfræðisaldrinum. Eftir að grunnskólanámi lýkur standa unglingar frammi fyrir vali á milli framhaldsnáms og atvinnumark- aðar. „Margir unglingar finna sig ekki í námi, eiga erfitt með að fóta sig á vinnumarkaðnum eða hafa færri atvinnumöguleika vegna aldurs,“ segir Stefanía. Viðræður hafa staðið á milli Velferðarsviðs og Vinnuskóla Reykjavíkur um að framlengja atvinnutengt nám til 18 ára aldurs, en atvinnutengt nám er ætlað þeim grunnskólanemum sem misst hafa áhuga á námi og eiga erfitt upp- dráttar. „Brúa þarf betur betur bilið milli grunn- og framhalds- skóla til að þeir unglingar sem eiga erfitt uppdráttar fái aðstoð og stuðning. Mikilvægt er að koma í veg fyrir að þau lendi utangarðs á þessum árum, enda eru þetta mikil mótunarár í uppvexti.“ - jss Velferðarsvið Reykjavíkur leitar stuðnings fyrir ungmenni eftir skyldunám: Vill meira atvinnutengt nám UNGLINGAR ÞREYTA SAMRÆMD PRÓF Að loknum grunnskóla standa unglingar frammi fyrir vali milli framhaldsnáms og vinnumarkaðar. FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.