Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 71
,,Við ætlum fjórar vinkonur
saman aftur og aftur!
Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“
S á k ið f i k di bö
Hvað segja börnin
um námskeið í
Keramik fyrir alla?
saman aftur og aftur!
Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“
Sumarnámskeið fyrir skapandi börn,
eldri og yngri, keramik, teikning,
málun - allt innifalið - litlir hópar.
Aðeins 8500 kr. vikan!
Skráning í Keramik fyrir alla,
sími 552 2882, Laugavegi 48b.
Sjá lýsingu: www.keramik.is
Keramik fyrir alla
Óvissuferðir, gæsir,
vinnust ðir, saumaklúbbar...
Bókaðu eigin hóp, eða komdu
þegar þér hentar.
Þin hópur
Sá á fund sem finnur!
Finnur þú
næstu milljón?
Slóvenska hljómsveitin Laibach
hélt magnaða tónleika á Nasa á
dögunum. Húsfyllir var og
skemmtu áhorfendur sér konung-
lega, enda er sveitin þekkt fyrir
öfluga sviðsframkomu.
Þekktar sveitir á borð við
Rammstein og Ham eru sagðar
hafa litið mikið upp til Laibach og
leyndi það sér ekki á tónleikun-
um.
Magnaðir tónleikar
FÉLAGAR Þeir Pétur og Óskar nutu stemningarinnar út í ystu æsar.
TÖFFARAR Þessir tveir Laibach-töffarar voru
heldur betur tilbúnir í slaginn á Nasa. LAIBACH Hljómsveitin Laibach er þekkt fyrir öfluga sviðsframkomu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
FRÉTTIR AF FÓLKI
Steven Tyler, söngvari Aerosmith, þarf að fara í aðgerð á hálsi síðar í
þessari viku vegna sjúkdóms sem hrjáir
hann. Hefur hann ekki viljað gefa upp
um hvers kyns sjúkdóm sé að ræða.
Vegna veikindanna
hefur Aerosmith
hætt við síðustu
tólf tónleikana
á tónleikaferð
sinni um
Bandaríkin.
Tyler mun ekki
geta sungið
í allt að þrjá
mánuði vegna
aðgerðarinnar.
Framleið-endur
þáttarins American Idol voru nálægt
því að reka dómarann Paula Abdul fyrr
í þessum mánuði.
Ástæðan var
hegðun Abdul.
Var hún víst alltaf
grátandi og mætti
seint á fundi. Hún
var send til læknis
vegna ofþreytu
en hefur nú
jafnað sig.
Hugmyndir
voru uppi um
að ráða annað-
hvort Jessicu
Simpson eða
Britney Spears
í stað Abdul
en ekkert varð
af því.
Hljómsveitin Sigur Rós ætlar að gefa út tvö-
falda EP-plötu þann 8.
maí. Á fyrri disknum
verða lögin Sæglóp-
ur, Refur, Ófriður og
Kafari en á þeim
síðari verða
myndbönd við
lögin Glósóli,
Hoppípolla og
Sæglópur.
I rvin Kershner, leikstjóri Star Wars-myndarinnar The Emp-
ire Strikes Back, ætlar að
taka upp næstu mynd sína
í Indlandi. Er hann staddur
í Bollywood um þessar
mundir til að finna réttu
leikarana. Myndin nefnist
The Princess and Wizard
og er barnamynd sem
þó ætti að höfða
til fullorðna að
sögn Kers-
hners,
sem er
orðinn
83 ára
gamall.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI