Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 12
27. mars 2006 MÁNUDAGUR
nær og fjær
„ORÐRÉTT“
Um 150 manns sækja
ráðherrafund Fríverslunar-
samtaka Evrópu, EFTA, á
Höfn í Hornafirði í júní.
Heimamenn hlakka til fund-
arins og eru til þjónustu
reiðubúnir.
„Þetta er virkilega góð viðurkenn-
ing á Hornafirði sem stað til að
taka á móti fólki og undirstrikar
það sem við höfum byggt upp,“
segir Albert Eymundsson bæjar-
stjóri.
Ráðherrafundir EFTA eru
haldnir á fjögurra ára fresti og
jafnan í því landi sem fer með for-
ystu í samtökunum það árið. Fjög-
ur ríki eru í samtökunum: Ísland,
Noregur, Sviss og Liechtenstein.
Þó að fundurinn heiti ráðherra-
fundur sækja hann ekki einungis
ráðherrar heldur einnig fjölmarg-
ir embættismenn hjá EFTA og
þingmenn aðildarríkjanna.
Og á meðan EFTA-fólkið ræður
ráðum sínum á ráðstefnu þarf að
hafa ofan af fyrir mökum sem
kunna að koma með. „Það er af
nægu að taka í umhverfinu til að
skoða, njóta og fræðast,“ segir
Albert.
Hornfirðingar eiga sér ýmis
sérkenni og er eitt þeirra Horna-
fjarðarmanninn. Hornafjarðar-
meistararmótið er haldið árlega
og síðast fór Sverrir Guðmunds-
son á Austurhóli með sigur af
hólmi. Hann er ekki í nokkrum
vafa um að vel færi á að EFTA-
mönnum verði kennd tökin á spil-
inu. „Ég mæli eindregið með því,“
segir Sverrir og bætir við að spilið
sé svo einfalt að allir frá þriggja
ára aldri geti lært það.
Hornfirðingar eru sjóaðir í að
halda fjölmenna fundi, síðastliðið
vor héldu þeir alþjóðlega ráð-
stefnu um sandstrendur og land-
ris og komu þátttakendur og fyr-
irlesarar alls staðar að úr
heiminum. ■
fermingargjöf
Flott hugmynd að
Fermingartilboð
8.990 kr.
Verð áður 10.990 kr.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
TI
3
18
24
03
/2
00
5
High Peak Sherpa
55+10
Góður göngupoki, stillanlegt
bak og stækkanlegt aðalhólf.
Einnig til 65+10
Fermingartilboð 9.990 kr.
SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580
SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580
HORFT Á SÓLARLAGIÐ Ferðalangar í borginni Cartagena í Kólumbíu
slappa af á ströndinni og horfa á sólina setjast. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
�
�
�
�
�
�
��
��
��
��
��
�
��
��
�
Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000
www.terranova.is · Akureyri sími: 461 1099
Hafnarfjörður sími: 510 9500
�����������
����������������
�������
��������������
�������
��������������
�����
��������������
�� ��������������������������
�������������������������
�����������
����������
�����������
����
�������
������
������������
���������
����������������
���������� ��������
�����������������������������������������������������
�������������������������������������������������
��������������������������������������������������
Niðurrif Lýsisverksmiðjunnar við
Grandaveg gengur vel og standa
nú nánast aðeins eftir útveggir
tveggja húsa á lóðinni. Aðrar
byggingar, tankar og fleiri mann-
virki hafa orðið stórvirkum vinnu-
vélum að bráð.
Mörg hús hafa verið rifin í
Reykjavík síðustu mánuði og
misseri og kom fram á ráðstefnu
á dögunum að úrgangur vegna
niðurrifs mannvirkja væri meiri
en sem nemur almennu sorpi
borgarbúa. ■
Enn gengur á Lýsi
VERÐUR BRÁTT AÐ ENGU Sífellt gengur á steinsteypuna við Grandaveg.FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
ALBERT EYMUNDSSON Bæjarstjórinn
er spenntur.
EFTA menn í manna
HÖFN Í HORNAFIRÐI Víst er að fjörlegt verður í bænum undir lok júní þegar ráðherrafundur EFTA verður haldinn.
Óskýr skilaboð
„Ég tel að það sé slíkur kraft-
ur í Íslendingum og íslensku
samfélagi að þá fái enginn
stöðvað það, hvorki neikvæð
umfjöllun né ósanngirni.“
HALLDÓR ÁSGRÍMSSON FOR-
SÆTISRÁÐHERRA Í VIÐTALI VIÐ
MORGUNBLAÐ.
Menningarleg
sprenging
„Þetta var menningarleg
sprenging. Fólk var ekki vant
að sjá annað en lands-
lagsmálverk. Þetta vakti
óendanlega hneykslan og
eins og gerist oft á Íslandi
skiptist fólk í tvær andstæð-
ar fylkingar.“
KJARTAN GUÐJÓNSSON LISTMÁL-
ARI UM SÝNINGU Á ABSTRAKTLIST
SEM VAR HALDIN Í LISTAMANNA-
SKÁLANUM ÁRIÐ 1945.