Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2006, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 27.03.2006, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 27. mars 2006 13 Einn þekktasta þjóðvegasjoppa landsins, Blönduskálinn á Blöndu- ósi, heyrir nú sögunni til. Skálinn var rifinn á dögunum og brakinu komið haganlega fyrir á ruslahaug- um bæjarins. Blönduskálinn var reistur um eða upp úr 1980 og var vinsæll áningarstaður ferðalanga, hvort heldur þeir voru á norður- eða suð- urleið. Norðurleiðarútan stoppaði þar og var skálinn svo að segja mið- stöð mannlífs á Blönduósi um tíma. Þar kraumuðu ófáar pylsurnar í potti og bensín rann um slöngur. Reksturinn gekk lengst af vel en síðar tók að halla undan fæti. Nokkrir önnuðust reksturinn á síð- ustu árum en á endanum var end- anlega skellt í lás. Undir lokin voru uppi einhverjar vangaveltur um annars konar rekstur í húsinu en þær urðu ekki að veruleika. Fyrir nokkrum árum var bens- ínstöðinni breytt í sjálfsafgreiðslu- stöð ÓB. Nú þegar Blönduskálinn er farinn verður betur búið að dæl- unum og skýli byggt yfir þær. -bþs 4 1 3 3 6 4 2 9 7 5 3 1 10 8 6 4 2 9 7 5 3 1 12 10 8 6 4 2 11 9 7 5 3 1 5 7 9 6 4 2 2 4 6 1 3 5 7 9 2 4 6 8 10 1 3 5 7 9 8 6 4 2 1 3 5 Da lak ur Gó ða ku r Vesturakrar Ár ak ur Akra brau t Br eið ak ur By gg ak ur Frj óa ku r Gu lla ku r 9 10 8 9 7 Nánari upplýsingar um lóðirnar, stærð þeirra og nýtingu ásamt upplýsingum um hvernig væntanlegir kaupendur bera sig að við tilboðsgerð er að finna á vefsíðu Akralands, www.akraland.is Mikilvægt er að tilboðsgjafar kynni sér vel öll tilboðs- gögn, s.s. tilboðsskilmála, tilboðsskrá, sölu- og skipulagsskilmála en öll tilboð taka mið af þessum skilmálum. Akraland ehf. er nú að hefja sölu lóða í 2. áfanga Akrahverfis í Garðabæ. Um er að ræða 35 lóðir undir einbýlishús. Framkvæmdir og uppbygging í Akrahverfinu hófust 2005. Þar er að rísa glæsilegt hverfi þar sem mikill metnaður ræður ríkjum varðandi hönnun, arkitektúr og alla uppbyggingu í metnaðarfullu sveitarfélagi. Lóðirnar eru frábærar eignarlóðir og hverfið er vel staðsett á grónu svæði á besta stað í Garðabæ. Þetta eru góðar byggingarlóðir á frjósömu svæði mjög miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Þær eru staðsettar rétt við greiðar og fljótfarnar umferðar- æðar sem liggja til allra átta. Tilboðum í lóðirnar skal skila eigi síðar en 6. apríl 2006 kl. 15:00. Tilboðunum skal skila á skrifstofu Akralands í Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar um lóðirnar. Fasteignasalan Borgir mun einnig annast milligöngu um sölu lóðanna og geta þeir sem hafa áhuga snúið sér þangað. gullmolinn á höfuðborgarsvæðinu Akraland ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík sími 599 4000, fax 599 4001 Tilboðsfrestur 6. apríl, kl.15.00 hz et a w w w . a k r a l a n d . i s TILLÖGURNAR 124 ■ Aðalþing, ■ Auðlind, ■ Austurbær, ■ Austurþing, ■ Álvík, ■ Árþing, ■ Ásborg, ■ Ásbyggð, ■ Ásbyrgi, ■ Ásbær, ■ Ásverja- byggð, ■ Bakkavík, ■ Bláskógahérað, ■ Eystribyggð, ■ Fagraborg, ■ Fagrabyggð, ■ Fagribær, ■ Fjallabyggð, ■ Fjallaþing, ■ Flóabyggð, ■ Framtíðarbyggð, ■ Garðars- byggð, ■ Garðarshólmi, ■ Gjúfraþorp, ■ Gljúfrabyggð, ■ Gljúfrasveit, ■ Gljúfratunga, ■ Gljúfraþing, ■ Gósenland, ■ Hafnarborgir, ■ Heiðabyggð, ■ Heimabyggð, ■ Heimskauta- byggð, ■ Hraunhafnir, ■ Hraunhöfn, ■ Húsabyggð, ■ Húsavíkurbyggð, ■ Húsavíkurbær, ■ Jöklaþing, ■ Keldubyggð, ■ Kotungabyggð, ■ Krubbur, ■ Landnáms- byggð, ■ Miklaþing, ■ Naustavík, ■ N-Austur- byggð, ■ Náttfarabyggð, ■ Norð-Austurhérað, ■ Norðausturbyggð, ■ Norð-Austurbyggð, ■ Norðausturhérað, ■ Norðaustur-Horn, ■ Norðausturland, ■ Norð-Austurland, ■ Norðaustursveit, ■ Norð-Austursveit, ■ Norðausturtunga, ■ Norð-Austurtunga, ■ Norðausturþing, ■ Norð-Austurþing, ■ Norðurborg, ■ Norðurbót, ■ Norðurbrú, ■ Norðurbyggð, ■ Norðurbær, ■ Norðurhafn- ir, ■ Norðurhjari, ■ Norður-Hjari, ■ Norður- ljósabyggð, ■ Norðurslóð, ■ Norðurströnd, ■ Norðursýsla, ■ Norðurvegur, ■ Norðurþing, ■ Núpavík, ■ Nyrstabyggð, ■ Orkan, ■ Perlan, ■ Rauðaþing, ■ Reykjaborg, ■ Reykjabyggð, ■ Reykjabær, ■ Sambyggð, ■ Samsveit, ■ Skálabær, ■ Skálavík, ■ Skeifan-Norður- sýsla, ■ Skjaldborg, ■ Skjálfandi, ■ Sléttubyggð, ■ Sléttuvík, ■ Stakkavík, ■ Stapavík, ■ Stóri-Raufarhafnarhreppur, ■ Stórþing, ■ Sunnuborg, ■ Sveitarfélag Garðars Svavarssonar, ■ Sveitarfélagið Akur, ■ Sveitarfélagið Ás, ■ Sveitarfélagið Ásbyrgi, ■ Sveitarfélagið Bjarmi, ■ Sveitarfélagið Gjögur, ■ Sveitarfélagið Gljúfrabyggð, ■ Sveitarfélagið Norðausturland, ■ Sveitarfélagið Norðurslóð, ■ Sveitarfélagið Norðurþing, ■ Sveitarfélagið Skjálfandi, ■ Sveitarfélagið Vonin, ■ Tjörneshreppur hinn meiri, ■ Víðáttusveit, ■ Víkingasveit, ■ Víkurslétta, ■ Þingborg, ■ Þingbyggð, ■ Þingbær, ■ Þingey, ■ Þingeyjarborg, ■ Þingeyjarbyggð, ■ Þingeyjarsýsla, ■ Þingeyj- arsýslubyggð, ■ Þingeyjarsýslubær, ■ Þingsalir, ■ Þjóðgarður og ■ Öxarþing. Alls bárust 124 tillögur í sam- keppni um nafn sameinaðs sveit- arfélags Húsavíkur, Keldunes- hrepps, Raufarhafnarhrepps og Öxarfjarðarhrepps. Tillögurnar eru afar fjölbreyttar og greinilegt að þátttakendur eru með eindæm- um hugmyndaríkir. Meðal tillagna sem bárust eru Sveitarfélag Garð- ars Svavarssonar, Stóri-Raufar- hafnarhreppur og Tjörneshrepp- ur hinn meiri, auk hefðbundnari nafna á borð við Austurþing, Heiðabyggð og Reykjaborg. Þá voru Álvík, Krubbur og Gósen- land meðal tillagna, sem og Norð- urborg, Norðurhjari og Norður- slóð. Verkefnisstjórn tekur tillög- urnar til athugunar, velur nokkrar úr og leitar umsagnar Örnefna- nefndar. Kosningabærir íbúa hins nýja sveitarfélags kjósa svo á milli nokkurra tillagna samhliða sveitarstjórnarkosningunum í vor. 100 þúsund króna verðlaun verða veitt þeim er á sigurnafnið. ■ Álvík, Krubbur eða Gósenland HÚSAVÍK Hlýtur kannski nafnið Sveitarfélag Garðars Svavarssonar. BRAK OG BRESTIR Vel gekk að jafna skál- ann við jörðu. FRÉTTABLAÐIÐ/HUNI.IS NÝ MYND Svipur suðurenda Blönduóss er annar eftir að Blönduskál- inn var rifinn. FRÉTTABLAÐIÐ/HUNI.IS BLÖNDUSKÁLINN EINS OG VIÐ ÞEKKTUM HANN Margir stöldruðu við í skálanum og fylltu tanka – ýmist bifreiða eða sína eigin. Búið að rífa Blönduskálann RÁÐIST TIL ATLÖGU Stórvirkar vinnuvélar brutu skálann mélinu smærra. FRÉTTABLAÐIÐ/HUNI.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.