Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Þúsundir viðskiptavina fá endurgreiðslu ... Árlega verðlaunar Íslandbanki skilvísa viðskiptavini með því að endurgreiða allt að 6% af vaxtagreiðslum skuldabréfa*. Þessa dagana fá viðskiptavinir endurgreiðslu inn á reikning sinn, en þær nema samtals tugum milljóna króna. Þú getur líka komist í raðir viðskiptavina sem fá endurgreitt. Kynntu þér fleiri kosti Gullvildar á isb.is með því að hafa samband við næsta útibú Íslandsbanka eða þjónustuverið í síma 440 4000. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 0 9 1 Önnur fríðindi: • 200 fríar debetkortafærslur • Ókeypis gulldebetkort • Ókeypis greiðsluþjónusta • 50% afsláttur af gullkreditkorti • Betri vaxtakjör ... og margt fleira - vertu gó›u vanur ... sem munar um! Dæmi um endurgreiðslu 29 ára einstaklingur með 9 milljóna erlent húsnæðislán fær endurgreiddar rúmlega 22 þúsund krónur. * gildir ekki um verðtryggð húsnæðislán með föstum vöxtum ������������������������������ ��������������� ������������������� ������������������������������ �������������� ������� ���������� ���� ���������� ����������������� Líklega hefði ég aldrei lært frönsku hefði ég ekki heillast af franskri kvikmynd þegar ég var 17 ára. Þar var fólk svo ástríðufullt að óhamingjusöm kona makaði framan í sig pasta- rétti og maðurinn hennar elskaði hana svo mikið að hann kæfði hana með kodda íklæddur kven- mannsfötum. Svona er þá gaman í Frakklandi, hugsaði ég með mér, og fór strax að leggja drög að ferð þangað. Ekki hafði ég dvalist þar lengi þegar ég áttaði mig á því að fólk eins og það sem lýst var í myndinni hlyti að búa í öðrum götum en ég lagði leið mína um en það var allt í lagi og nægar furður ber enn fyrir augu mín þegar ég bregð mér til Frakklands. ÞEGAR ég horfi á franskt sjón- varp eru þær hins vegar víðs fjarri. Þar snúast heilu þættirnir um að kenna foreldrum að láta börnin sín ekki fara að sofa með kók í pela. Í öðrum þætti sjást stútungsfraukurnar Danielle og Béatrice kenna sóðum að þrífa heimili sín og reyna að brýna fyrir þeim að bera bakteríurnar úr klósettskálinni ekki í ísskáp- inn. Þær séu ekki til átu. Á norrænu stöðvunum sem ég hef aðgang að er efnisvalið allt annað. Þar er boðið upp á vand- aðar heimildamyndir um allt frá sögu Súdans til lífshlaups Elvis eða bara venjulegt fólk sem hefur rifið sig upp frá Kaupmanna- höfn og gert upp falleg býli úti á Jótlandi. Í fræðsluþáttunum er fólki ekki kennt að sleppa því að skeina sig á ostasneiðunum, held- ur hvernig meta á verðmæti antík- gripa. Varla getur verið svona mikill reginmunur á gáfnafari og þrifnaði frönsku þjóðarinnar annars vegar og Skandinava hins vegar. Líklegra er að ég hafi bara ekki aðgang að stöðvunum sem bjóða upp á þætti um sænska sóða eða þeim frönsku þar sem fjallað er um Elvis og antík frá morgni til kvölds. Þetta sýnir í raun það eitt að fjölmiðlar bregða upp tak- markaðri mynd af heiminum. ÞVÍ miður næ ég ekki Sirkus en af því sem ég hef heyrt og af mynd- brotinu úr þættinum Splash TV að ráða sem birtist í fréttatíma fyrir skömmu er mér ljóst að Keflavík er ekki öll þar sem hún er séð. Án efa eiga þessir þættir eftir að verða mikil lyftistöng fyrir bæj- arfélagið. Einhver unglingurinn á eftir að reka augun í öll þessi brjóst sem sprengja utan af sér hverja skyrtuna á fætur annarri og hugsa með sér, svona er þá gaman í Keflavík. Áður en við verður litið eiga hnakkarnir eftir að taka aftur upp Keflavíkurgöng- una og breyta henni í berlínskt Love parade. ■ Ef koffín svæfir hann ekki... 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.