Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 16.02.2006, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 16. febrúar 2006 9 Luxemburg er klassískt og vin- sælt stell hjá Villeroy og Boch. Fá stell státa af jafn mörgum mis- munandi hlutum og stellið Lux- emburg. Innan þess finnast hátt í fimmtíu fylgihlutir, þar af eru að minnsta kosti fjórir nýir á mark- aðnum: ferkantaðir diskar, eld- föst mót, krúsir og sultukrukkur. Luxemburg er elsta stellið sem hið þýska fyrirtæki Villeroy og Boch byrjaði framleiðslu á, árið 1748, og hefur stellið verið undir- staða velgengni þess. Enn heldur Luxemburg sínum vinsældum, enda vandað og sígilt. Sama fínlega blómið prýðir alla hlutina, sem þó eru með mismunandi lagi. Diskarnir eru mynstraðir. STELLIÐ: LUXEMBURG Bollarnir fást í þremur stærðum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Brátt verður hægt að fá vörur frá hollenska hönnunarfyrirtæk- inu Moooi í versluninni Lumex. Vöruúrval eykst brátt til muna í versluninni Lumex. Þar verð- ur þegar í mars hægt að fá vörur frá hollenska fyrirtækinu Moooi, sem þekkt er fyrir fram- úrstefnulega hönnun. Að sögn Inga Más Helgasonar hjá Lumex er Moooi mest spennandi hönn- unarfyrirtæki dagsins í dag. Moooi hefur verið starfrækt síðan 2001 undir listrænni stjórn hönnuðarins Marcel Wanders. Hann hefur svo fengið til liðs við sig hönnuði á borði við Ross Lovegrove, Li Edelkoort, Erwin Olaf, Josep van Lieshout og Jurgen Bey. Ingi Már segir að þau í Lumex hafi viljað bæta við úrval verslunarinnar og fyrir stuttu hafi náðst samningar við Moooi. Fyrstu vörurnar koma í mars og verða það aðallega ljós, næsta sending þar á eftir kemur í apríl. Þegar eru farnar að ber- ast pantanir í vörurnar. Bæði er um að ræða ljós og húsgögn. Það er nýjung hjá Lumex að selja húsgögn en fyrirhuguð er mikil stækkun á verslunarrými Lumex og á henni að vera lokið í haust. Áhugasamir geta skoðað síð- una www.moooi.nl til að fá hug- myndir um hönnun Moooi. Ný hönnun í Lumex Verið velkomin að Dalvegi 18. Gallerí Húsgögn Sími 554 5333 Gerum nú ennþá betur Heilsuhitapoki fylgir hverju sófasetti Gildir til 25. febrúar eða á meðan birgðir endast. útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala Moooi er þekkt fyrir framúrstefnulega hönnun. Evíta Hárgreiðsla og gjafavörur Starmýri 2, 108 Rvík, s. 553-1900 www.evita.is Full búð af fallegum vörum á betra verði. Gefðu heimilinu fallega gjöf Hárþjónusta á frábæru verði, gerið svo vel að panta tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.