Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 26
27. mars 2006 MÁNUDAGUR8
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17
2ja herb.
Víkurás- eign með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
vel skipulagða 2ja herbergja endaíbúð
með bílskýli. Íbúðin er á 1.hæð með sér
garði og verönd. Íbúðin er öll mjög björt
og vel skipulögð þar sem allar vistarverur
er rúmgóðar. Eign á góðum stað þar sem
stutt er í alla þjónustu. Verð 14,0 millj.
3ja herb.
Barmahlíð - Fallega íbúð í
góðu húsi með sérinngangi.
Mjög falleg og vel með farin 75,6 fm 3ja
herbergja íbúð í kjallara í Barmahlíð.
Parket og flísar á gólfum. Sérinngangur.
Fallegt hol skilur að sofu með tveimur
bogum í sem gefur íbúðinni mikinn
sjarma. Gott eldhús. Eign á frábærum
stað í hlíðunum í húsi sem mikið er búið
að gera fyrir. Þarna er stutt í allar áttir.
Verð 16,9 millj.
4ra til 7 herb.
Kelduland - Fossvogi. Björt
87 fm 4 herbergja endaíbúð
á 2. hæð Falleg og smekkleg íbúð.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað, m.a.
þakið og allt gler í íbúðinni. Góðar suður-
svalir með ágætu útsýni. Verð 20,5 m.
Hörðaland - Fossvogi Mjög fal-
leg og góð 3-4ra herbergja íbúð á 3.hæð
með frábæru útsýni. Í dag er íbúðin með
tveimur góðum herbergjum, enn annað
herbergið var áður tvö, auðvelt er að
breyta aftur í fyrra horf. Björt og góð
stofa með parketi, útgangur er út á góðar
suður svalir með frábæru útsýni. Húsið
var viðgert og málað síðasta sumar. Mjög
snyrtilegur stigagangur. Eign á frábærum
stað í Fossvogi. Verð 20,1 millj.
Sumarbústaðir
Vandaður sumarbústaður á
eignarlóð í Miðfellslandi við
austanvert Þingvallavatn . Full-
búinn með stórum sólpalli á tvo vegu.
Eignarlandið er hálfur hektari, - 5000 fm
og hefur mikið verið gróðursett í það. Bú-
staðurinn er með tveimur svefnherbergj-
um auk svefnlofts. Rafmagnshitun. Hita-
kútur. Sturtuklelfi á baði. Verð 10,6 millj
Nýtt 70 fm Sumarhús aðeins um 6 km
frá Flúðum. Húsið er á steyptri plötu
með hita í gólfum. Búið er að gera um 90
fm verönd við húsið. Hátt er til lofts í öllu
húsinu sem gefur því mikin sjarma.
Möguleiki er á millilofti. Mahoní gluggar
og hurðir, en stór rennuhurð er í stofu.
Fallegt 1,2 hekt land með góðu útsýni.
Húsinu er skilað fullbúnu að utan en ein-
angruðu að innan. Búið verður að taka
inn heitt og kalt vatn ásamt rafmagni.
Frárennsli verður fulltengt. Öll þjónusta er
á Flúðum þ.e. góð búð, sundlaug, banki
o.f.l. Tveir gólfvellir eru á svæðinu annar
18 holu á Flúðum og hinn 9 holu í Ásat-
úni. Möguleiki að fá húsið fullbúið ef
þess er óskað. Frábær staðsetning í fal-
legu landi í aðeins 100 km fjarlægð frá
Reykjavík. Nú er bara að í fara bíltúr og
skoða! Verð 11,6 millj.
Fyrirtæki
Veitingahúsið Pósthúsið í
hjarta Tálknafjarðar til sölu eða leigu.
Húsið er 136 fm hús á besta stað í bæn-
um, fullbúið og í rekstri. Tækifæri sem
blasa við: Búið er að selja hópum er-
lendra sjóstangaveiðimanna ferðir í hverri
viku frá aprílbyrjun og langt fram á haust.
Tvö ný gistiheimili og ný sumarhús til út-
leigu á staðnum auka á traffíkina. Lands-
frægt tjaldsstæði við eina bestu sund-
laug landsins. Og ekki má gleyma hinu
frábæra heimafólki. Verð aðeins 9.8 m.-
Fr
um
Miki l l sa la
Vantar e ign ir
Opið hús í dag milli kl 18-19
Lokastígur 20a - 101 Rvk.
