Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 16. febrúar 2006 39 ��������������������������������������� ������������������ ��� ������� ����������� ����������� �������� �� � � � � � ��������������� ������� ������������� �������� ������������������ ������������������������� ������������������� Matarhátíðin mikla Food n´ Fun hefst á miðvikudaginn í næstu viku og stendur í fimm daga. Þá tjalda betri veitingastaðir borg- arinnar öllu til og erlendir gesta- kokkar í samstarfi við innlenda kollega sína töfra fram þríréttað- an matseðil á ákaflega hagstæðu verði, eða 5.400 kr. Boðið verður upp á sérstakan vínlista á veit- ingastöðunum og þar verða ástr- ölsk vín frá Wolf Blass, Penfolds og Rosemount áberandi. Á þeim 40 árum sem Wolf Blass hefur framleitt vín í Ástral- íu, hefur fyrirtækið fengið meira en þrjúþúsund verðlaun fyrir vín sín. Víngerðarmaðurinn Wolfgang Blass flúði frá Austur-Þýskalandi til Ástralíu og stofnaði víngerða- húsið 1966. Hann stofnaði sitt eigið vínhús á tímum þegar ekki var vaninn að einstaklingar ættu sín eigin hús og hóf vínrækt og framleiðslu í Barossa Valley og Coonawarra. Wolf Blass Yellow Label Cabernet Sauvignon er kröftugt og þétt, eins og skap- að fyrir lambakjötið okkar, en er ekki síðra með nautakjöti eða dökku fuglakjöti. Enski læknirinn Henry Lind- eman hóf víngerð í Hunter-daln- um í Nýja Suður-Wales í Ástralíu snemma á 19. öld. Lindemans er stærsta vínhús Ástralíu, fram- leiðir einnig Rosemount, Penfolds og fleiri gæðavín. Vínframleiðsla Penfolds hófst árið 1844 og hefur sú framleiðsla skilað fyrirtækinu eftirsóttustu verðlaunum sem hægt er að fá í vínheiminum. Penfolds bin 389 sem verður á boðstólum á Food n‘ Fun er blanda úr cabernet sauvign- on og shiraz. Vínin frá Rosemount eru einhver þau söluhæstu hér- lendis. Rosemount Estate Epicurean Collection Traditi- onal Cabernet Sauvignon er eitt besta vín þeirra, klassísk Bordeaux blanda. Árið 2002 hlaut vínið verðlaunin Jimmy Watson Memorial Trophy á Royal Melbourne Wine Show. Hvernig er stemn- ingin: Það er fljótlegt og þægilegt að koma við á veitingastaðn- um Á næstu grösum á Suðurlandsbraut en staðurinn er „take away“ staður þótt það sé hægt að tylla sér niður ef mann langar til. Staðurinn er laus við allt óþarfa prjál og sérlega snyrtilegur í alla staði. Staðurinn er vinsæll í hádeginu enda hressandi að fá sér göngutúr fyrir þá sem vinna í nágrenninu. Þetta er tilvalinn stað- ur fyrir alla sem elska grænmet- isfæði en líka fyrir þá sem eru að byrja að feta grænu línuna. Matseðillinn: Á boðstólum hjá Á næstu grösum er fæði úr jurtarík- inu. Boðið er upp á fyrsta flokks grænmetisrétti þar sem hráefni er meðhöndlað og matreitt með það að leiðarljósi að næringarefni glatist ekki við eldamennskuna. Hráefnið sem notað er í réttina er flest lífrænt. Á næstu grösum notar engan sykur, ekkert ger og engin bragðaukandi krydd. Með matnum er boðið upp á hummus, ávaxta- chutney og olíur. Boðið er upp á grænmetislasagna, pítsusneiðar, salat og súpur dagsins. Einnig er boðið upp á tortillur og grænmet- isbökur. Allir sælkerar ættu að leyfa sér þann munað að panta súkku- laðikökuna, hún er alger dásemd. Réttur dagsins: Boðið er upp á rétt dagsins sem er mismunandi frá degi til dags. Hægt er að velja milli tveggja rétta og meðlæti með. VEITINGASTAÐURINN Á NÆSTU GRÖSUM SUÐURLANDSBRAUT 52, 108 REYKJAVÍK. Fljótlegur og freistandi FOOD N' FUN: Áströlsk vín áberandi AUGL†SINGASÍMI 550 5000 Sögurnar, tölurnar, fólki›. FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.