Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 68
 27. mars 2006 MÁNUDAGUR24 Á þessum árstíma eru flestir farnir að þrá sól og sumaryl, sérstaklega þegar litið er í spegilinn og við manni blasir næpuhvítur veruleik- inn. Frá Guerlain var að koma fersk og fín lína í hús sem á að hressa all- verulega upp á útlitið. Um er að ræða létt brúnkusprey sem getur gert kraftaverk en það framkallar frísklegan lit, ekki gulrótarlitinn hans Ásgeirs Kolbeins, heldur flau- elsmjúkan og fallegan tón sem hressir og kætir. Auðvelt er að bera her- leg- heitin á sig. Sólarpúðrið frá Guerla- in er sérlega fínt en þar sem það er bland af nokkrum tónum er hægt að ráða því hversu dökkt eða ljóst púðrið verður þegar það er komið í kinnarnar. Best er að bera það á sig með sérstökum kinnalitabursta sem er svo fallegur að vel er hægt að hafa hann uppi í hillu á bað- herberginu til skrauts. Í vor- línunni frá snyrtivörumerk- inu eru einnig fallegir varalitir og glossar. Það er greinilega málið að vera með bleiklitaðar varir í sumar! ■ VARALITIR Í BLEIKUM TÓNUM Málið fyrir sumarið. Þessi er frá Guerlain. EKKI FARA Í SPRAUTU- LÖKKUN Ef þú vilt ekki líta út eins og Gillzenegger og félagar. Spreyjaðu frekar á þig nýjasta brúnkuspreyinu frá Guerlain og ferskleikinn mun drjúpa af þér. FUNHEITT GLOSS Frá Guerlain er alger- lega málið í sumar. Fallegar, frísklegar flauelsmjúkar og kinnar ÞAÐ ER NAUÐSYNLEGT AÐ EIGA GÓÐAN BURSTA Í SÓLARPÚÐRIÐ SITT Þessi er frá Guerlain. Á GÓÐRI STUNDU Hvort einhver veiðisaga hafi hér fengið að fljúga skal ósagt látið en það var greinilegt að Reynolds-hjónin og Helga Hilmarsdóttir voru í miklu stuði. FLOTTIR FÉLAGAR Jón Ólafsson og Kevin Reynolds eru miklir vinir en þeir kynntust í kok- teilboði hjá Mel Gibson. FRÁ IFF Ísleifur B. Þórhallsson og Jón Þór Eyþórsson brostu út að eyrum en Reynolds kom hingað á vegum IFF-hátíðarinnar. GÓÐA SKEMMTUN Gyða Lárusdóttir og Georg Csillag skemmtu sér konunglega á frumsýningunni. Bandaríska Hollywood-myndin Tristan & Isolde var frumsýnd í Laugarásbíói að viðstöddu marg- menni en leikstjóri myndarinnar, Kevin Reynolds, sótti landið af því tilefni. Um var að ræða sýningu til styrktar samtökunum Einn af fimm en þau vilja vekja athygli á þunglyndi. Eins og kom fram í Fréttablaðinu í fyrradag er leik- stjórinn Reynolds mikill Íslands- vinur og hefur komið hingað sjö sinnum en hann og athafnamaður- inn Jón Ólafsson eru miklir vinir. Sagan af riddaranum hugprúða Tristan og ástinni í lífi hans, Isolde, er sígild og var víst sjálfum Shake- speare innblástur þegar hann skrifaði Rómeo og Júlíu. Glæsileg frumsýn- ing í Laugarásbíói ÁNÆGÐIR Magnús og Gunnar Gunnarsson hjá Laugarásbíói voru hæstánægðir með viðtökurnar. ÍSLANDSVINIR Reynolds-hjónin eru sannir Íslandsvinir og hafa margoft komið hingað til lands.FRÉTTABLAÐIÐ / VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.