Vel skipulögð 2ja herb. íbúð á
1. hæð. Björt og falleg íbúð í
góðu steyptu húsi. Parket er á
gólfum og flísar á baði. Svefn-
herbergi mjög rúmgott, góðir
gluggar úr herbergi og stofu útí
lokaðan einkagarð sem fylgir
eigninni. Eldhús með góðri inn-
réttingu og borðkrók. Góð eign
á góðum stað. Verð15,3 millj.
Þuríður sýnir, sími 862 3648
Fellsmúli.
Vönduð og björt 117,7 fm 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í
fallegu fjölbýlishúsi við Fellsmúla. Íbúðin var teiknuð sem 5
herbergja íbúð. Eitt herbergið hefur verið sameinað stofunni. Þrjú svefnher-
bergi. Húsið klætt með Steni, nýtt dren og þakið tekið í gegn að sögn selj-
anda. Nýjar eldvarnarhurðir fyrir allar íbúðir á stigagangi og inn í sameigin.
Eign á frábærum stað í borginni. Stutt í alla þjónustu. Verð 23. 5 millj.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500,
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fast.sali.
Glæsileg og vel staðsett 350 fm húseign á
tveimur hæðum rétt ofan við Hveragerði. Eignin
hefur verið í útleigu undanfarið til traustra aðila,
en möguleiki er að breyta því í glæsilegt einbýl-
ishús. Eignin er endurnýjuð bæði að utan sem
innan á vandaðan og smekklegan hátt. Alls eru
vel útbúin sex tveggja manna herbergi, öll með
sérbaði, borðstofa og fundarsalur auk forstofu,
eldhúss, tveggja snyrtinga, þvottaherbergi og
geymslu. Teikningar liggja fyrir að 65 fm baðhúsi
á lóðinni. Timburverönd með heitum potti og
stórt bílaplan með 10 bílastæðum. Leyfi er fyrir
byggingu bílskúrs. Um er að ræða afar vel stað-
setta eign á 2.000 fm ræktaðri leigulóð í fallegu
umhverfi með víðáttumiklu útsýni til vesturs yfir
Hveragerðisbæ, Ölfusið og yfir ströndina.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Axelshús á Reykjum, Ölfusi
Fr
u
m
Fasteignasalan Draumahús
opnaði nýja skrifstofu í Hafnar-
firði á dögunum.
Önnur skrifstofa Draumahúsa var
opnuð á Strandgötu 41 þann 23.
mars síðastliðinn í gömlu timbur-
húsi sem kallað er Skálinn.
„Þetta er gamla kommahöllin,“
segir Helgi Bjarnason, einn af eig-
endum fasteignasölunnar. Hann
telur að hin nýja skrifstofa sé til
mikilla þæginda fyrir viðskiptavini
þeirra í Hafnarfirði, Garðabæ,
Álftanesi og á Suðurnesjunum.
„Með þessu móti getum við boðið
upp á betri þjónustu fyrir þetta
svæði og komum þar af leiðandi
sterkar inn á það. Það er miklu
þægilegra fyrir viðskiptavinina frá
þessum stöðum að þurfa ekki að
keyra í gegnum Reykjavík til að
komast til okkar,“ segir Helgi en
Draumahús eru líka í Mörkinni 4 í
Reykjavík.
„Þarna verður alveg nákvæm-
lega sama þjónusta í boði og við
höfum verið að bjóða upp á. Inni í
því eru hringmyndirnar á vefnum
sem sýna vel húsið, stærri ljós-
myndir inni á vefnum okkar og
fasta lága söluþóknunin sem við
erum með,“ segir Helgi og áréttir
að Draumahús birti söluþóknina
með virðisaukaskattinum sem sé
ekki alltaf gert.
Þá er önnur ástæða fyrir því að
Draumahús opna skrifstofu í Hafn-
arfirði. „Það er mjög mikið að gera
hjá okkur og erum við í dag með
átján sölumenn. Með opnuninni á
nýju skrifstofunni vantar okkur
einn sölumann í viðbót. Svo hjálpar
stærðin okkur til að finna það hús
sem viðskiptavinurinn er að leita að
sem og að finna fljótar kaupendur.“
Vegna opnunarinnar á skrifstof-
unum í Hafnarfirði bjóða Drauma-
hús upp á opnunartilboð fyrir Hafn-
firðinga, Garðbæinga og íbúa á
Álftanesi. Er allur virðisaukaskatt-
ur tekinn af söluþóknun fram til 31.
mars næstkomandi. Hægt er að
nálgast frekari upplýsingar á www.
draumahus.is.
Draumahús opna í Hafnarfirði
Nýopnuð skrifstofa Draumahúsa í Skálanum í Hafnarfirði.