Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 54
 16. febrúar 2006 FIMMTUDAGUR34 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins Carlsberg býður þér og vini þínum á Highbury að sjá Arsenal vs Real Madrid 8. mars! Sendu SMS skeytið JA MEF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Við sendum þér 2 spurningar. Þú svarar með því að senda SMS skeytið JA A, B eða C á númerið 1900. EIKUR SMS LEIKUR SMS LEIKUR SMS L EIKUR SMS LEIK Meistaradeildin í 100% beinni! Henry vs. Beckham Arsenal vs. Real Madrid 9. hver vinnur! Ferð þú á leikinn? Léttöl Vinningar verða afhentir í Skífunni Smáralind/Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Þú gætir unnið: • Ferð fyrir 2 á leikinn* • PS2 tölvu • PSP tölvu • Fótbolta tölvuleiki • Fullt af DVD og tölvuleikjum og fleira! *Ferðin á leikinn erdreginn úr ölluminnsendum skeytumþann 6. mars.Vinningshafi verðurbirtur á www.gras.is NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar Í fyrrakvöld greip ég niður í samtal Strákanna á Stöð 2, þar sem Sveppi bar undir félaga sína hvaða orð hann ætti að nota yfir sköp dóttur sinnar. Litla stúlkan væri að hætta með bleiu sem leiddi til þess að þessi líkamspartur stúlkunnar bærist gjarnan í tal á heimilinu. Sjálfur sagðist hann notast við orðið klobbi en fólki þætti það eitthvað ógeðfellt og vildi hann skipta um orð. Hann vissi bara ekki hvaða orð hann ætti að nota. Ég hjó eftir því að aldrei nokkurn tímann stungu þeir upp á orðinu píka, heldur heyrði ég orð eins og budda og pjalla. Sem mér þykja svo sem ekki sérlega smekkleg. Enda eru þau fyrst og fremst ein- hvers konar flóttaleið frá því að nota orðið píka. Píka þykir gjarnan gróft orð, þó það séu til mun grófari og ljót- ari orð yfir sköpin en píka. Ég reyndar skil ekki alveg af hverju það þykir ljótt orð, þar sem það þýðir einfaldlega stelpa og lík- lega komið af danska orðinu pige. Íslensk orðabók staðfestir það og segir einmitt að orðið merki stúlka. Í orðabókinni frá 1988 stendur jafnframt að orðið sé notað yfir burðarlim kvenna. Ég fékk eiginlega bara hláturskast þegar ég las þetta skemmtilega stofnanalega orðalag. Í nýjustu orðabókinni eru menn þó aðeins brattari og segja orðið notað yfir sköp kvenna, en gjarnan sem grófyrði. Málið er, að ég stóð í sömu spor- um og Sveppi, ekki fyrir svo löngu, því ég á litla stelpu. Orðin sköp og píka voru þau orð sem helst komu til greina. Mér þykja þó sköp frek- ar eiga við fullvaxta konu sem getur getið af sér börn, frekar en litla stelpu. Ég viðurkenni að ég fór hálfpartinn hjá mér þegar ég byrjaði að kenna henni að nota orðið píka, en svo þegar hún sagði það, varð það svo krúttlegt að mér þótti það á svipstundu eðlilegt og ekkert dónalegt. Enda varla hægt að finna stelpulegra orð. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA Burðarlimur kvenna KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR LEITAR AÐ RÉTTA ORÐINU. MEDIUM # 87 5 1 7 2 4 6 8 2 9 7 9 4 2 2 5 4 7 3 1 2 9 6 8 7 3 8 86 7 9 8 2 4 5 6 1 3 2 3 4 9 6 1 8 7 5 6 5 1 7 3 8 9 2 4 8 6 5 1 2 9 4 3 7 3 2 7 4 8 6 1 5 9 4 1 9 3 5 7 2 8 6 1 7 3 6 9 2 5 4 8 9 8 2 5 7 4 3 6 1 5 4 6 8 1 3 7 9 2 ��������� ������������������ ���������� ����������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� � ������������ �������������� �������� ��������� ��� ������ ������ ����� ��� ����� ����� ������������ ��������� ���� ������ ������� ���������� �������������� ������������� ���������� ��� ������������� ������������� �������������� ��������� �������������� ������������������������ ����������� ���������� ������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.