Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 46
27. mars 2006 MÁNUDAGUR28
Suðurlandsbraut 50
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 513 4300
husid@husid.is
Salómon Jónsson - lögg. fast.sali
Ingvaldur Ingvaldsson - framkv.stjóri
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður
Kristinn Erlendsson - sölumaður
Steinunn Á. Frímannsd. - sölumaður
Smáralind
Við hlið Debenhams
Sími 564 6655
husid@husid.is
Vilhjálmur Bjarnason - lögg. fast.sali
Guðný Guðmundsdóttir - sölumaður
Hilmar Þ. Hafsteinsson - sölumaður
Ólafur H. Haraldsson - sölumaður
Vilborg G. Hansen - sölumaður
OPIÐ: Mánud. til föstud. kl. 9:00-18:00 www.husid.is
Stærri íb. og sérh. Fellsmúli - Rvík
Gullfalleg 5 herb. 117,8fm íbúð á
annarri hæð í góðu, vel við höldnu
fjölbýli á vinsælum stað. Íbúðin
skiptist í gott eldhús með ágætum
borðkrók, 4 herbergi, rúmgóða
stofu og glæsilegt nýuppgert bað-
herbergi með flottu nuddhornbað-
kari. Hagstætt ávhílandi lán frá KB
banka sem möguleiki er að yfirtaka.
Verð kr. 23,5 millj.
Heil shugar um þinn hag
Fr
um
Stærri íb. og sérh. Grettisgata - Rvík
Falleg og björt 5 herbergja íbúð, þar
af eitt gott forstofuherbergi. Íbúðin
er á 3ju hæð og efstu í þriggja
hæða fjölbýli þar sem er bara ein
íbúð á hverri hæð í einu að þessum
gömlu og góðu steinsteyptu og
steinuðu húsum í þessu gróna
hverfi. Íbúðinni fylgja þrjú herbergi í
risi með möguleika á útleigu með aðgangi að sameiginlegri eldunarað-
stöðu og wc. Nýtt eldhús og baðherbergi í íbúðinni. Verð 32,8 m.
Einbýli Florida
Nýlegt glæsilegt ca 200 fm steinsteypt
einbýli. í ört vaxandi samfélagi í
Northport á Florida stutt í golfvelli,
vatnasport, verslanir, strönd og aðra
þjónustu. 2 golfvellir, þriðji á skipulagi.
Ca 144ra mílna vatnasvæði þar sem boðið er uppá veiðisport. Hlaupabrautir,
tennis- og körfuboltavellir ásamt fjölda annara útivistasporta. Reiðhjólastígar.
Ca 7 mínútna akstur að hraðbraut, Ca 7 mín. akstur að miðbæ Northport. Ca
20 mín. akstur á ströndina. Frábært fyrir stóra fjölskyldu að fjárfesta að njóta í
orlofi. Góð fjárfesting þar sem um ört vaxandi samfélag er að ræða. V. 16,3 m
Stærri íb. og sérh. Trönuhólar – Rvík
Góð 3 herbergja 111,5 fm neðri
sérhæð ásamt 15,4 fm bílskúr sam-
tals 126,9 fm á rótgrónum og róleg-
um stað. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, stofu, borðstofu, eldhús, 2
svefnherbergi, gang , geymslu og
baðherbergi. Gólfefni eru parket á
stofu, borðstofu, eldhúsi, holi, gang
og 1 herbergi. Flísar á baðherbergi. Dúkur á forstofu og málað gólf í 1 her-
bergi og geymslu. Verð 25,5
4ra herb. Norðurás – Rvík
Gullfalleg og sérlega björt 3-4.
herb. 120,2 fm íbúð á tveimur hæð-
um ásamt 26,1 fm bílskúr, samtals
147,2 fm, í litlu fjölbýli í Selásnum.
Aðalhæðin er 94,1 fm og rishæðin
27 fm Frábært útsýni til norðurs og
yfir Esjuna.
Einbýli Neðstaberg - Rvík
Mjög gott 191,4 fm einbýlishús með
innbyggðum 26,9 fm bílskúr á fal-
legum útsýnisstað í lokaðri botl-
angagötu. Borðstofa og stofa með
parketi á gólfi og flísum við fallegan
arin, útgangur á svalir með glæsi-
legu útsýni til fjalla. Rúmgott eldhús
með eikarinnréttingu og parketi á
gólfi. Góður garður með útihúsi á lóð. Hiti er undir hellum við húsið. EIGN
SEM VERT ER AÐ SKOÐA VERÐ 49 m
Rað- og parhús Dofraborgir - Rvík
Glæsileg hæð í grónu rólegu hverfi.
Íbúðin afhendast að innan með
múruðum útveggjum og frágengn-
um loftum, sandspartlað og grunn-
málað. Búið er að leggja í gólf og
eru þau tilbúin undir gólfefni. Hiti
komin í húsið. Vinnuljósarafmagn.
Að utan er húsið fullfrágengið og
málað, hitalögn og hellur eru við bíl-
skúrinn, lóð að öðru leyti grófjöfnuð. Verð frá 30 m
4ra herb. Hraunbær - Rvík
Í einkasölu mjög falleg og vel skipu-
lögð 98 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð, ásamt 13,9 fm aukaherbergi í
kjallara með aðgangi að snyrtingu,
hentar vel til útleigu. Íbúðin hefur
verið mikið endurnýjuð og er í mjög
góðu standi. Allar innihurðir nýlegar
í íbúðinni. Íbúðin getur verið laus við
kaupsamning. Góð áhvílandi lán
geta fylgt með í kaupunum. Verð 20,9 millj.
Einbýli Valsheiði - Hveragerði
Einbýlishús í smíðum - 4ra her-
bergja 198,1 fm á 1 hæð með inn-
byggðum bílskúr. Húsið skilast full-
búið að utan með valmaþaki, lóð
skilast grófjöfnuð og bílaplan með
burðahæfri grúsfyllingu. Að innan er
húsið með hita í gólfum, rör í rör
kerfi fyrir neysluvatn og útveggir til-
búnir til blettspörslunar. Öll heim-
taugagjöld eru greidd. Verð 35 m
Stærri íb. og sérh. Kólguvað - Norðlingaholti
Glæsileg 4ra herbergja.127,5 fm
neðri sérhæð ( endi ). Aðeins 7 hús
í götunni. Íbúðin er með góðu útsýni
og skilast fullbúin utan sem innan.
Eignin skiptist í anddyri, eldhús,
stofu ,borðstofu, 3 rúmgóð svefn-
herbergi, baðherbergi, geymslu og
þvottarhús. Lóð verður frágengin,
hellulagt bílaplan með snjóbræðslu.
Eignin afhendist 1.maí 2006. Verð 37,2 m.
4ra herb. Kristnibraut - Grafarholti.
Í Grafarholti: Glæsileg og vönduð
105,7 fm 4ra herb. íbúð á 3ju hæð
(efstu) í viðhaldsléttu fjölbýli, ásamt
stæði í lokuðu bílskýli. Falleg lóð
með leiksvæði. Stutt í skóla, leik-
skóla og verslun. Forstofa, 3
svefnh.m/skápum, þvottah. baðh.
m/baðkari m/sturtuaðst. stofa
m/suðursvölum,eldhús m/vönduðum innr. Innr.úr kirsuberjavið, rauðeik og
flísar á gólfum. V.27,9 m.
Stærri íb. og sérh. Kólguvað - Norðlingaholti
Í smíðum 4ra herbergja.127,5 fm
sérhæð ásamt 33,7 fm bílskúr þar
af 8,2 fm geymsla.Húsið er með
góðu útsýni og skilast fullbúið utan
sem innan en án tækja í eldhúsi.
Eignin skiptist í andyri, eldhús,
stofu og borðstofu, 3 rúmgóð
svefnherbergi, baðherbergi og
þvottahús. Ofan á bílskúr sem fylgir efri hæðinni er ca 40 fm verönd. Lóð
fullfrágengin. Verð 40,9 m
3ja herb. Opið hús Vallarás 3 110 Rvík
Opið hús í dag, mánudag og
þriðjudag frá kl. 18-20
Björt og rúmgóð 3ja herbergja, 87,3
fm íbúð á annarri hæð með góðu
útsýni í snyrtilegu lyftuhúsi. Góðar
sv-svalir. Stutt í skóla og leikskóla
og í hestamannaparadísina í Viði-
dalnum. Eigendurnir Guðfinna og
Roberto taka vel á móti ykkur Bjalla 206. LAUS VIÐ KAUPSAMNING Verð
kr. 16,5 m
Einbýli Ólafsgeisli - Rvík
Sérlega vel skipulagt og fjölskyldu-
vænt 278,4 fm steinsteypt einbýlis-
hús á tveimur hæðum með innb. 31.5
fm bílskúr í enda á botnlangagötu
þar sem stutt er í skóla, leikskóla og
alla verslun, þjónustu og golf. Húsið
skilast fullbúið að utan og þak frágengið. Að innan skilast húsið með hitalögn-
um í gólfi og tilbúið til flotunar, allir útveggir múraðir og tilbúnir til sandspört-
lunar og rafmagnslagnir frágengnar í þá. Loftið á efri hæð er einangrað og
plastað og tilbúið fyrir lagnagrind. Lóðin skilast grófjöfnuð. V. 46,7 m.
