Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 21
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Utsala´ Neonlljós, sportstýri, græjur, bílhátalarar, bassabox o. fl. Neonljós, Xenon perur,gírhnúar ofl. Bíltæki, bassabox ofl. Sportstýri, petalar, felgur ofl. Full búð af aukahlutum allt á útsölu Opið virka daga 8-18 30% 40% 20% AGMótorsport - Klettháls 9 110 Reykjavík - s. 587 5547 Verslun á netinu : www.agmotorsport.is ´ GÓÐAN DAG! Í dag er miðvikudagurinn 8. febrúar, 39. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 9.46 13.42 17.39 Akureyri 9.41 13.27 17.13 Helga Kristín Ingólfs- dóttir er nemandi í fjórða bekk í Árbæjarskóla. Hún hefur nóg að gera því hún er bæði að æfa sam- kvæmisdansa og karate og svo syngur hún í kór. Helga hefur æft samkvæmis- dansa í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í rúmt ár og hefur haft sama dansfélaga allan tímann. „Hann heit- ir Bergþór og ég kynntist honum í dansinum því hann er í Seljaskóla,“ segir Helga. Um síðustu helgi kepptu Helga og Bergþór í latino- standard dönsum og um Íslandsmeistaratitilinn í gömlu dönsunum. Þeim gekk vægast sagt mjög vel. „Við unnum latino-standard dansana og líka gömludansa- keppnina. Við erum sem sagt Íslandsmeistarar,“ segir Helga. Hún hefur líka æft karate síðan hún var sex ára og varð Reykjavíkurmeistari í kötu í haust. „Ég er að æfa með Fylki og er komin með fjólubláa beltið,“ segir hún. Helgu finnst dansinn og karateið bæði jafn skemmti- legt en hún segir að oft séu æfingar eða mót á sama tíma og þá þurfi hún að velja á milli. Núna hefur hún þurft að taka dansinn fram yfir því hún er að fara utan til þess að keppa. „Ég er að fara til Írlands 22. febrúar og það er í fyrsta skipti sem ég keppi í öðru landi,“ segir hún. Helga hefur lært að skipu- leggja tíma sinn vel því hún er á dans- og karateæfingum alla daga nema sunnudaga auk þess sem hún stendur sig vel í skólanum og syngur með skólakórnum. „Á sunnu- dögum geri ég það sem ég vil og þá finnst mér skemmtileg- ast að leika mér bara,“ segir þessi duglega stelpa. emilia@frettabladid.is Geri það sem ég vil á sunnudögum Helga er að fara til Írlands núna í febrúar til þess að keppa í dansi. Rangar upplýsingar komu fram í nýjasta hefti Setursins um hvert menn eiga að snúa sér í sambandi við gistingu í Setrinu (skálanum) samkvæmt heima- síðu Ferðaklúbbsins 4x4, www.f4x4.is. Þar má nálgast leiðrétt- ingu á rang- færsl- unni. Námskeið um reiðistjórnun barna og unglinga verður haldið á vegum Framvegis - miðstöð um símenntun nú á vorönn. Nám- skeiðið er fyrir allar heilbrigðis- stéttir. Kosningar til stúdenta- og háskólaráðs við Háskóla Íslands hefjast í dag og lýkur á morgun. Allar kjördeildir eru opnar frá klukkan 9.00 til 18.00. ALLT HITT [BÍLAR, FERÐIR, NÁM OG BÖRN] SMÁBÍLAR Litlir bílar verða æ vinsælli um heim allan. BÍLAR 2 FUGLASKOÐUN Jón Örn Kristleifsson ætlar að skoða fugla við Svarta- hafið. FERÐIR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.