Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 13
ER GULLPENINGUR Í ÞÍNUM PAKKA? • HP fartölva • Sony PSP leikjatölvur • iPod nano • Stiga snowracer • Skíða/brettabúnaður frá Markinu TILHAMINGJU ÞÚ HEFUR FENGIÐVINNING! ATH: Sniðugt er að opna kexpakkann áður en aðrir komast í hann! Kauptu pakka af Homeblest eða Maryland og þú gætir unnið glæsilegan vinning! TIL HAMINGJU ÞÚ HEFUR FENGIÐ VINNING! INDÓNESÍA, AP Indónesískir dóm- stólar dæmdu í gær þrjá Ástrala í lífstíðarfangelsi fyrir aðild að heróínsmygli. Mennirnir voru úr níu manna hópi sem tekinn var í apríl á síðasta ári á Balíflugvelli, og eru þeir grunaðir um að standa að smygli á rúmum átta kílógrömm- um af heróíni frá Balí til Ástralíu. Á þriðjudag voru tveir höfuð- paurar smyglhringsins dæmdir til dauða fyrir aðild sína og hinir fjór- ir fengu lífstíðarfangelsi sama dag. Málið hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og óttast er að samskipti landanna versni verði höfuðpaur- arnir skotnir. Balí er einn vin- sælasti áfangastaður Ástrala. - smk Fleiri Ástralar dæmdir: Lífstíð fyrir heróínsmygl LÍFSTÍÐARFANGELSI Þrír Ástralar sem dæmdir voru í lífstíðarfangelsi í Indónesíu ræða við lögmann sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FIMMTUDAGUR 16. febrúar 2006 Bannað að skjóta flugvélar Æðsti dómstóll Þýskalands felldi í gær laga- tillögu sem hefði heimilað ríkisstjórn Þýskalands að láta skjóta niður flugvélar sem rænt hefði verið af hryðjuverka- mönnum. Lögin hefðu einungis heimilað þessi úrræði eftir að allt annað hefði verið reynt. Dómarinn sagði hins vegar að stjórnarskrá landsins bannaði beitingu þýska hersins við öryggisgæslu innanlands. ÞÝSKALAND Flutt með sjúkraflugi Kona og barn voru flutt á slysadeild Landspítalans með sjúkraflugi frá Egilsstöðum eftir að bíll sem þau voru í valt út af veginum við Urriðavatn, norðan Egilsstaða. Konan skarst töluvert í andliti en barnið slapp vel miðað við aðstæður. Hvorki konan né barnið eru alvarlega slösuð. LÖGREGLUFRÉTT FLUG Stórir viðskiptavinir skand- inavíska flugfélagsins SAS vilja nú hverjir á fætur öðrum segja upp samningum sínum við félagið vegna langvarandi deilu þess við flugmenn sína. Frá þessu er greint í Jótlandspóstinum. Forsvarsmenn SAS reyna nú að rétta fjárhag félagsins við með því að endurskipuleggja starfsemina og munu að öllum líkindum segja upp nokkrum fjölda flugmanna en þeir hafa hótað verkfalli. Flugmennirnir fóru í verkfall í síðasta mánuði og haft er eftir forsvarsmönnum SAS að stórir viðskiptavinir geti ekki búið við óvissu um frekari verkföll og því vilji þeir rifta samningum. ■ Stórir viðskiptavinir SAS: Vilja segja upp samningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.