Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 52
 27. mars 2006 MÁNUDAGUR34 Lýsing: Í dag er hæðin um 110 fermetrar án gólfefna. Hún skiptist í forstofu, þrjú herbergi, stóra stofu, baðherbergi með sturtuklefa og upphengdu salerni og eldhús með innréttingu úr ölviði, granítplötum og gaseldavél. Rennihurðir eru í íbúðinni og hiti í gólfum. Enn fremur fylgir íbúðinni um 65 fermetra, óinnréttað rými. Samkvæmt teikningu er þar gert ráð fyrir stóru svefnherbergi, stóru baðherbergi, anddyri, holi, þvottahúsi, gluggalausu rými og geymslu. Úti: Úr stofu er gengið út á stóra verönd úr harðviði. Þar er heitur pottur en eftir á að tengja hann. Útsýni er yfir Faxaflóann og golfvöllur rétt við lóðina. Lóðin er tyrfð, hlaðin náttúrugrjóti og með leiktækjum fyrir krakka. Fermetrar: 168 Verð: 37,5 milljónir Fasteignasala: Draumahús 112 Reykjavík: Mikið útsýni Garðsstaðir 47: Fjögurra herbergja sérhæð í Grafarvoginum. Lýsing: Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum. Neðri hæðin er 131,1 fermetri en sú efri 87,2 fermetrar. Á neðri hæðinni er forstofa, hol og stofa en frá henni er útgengt út á verönd. Inn af holinu er þvottaherbergi en þaðan er einnig hægt að komast út á verönd. Baðherbergið er með baði og sturtu og eldhúsið flísalagt með fallegri eikarinnréttingu. Eitt aukaherbergi er á neðri hæðinni. Upp á efri hæðina liggur tréstigi þar sem komið er í alrými en þar er útgengt út á svalir. Þrjú herbergi eru á hæðinni, auk millilofts yfir hluta af hæðinni og baðher- bergis með sturtu. Úti: Lóðin er glæsileg á að líta og í mikilli rækt. Bílaplan með hita er fyrir framan bílskúr. Annað: 34 fermetra bílskúr með hita, rafmagni og vatni. 220 Hafnarfjörður: Gott einbýli Suðurvangur 3: Ás fasteignasala er með til sölu 218,3 fermetra einbýlishús auk 34 fermetra bílskúrs. Lýsing: Komið er inn í andyri með fataskáp og síðan tekur við rúmgott sjónvarpshol. Tvö góð barnaherbergi eru í íbúðinni og eru þau bæði með skáp. Baðherbergi er með fallegum flísum í hólf og gólf. Einnig er baðherbergið með baðkari, sturtu og fínni innréttingu. Svefnherbergi með stórum fataskáp og þaðan er útgengt á austur- svalir. Rúmgóð björt stofa og þaðan er útgengt á suðvestursvalir með frábæru útsýni. Eldhúsið er með fínni innréttingu. Þvottahús er inn af íbúð með hillum. Annað: Parket er á öllum herbergjum og stofu. Snyrtileg sameign, geymsla, hjóla- og vagnageymsla eru á neðstu hæð. Garðurinn er mjög snyrtilegur og vel viðhaldinn. Rúmgóður bílskúr og bílastæði þar fyrir framan fylgir íbúðinni og er aðgengi mjög gott. Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, sundlaug og verslunarmiðstöð. Fermetrar: 130 Verð: 29.9 milljónir Fasteignasala: Eignalistinn 201 Kópavogur: Toppeign á vinsælum stað Galtalind 2: Fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð með bílskúr í nýlegu þriggja hæða fjölbýli. Þ Í N U P P L I F U N Þ I N N L Í F S T Í L L Frítt flug og gisting fyrir kaupendur hjá Perla Investments ALLT AÐ 100% FJÁRMÖGNUN ÞÍN FASTEIGNASALA Á SPÁNI Sími 00 34 96 676 4086 www.perlainvest.com Fallegt raðhús við bæinn Maracajau, Brasilíu. Þessi eign hefur 3 svefnher- bergi og 2 baðherbergi og hreint út sagt frábært sameiginlegt sundlaugar- svæði. Ásamt því að vera staðsett á fallegri strönd. Á þessu svæði bjóðum við einnig upp á nokkrar gerðir einbýlishúsa, sem sumhver hafa nuddpott á þakverönd. Stuttur gangur er til bæjarins þar sem allt það nauðsynlega fæst keypt. Og verðið er frá aðeins 91,600 evrur. Fallegt einbýlishús á einni hæð með sólverönd ofan á þaki í bænum La Alfoquia í Almería héraði. Þessi huggulega eign hefur 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi . Fallegt landslag umlykur La Alfoquia en það er fjalllent og útsýni gott frá byggingarstað. Um 30 mín akstur er að fara á sívinsælar strandir Almeriu héraðs þar sem smábátahafnir, hótelrekstur og golfvellir eru í miklum uppgangi. Verð frá 190 155 evrur. Íbúð á jarðhæð á svæði þriggja golfvalla. Hreint frábær fjárfestingarmögu- leiki. Íbúðin skiptist í 2 svefnherb., 2 baðherb., stofu með borðstofu, eldhús og rúmgóðar svalir. Í boði eru 3 gerðir af íbúðum, frá 69 fm til 76 fm. Stutt í golfið og stutt á ströndina og öll þjóusta við hendina. Verð frá 137.300 evrur. Stórfallegar eignir í Torrevieja. Hér bjóðum við upp á íbúðir í þrílyftu fjölbýli eða raðhús á einni hæð með sólverönd á þaki. Stórt og rúmgott afgirt svæði, þar sem sameiginleg sundlaug og garður er fyrir íbúa. Hverri íbúð fylgir einkastæði á hinu sama. Íbúðir eru með 2 svefnherbergjum og 1 baðherbergi en raðhúsin ýmist 2-3 svefnherbergi og 1-2 baðherbergi. Öll verslun og þjónusta er innan seilingar í litlu stórborginni Torrevieja. Verð frá 136 000 evrur. La Finca golfvöllurinn er einn af glæsilegustu völlum suður Spánar. Hér bjóðum við upp á íbúðir í raðhúsalengju í grennd við sjálfan völlinn. Hér er um að ræða eign með 2 svefnherb., 2 baðherb., rúmgóða stofu með arni og samliggjandi eldhúsi. Draumur þeirra er unna golfi verður hér að veruleika á glæsilegasta golfvellinum á þessu svæði. Verð frá 174.500 evrur. STARFSFÓLK PERLA INVESTMENTS VERÐA TIL VIÐTALS Í DAG OG Á MORGUN Á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK. FRÁ KL. 14-20 Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.