Stærri íb. og sérh. Kólguvað - Norðlingaholti
Í smíðum falleg 4ra herbergja.127,5
fm neðri sérhæð. Húsið er með
góðu útsýni og skilast fullbúið utan
sem innan en án tækja í eldhúsi.
Eignin skiptist í andyri, eldhús,
stofu og borðstofu, 3 rúmgóð
svefnherbergi, baðherbergi og
þvottahús. Hellulögð bílastæði og
með snjóbræðslu. Lóð fullfrágeng-
in. Verð 35,9
3ja herb. Skógarás - Rvík
Mjög góð 80,7 fm 3ja herbergja
íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjöl-
býli ásamt 25,3 fm bílskúr. Stofa
með parketi á gólfi, útgangur á stór-
ar svalir. Eldhús með hvítri og beyki
innréttingu, gegnheill viður á borð-
um. Þvottahús er inn af eldhúsi með
dúk á gólfi. Baðherbergi með flísum
á gólfi og veggjum. Sameign mjög snyrtileg. Góðu bílskúr með geymsl-
ulofti. Verð 19,9 m
3ja herb. Einarsnes- Rvík
Fallega 56,8 fm íbúð í risi. Íbúðin er
töluvert undir súð og er því stærri
en tölur FMR segir til um. Eldhús
með hvítri innréttingu og gegnheil-
um við á borðum. Baðherbergi með
dúk á gólfi, sturta og gluggi. Stofa
með parketi á gólfi. Svefnherbergi
með gólfborði á gólfi, inn af svefn-
herbergi er barnaherbergi með gólfborði á gólfi. Geymsluris er yfir allri
íbúðinni. Verð 15,9 m
3ja herb. Furugrund - Kóp.
Góð 72,8 fm, 3ja herbergja íbúð í
lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu.
Eldhús með málaðri innréttingu,
parket á gólfi. Rúmgóð borðstofa
og stofa með parketi á gólfi, út-
gangur á stórar svalir. Baðherbergi
með flísum á gólfi og veggjum, bað-
kar. Svefnherbergin eru tvö, bæði
með parketi á gólfi og skápum. Þvottahús á hæð fyrir fjórar íbúðir, sam-
eiginlegar vélar. Verð 17,5 m
Rað- og parhús Jónsgeisli - Grafarholti
Nýtt 207,5fm raðhús ásamt 22,9fm
innbyggðum bílskúr, samtals 230,4
fm í byggingu á frábærum stað með
góðu útsýni í Grafarholtinu. Húsið
afhendist fullbúið að utan með
grófjafnaðri lóð og tilbúið undir tré-
verk að innan. Hiti í gólfum. Húsið
er steinað að utan. Verð kr. 44,7
millj.
Stærri íb. og sérh. Andrésbrunnur - Rvík
Höfum fengið í einkasölu gullfallega
og mjög vel umgengna 5 herb. end-
aíbúð á annari hæð í litlu og fallegu
þriggja hæða lyftufjölbýli ásamt
mjög góðu stæði í þriggja bíla bíla-
geymslu. Húsið er í enda á rólegri
botnlangagötu og er því lítil umferð
fyrir framan húsið. Þvottahús innan
íbúðar og gluggi á wc. 4 góð herbergi ásamt stórri stofu, stórar suður
svalir. Laus við samning. Verð 29,4 m.
Rað- og parhús Selvogsbraut -Þorlákshöfn
Í aðeins hálftíma akstri frá höfuð-
borgarsvæðinu fallegt, rúmgott og
vel skipulagt 3ja herbergja 130,5 fm
endaraðhús, þar af 26,9 fm fm inn-
byggður bílskúr. Húsið afhendist
tæplega tilbúið til innréttinga með
fullbúinni lóð. Er á einn hæð með
mikilli lofthæð.Eignin er á frábærum
stað í rótgrónu hverfi í Þorlákshöfn.
