Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2006, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 27.03.2006, Qupperneq 71
,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Keramik fyrir alla Óvissuferðir, gæsir, vinnust ðir, saumaklúbbar... Bókaðu eigin hóp, eða komdu þegar þér hentar. Þin hópur Sá á fund sem finnur! Finnur þú næstu milljón? Slóvenska hljómsveitin Laibach hélt magnaða tónleika á Nasa á dögunum. Húsfyllir var og skemmtu áhorfendur sér konung- lega, enda er sveitin þekkt fyrir öfluga sviðsframkomu. Þekktar sveitir á borð við Rammstein og Ham eru sagðar hafa litið mikið upp til Laibach og leyndi það sér ekki á tónleikun- um. Magnaðir tónleikar FÉLAGAR Þeir Pétur og Óskar nutu stemningarinnar út í ystu æsar. TÖFFARAR Þessir tveir Laibach-töffarar voru heldur betur tilbúnir í slaginn á Nasa. LAIBACH Hljómsveitin Laibach er þekkt fyrir öfluga sviðsframkomu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA FRÉTTIR AF FÓLKI Steven Tyler, söngvari Aerosmith, þarf að fara í aðgerð á hálsi síðar í þessari viku vegna sjúkdóms sem hrjáir hann. Hefur hann ekki viljað gefa upp um hvers kyns sjúkdóm sé að ræða. Vegna veikindanna hefur Aerosmith hætt við síðustu tólf tónleikana á tónleikaferð sinni um Bandaríkin. Tyler mun ekki geta sungið í allt að þrjá mánuði vegna aðgerðarinnar. Framleið-endur þáttarins American Idol voru nálægt því að reka dómarann Paula Abdul fyrr í þessum mánuði. Ástæðan var hegðun Abdul. Var hún víst alltaf grátandi og mætti seint á fundi. Hún var send til læknis vegna ofþreytu en hefur nú jafnað sig. Hugmyndir voru uppi um að ráða annað- hvort Jessicu Simpson eða Britney Spears í stað Abdul en ekkert varð af því. Hljómsveitin Sigur Rós ætlar að gefa út tvö- falda EP-plötu þann 8. maí. Á fyrri disknum verða lögin Sæglóp- ur, Refur, Ófriður og Kafari en á þeim síðari verða myndbönd við lögin Glósóli, Hoppípolla og Sæglópur. I rvin Kershner, leikstjóri Star Wars-myndarinnar The Emp- ire Strikes Back, ætlar að taka upp næstu mynd sína í Indlandi. Er hann staddur í Bollywood um þessar mundir til að finna réttu leikarana. Myndin nefnist The Princess and Wizard og er barnamynd sem þó ætti að höfða til fullorðna að sögn Kers- hners, sem er orðinn 83 ára gamall. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.