Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 20
[ ] Miklar framkvæmdir eiga sér stað á Hótel Borg og hluti hótelsins er lokaður á meðan. Þrátt fyrir miklar umbreyting- ar verður haldið í gamla stíl- inn, jafnt að innan sem utan. Miklar framkvæmdir standa yfir á Hótel Borg og í dag er gamli hluti hótelsins einungis fokheld- ur. „Það er verið að taka húsið í gegn frá a til ö, allar lagnir, glugga, húsgögn og svo framveg- is,“ segir Ólafur Þorgeirsson, hótelstjóri Hótel Borgar, en eins og glöggir menn muna tók KEA við rekstri hótelsins í fyrra. Farið var í framkvæmdir síðast- liðið haust og er áætlað að þeim ljúki nú í maí. Gamla húsið er því lokað sem stendur en búið er að breyta þeim hluta sem er fyrir ofan Kaffibrennsluna svo hann helst opinn. Breytingarnar eru höfundar- verk arkitektsins Páls Hjaltason- ar og þrátt fyrir mikil umskipti verður áhersla lögð á að halda gamla stílnum. „Það verður allt nýtt í húsinu en þó í art deco-stíl frá 1930. Við höldum gömlu Borg- inni og ætlum ekki að fara að gera neinar gloríur.“ Engar sýnilegar breytingar verða gerðar á húsinu að utan enda er það verndað. ,,Þakið verð- ur hækkað örlítið upp og sjö her- bergjum bætt þar við,“ segir Ólafur. Baðherbergi gömlu herbergjanna verða stækkuð og þrefalt gler sett í alla glugga. „Gluggarnir koma til með að líta alveg eins út að utan en þar sem þetta er nú miðbæjarhótel leggj- um við mikla áherslu á hljóðein- angrunina.“ Enn fremur verður lobbíið, veitingasalirnir og mat- seðillinn endurnýjað og í kjölfar breytinganna verður Hótel Borg orðið að fjögurra stjörnu plús hóteli. mariathora@frettabladid.is www.svefn.is ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir ���������������� ���������������������������������� ����������������������� ������ ���������������������������� ��������� ������������������������ ������������������������� ������������������������������� ����������������� ������������������������ ��������������������� ����� Annar hfRekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is a Eignaskiptay rlýsingar atvinnu- og íbúðahúsnæði fyrir Þakið á húsinu verður hækkað og á efstu hæðinni verða sjö herbergi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Boðið verður upp á meiri lúxus á Borginni eftir að framkvæmdum lýkur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Halda gömlu Borginni Útlit Borgarinnar helst óbreytt að utan. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ólafur Þorgeirsson er hótelstjóri Hótel Borgar. Hér sést í útsýnið sem verður frá efstu hæð- inni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Í dag er gamla hús Hótel Borgar einungis fokhelt. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sumarbústaðaferðum fer að fjölga með hækkandi sól. Ef fara á í bústað um páskana er ekki seinna vænna að panta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.