Einnig er möguleiki að að fá húsið fullbúið. Verð 19,2 m.
Stærri íb. og sérh. Langahlíð - Rvík
Rúmg. og skemmtileg 6 herb. 124 fm
endaíbúð þar sem báðar hæðirnar
eru rishæðir og nýtist íbúðin því miklu
mun betur en fermetratalan segir.
Íbúðin er á tveimur efstu hæðunum í
svipmiklu, fallegu og endursteinuðu
4ra hæða og 4ra íbúða húsi þar sem er ein íbúð á hverri hæð á frábærum stað
í hlíðunum þar sem hæfilega stutt og hæfilega langt er í miðbæinn, Kringluna,
leikskóla, barnaskóla, menntaskóla og háskólana. Glæsilegur, bjartur og
breiður stigapallur með fallegum stiga upp á hæðina. Laus fljótl. Verð 30 m.
Rað- og parhús Svöluás - Rvík
Sérlega smekklegt, kósý og rúmgott
6 herb. 163,5 fm raðhús á tveimur
hæðum með upptekin loft á efri hæð-
inni ásamt 30,9 fm innbyggðum bíl-
skúr á frábærum stað, ofarlega í Ás-
landinu með flottu útsýni og frábærum, nýjum og stórum ca 45 fm suð-vest-
ur sólpalli. 3-4 herb. og 2-3 stofur. Samtals er stærð eignarinnar með bílskúrn-
um 194,4 fm. Neðri hæð, er forstofa, hol og stigahol, gullfallegt eldhús, borð-
stofa og stofa. Efri hæð, er hol, baðherb., þvhús og þrjú stór 12-14 fm herb.
ásamt 14 fm sjónvarpsstofu sem er notuð sem herbergi í dag. V. 39,7 m.
3ja herb. Kristnibraut - Grafarholti.
Falleg 3ja herb. 93,8fm íbúð á jarð -
1.hæð með sérgarði til suðurs. For-
stofa, eldhús, stofa m/útgengi á
skjólgóða suðurverönd (má setja
skjólverönd ca28 fm), 2 rúmgóð
svefnh, þvottah, baðherb. m/bað-
kari m/sturtuaðstöðu. Kempas Nat-
re parket á gólfum. Vönduð og góð
eign á einum eftirsóttasta staðnum í Grafarholtinu. Mikið opið svæði í
kringum blokkina. V. 23,5 m.
Sumarhús - Kjóabraut
Nýr Ca. 70 fm sumarbústaður með verönd á
góðri lóð rétt við golfvöllinn á Flúðum. Bústað-
urinn er glæsilegur og vandaður í alla staði.
Rafmagn, heitt og kalt vatn. 3 svefnherbergi.
Einnig er hægt að fá bústaðinn með heitum
potti. Verð 15.9 m. Gott staðgreiðslu verð
3ja herb. Njarðargata – Rvík
Skemmtilegt og vel staðsett 3ja
hæða hús í efst í Þingholtunum.
Húsið er samtals 157,1 fm ásamt
kjallara undir öllu húsinu. 2 eldhús,
2 baðherb, 4 stofur, 4 svefnh. fata-
herb. Hurð út í sérgarð bak við hús-
ið. Eign á einstökum stað með
mikla möguleika. Afhendist við
kaupsamning. V. 39,9 m.
3ja herb. Æsufell - Rvík
Mjög rúmgóð og snyrtileg 97,6 fm
3ja herberga íbúð á þriðju hæð í ný-
lega viðgerðu og máluðu lyftufjöl-
býli þar sem er vel hugsað fyrir við-
haldi og húsvörður sér um smávið-
gerðir.
3ja herb. Selvogsgrunn - Rvík
Mjög vel skipulögð og falleg 3ja
herb. 87,7 fm íbúð á 2.hæð í fallegu
3ja hæða fimmbýlishúsi sem var
byggt 1958 sem happdrættishús
fyrir DAS á sínum tíma. Nýlega
standsett baðherbergi. Eldhús,
rúmgott og fallegt, allt nýlega upp-
gert. Stórar suður svalir. Flott stað-
setning á hornlóð í rólegri og fallegri götu. Húsið er nýlega málað og við-
gert. Laus við samning. Verð 20,4 m.
Einbýli Langagerði – Rvík
Mjög gott 191,4 fm einbýli með innb.
26,9 fm bílskúr á fallegum útsýnis-
stað í lokaðri botlangagötu. Borð-
stofa og stofa með parketi á gólfi og
flísum við fallegan arin, útgangur á
svalir með glæsilegu útsýni til fjalla.
Rúmgott eldhús með eikarinnréttingu
og parketi á gólfi. Góður garður með
útihúsi á lóð. Hiti er undir hellum við
húsið. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. V. 49 m
Sumarhús-Innfluttar einingar
Innflutt eininga sumarhús/heilsárshús til flutn-
ings. Húsin geta verið af öllum mögulegum
gerðum. Einnig er hægt að fá byggt við minni
hús. Viðmiðunarverð fyrir uppkomið hús er
110.000.- kr á fm, en það fer svoldið eftir stærð
hússinns.
Fróðaþing - Vatnsenda (Lóðir)
Einbýlishúsalóðir við Fróðaþing í nýja Þinga-
hverfinu í Kópavogi rétt ofan við Elliðavatnið.
Lóðirnar verða byggingarhæfar í júní 2006 eða
fyrr, en Kópavogsbær sér um allar fram-
kvæmdir á svæðinu. Frá byggingarsvæðinu er
fagurt útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk og allt
að Hengilsvæðinu, Vífilsfelli og Bláfjöllum. V.20
pr.lóð
Sérbýli Brekkubær -Rvík
Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Sér
inngangur á jarðhæð. Eldhús með
sprautulakkaðri og kirsuberja inn-
réttingu, Merbau parket á gólfi.
Rúmgóð og björt borðstofa og
stofa með Merbau parketi á gólfi,
útgangur á mjög stórar flísalagðar
suðursvalir með fallegu útsýni.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þvottahús er innan íbúðar
með dúk á gólfi. ÍBÚÐIN ER LAUS. Verð 27 m.
2ja herb. Brekkugata – Rvík
Höfum fengið í sölu sérlega kósý og
fallega 2ja herb. 56,4 fm efri hæð í tví-
býli í virkilega fallegu, 2ja hæða járn-
klæddu timburhúsi á steinkjallara á
frábærum stað í lítilli einstefnugötu
rétt við tjörnina, menntaskólann og
miðbæinn í Hafnarfirði. Íbúðin er mjög
falleg að innan með nýjum fallegum
hurðum, flestum nýjum gólfefnum og nýjum klæningum í loftum. Fallegt bað-
herbergi og nýlegt eldhús með nýjum tækjum. Verð 14.4 m.
3ja herb. Lautasmári-Gott útsýni.
Glæsileg íbúð á 6. og efstu hæð í
lyftuhúsi, snyrtileg og vel umgengin
3ja herbergja 80,1 fm, með mikilli
lofthæð á frábærum stað með fal-
legu útsýni í Smáranum þar sem
stutt er í alla verslun og þjónustu
ásamt skólum, leikskóla og
íþróttaraðstöðu. Verð 22,9m
3ja herb. Lautasmári - Kóp
Sérlega björt, snyrtileg og vel um-
gengin 3ja herbergja 96,5 fm íbúð á
annari hæð í þriggja hæða og sex
íbúða fjölbýlishúsi þar sem eru tvær
íbúðir á hverri hæð á frábærum stað
í Smáranum þar sem stutt er í alla
verslun og þjónustu ásamt skólum,
leikskóla og íþróttaraðstöðu. Suður
svalir. Þvotthús innan íbúðar. Fal-
legt 45 gráðu lagt eikarparket. Verð 22.8 m.
2ja herb. Bragagata - Miðbær
Mikið endurnýjuð 62,5 fm 2ja her-
bergja neðri hæð í tvíbýlishúsi með
sérinngangi, góður sameiginlegur
garður. Nýleg eldhúsinnrétting, flís-
ar á gólfum. Baðherbergi með sturt-
uklefa og glugga.Þetta er snyrtileg
eign á góðum stað í miðbæ Reykja-
víkur. Mjög góð fyrstu kaup. Verð
15,9 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar óskast sumarhús og lóðir
Sumarhús og Lóðir
• 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi
• Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum
• Ísskápur og uppþvottavél fylgja
• Granít á borðum í eldhúsi og baði, einnig í sólbekkjum
• Geymsla og þvottahús innan íbúðar
• Hagstæð áhvílandi lán
Rauðavað 13-25 til afhendingar strax