Fréttablaðið - 08.02.2006, Side 21

Fréttablaðið - 08.02.2006, Side 21
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Utsala´ Neonlljós, sportstýri, græjur, bílhátalarar, bassabox o. fl. Neonljós, Xenon perur,gírhnúar ofl. Bíltæki, bassabox ofl. Sportstýri, petalar, felgur ofl. Full búð af aukahlutum allt á útsölu Opið virka daga 8-18 30% 40% 20% AGMótorsport - Klettháls 9 110 Reykjavík - s. 587 5547 Verslun á netinu : www.agmotorsport.is ´ GÓÐAN DAG! Í dag er miðvikudagurinn 8. febrúar, 39. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 9.46 13.42 17.39 Akureyri 9.41 13.27 17.13 Helga Kristín Ingólfs- dóttir er nemandi í fjórða bekk í Árbæjarskóla. Hún hefur nóg að gera því hún er bæði að æfa sam- kvæmisdansa og karate og svo syngur hún í kór. Helga hefur æft samkvæmis- dansa í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í rúmt ár og hefur haft sama dansfélaga allan tímann. „Hann heit- ir Bergþór og ég kynntist honum í dansinum því hann er í Seljaskóla,“ segir Helga. Um síðustu helgi kepptu Helga og Bergþór í latino- standard dönsum og um Íslandsmeistaratitilinn í gömlu dönsunum. Þeim gekk vægast sagt mjög vel. „Við unnum latino-standard dansana og líka gömludansa- keppnina. Við erum sem sagt Íslandsmeistarar,“ segir Helga. Hún hefur líka æft karate síðan hún var sex ára og varð Reykjavíkurmeistari í kötu í haust. „Ég er að æfa með Fylki og er komin með fjólubláa beltið,“ segir hún. Helgu finnst dansinn og karateið bæði jafn skemmti- legt en hún segir að oft séu æfingar eða mót á sama tíma og þá þurfi hún að velja á milli. Núna hefur hún þurft að taka dansinn fram yfir því hún er að fara utan til þess að keppa. „Ég er að fara til Írlands 22. febrúar og það er í fyrsta skipti sem ég keppi í öðru landi,“ segir hún. Helga hefur lært að skipu- leggja tíma sinn vel því hún er á dans- og karateæfingum alla daga nema sunnudaga auk þess sem hún stendur sig vel í skólanum og syngur með skólakórnum. „Á sunnu- dögum geri ég það sem ég vil og þá finnst mér skemmtileg- ast að leika mér bara,“ segir þessi duglega stelpa. emilia@frettabladid.is Geri það sem ég vil á sunnudögum Helga er að fara til Írlands núna í febrúar til þess að keppa í dansi. Rangar upplýsingar komu fram í nýjasta hefti Setursins um hvert menn eiga að snúa sér í sambandi við gistingu í Setrinu (skálanum) samkvæmt heima- síðu Ferðaklúbbsins 4x4, www.f4x4.is. Þar má nálgast leiðrétt- ingu á rang- færsl- unni. Námskeið um reiðistjórnun barna og unglinga verður haldið á vegum Framvegis - miðstöð um símenntun nú á vorönn. Nám- skeiðið er fyrir allar heilbrigðis- stéttir. Kosningar til stúdenta- og háskólaráðs við Háskóla Íslands hefjast í dag og lýkur á morgun. Allar kjördeildir eru opnar frá klukkan 9.00 til 18.00. ALLT HITT [BÍLAR, FERÐIR, NÁM OG BÖRN] SMÁBÍLAR Litlir bílar verða æ vinsælli um heim allan. BÍLAR 2 FUGLASKOÐUN Jón Örn Kristleifsson ætlar að skoða fugla við Svarta- hafið. FERÐIR 5

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.