Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2006, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 27.03.2006, Qupperneq 12
 27. mars 2006 MÁNUDAGUR nær og fjær „ORÐRÉTT“ Um 150 manns sækja ráðherrafund Fríverslunar- samtaka Evrópu, EFTA, á Höfn í Hornafirði í júní. Heimamenn hlakka til fund- arins og eru til þjónustu reiðubúnir. „Þetta er virkilega góð viðurkenn- ing á Hornafirði sem stað til að taka á móti fólki og undirstrikar það sem við höfum byggt upp,“ segir Albert Eymundsson bæjar- stjóri. Ráðherrafundir EFTA eru haldnir á fjögurra ára fresti og jafnan í því landi sem fer með for- ystu í samtökunum það árið. Fjög- ur ríki eru í samtökunum: Ísland, Noregur, Sviss og Liechtenstein. Þó að fundurinn heiti ráðherra- fundur sækja hann ekki einungis ráðherrar heldur einnig fjölmarg- ir embættismenn hjá EFTA og þingmenn aðildarríkjanna. Og á meðan EFTA-fólkið ræður ráðum sínum á ráðstefnu þarf að hafa ofan af fyrir mökum sem kunna að koma með. „Það er af nægu að taka í umhverfinu til að skoða, njóta og fræðast,“ segir Albert. Hornfirðingar eiga sér ýmis sérkenni og er eitt þeirra Horna- fjarðarmanninn. Hornafjarðar- meistararmótið er haldið árlega og síðast fór Sverrir Guðmunds- son á Austurhóli með sigur af hólmi. Hann er ekki í nokkrum vafa um að vel færi á að EFTA- mönnum verði kennd tökin á spil- inu. „Ég mæli eindregið með því,“ segir Sverrir og bætir við að spilið sé svo einfalt að allir frá þriggja ára aldri geti lært það. Hornfirðingar eru sjóaðir í að halda fjölmenna fundi, síðastliðið vor héldu þeir alþjóðlega ráð- stefnu um sandstrendur og land- ris og komu þátttakendur og fyr- irlesarar alls staðar að úr heiminum. ■ fermingargjöf Flott hugmynd að Fermingartilboð 8.990 kr. Verð áður 10.990 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 3 18 24 03 /2 00 5 High Peak Sherpa 55+10 Góður göngupoki, stillanlegt bak og stækkanlegt aðalhólf. Einnig til 65+10 Fermingartilboð 9.990 kr. SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 HORFT Á SÓLARLAGIÐ Ferðalangar í borginni Cartagena í Kólumbíu slappa af á ströndinni og horfa á sólina setjast. FRÉTTABLAÐIÐ/AP � � � � � � �� �� �� �� �� � �� �� � Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000 www.terranova.is · Akureyri sími: 461 1099 Hafnarfjörður sími: 510 9500 ����������� ���������������� ������� �������������� ������� �������������� ����� �������������� �� �������������������������� ������������������������� ����������� ���������� ����������� ���� ������� ������ ������������ ��������� ���������������� ���������� �������� ����������������������������������������������������� ������������������������������������������������� �������������������������������������������������� Niðurrif Lýsisverksmiðjunnar við Grandaveg gengur vel og standa nú nánast aðeins eftir útveggir tveggja húsa á lóðinni. Aðrar byggingar, tankar og fleiri mann- virki hafa orðið stórvirkum vinnu- vélum að bráð. Mörg hús hafa verið rifin í Reykjavík síðustu mánuði og misseri og kom fram á ráðstefnu á dögunum að úrgangur vegna niðurrifs mannvirkja væri meiri en sem nemur almennu sorpi borgarbúa. ■ Enn gengur á Lýsi VERÐUR BRÁTT AÐ ENGU Sífellt gengur á steinsteypuna við Grandaveg.FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ALBERT EYMUNDSSON Bæjarstjórinn er spenntur. EFTA menn í manna HÖFN Í HORNAFIRÐI Víst er að fjörlegt verður í bænum undir lok júní þegar ráðherrafundur EFTA verður haldinn. Óskýr skilaboð „Ég tel að það sé slíkur kraft- ur í Íslendingum og íslensku samfélagi að þá fái enginn stöðvað það, hvorki neikvæð umfjöllun né ósanngirni.“ HALLDÓR ÁSGRÍMSSON FOR- SÆTISRÁÐHERRA Í VIÐTALI VIÐ MORGUNBLAÐ. Menningarleg sprenging „Þetta var menningarleg sprenging. Fólk var ekki vant að sjá annað en lands- lagsmálverk. Þetta vakti óendanlega hneykslan og eins og gerist oft á Íslandi skiptist fólk í tvær andstæð- ar fylkingar.“ KJARTAN GUÐJÓNSSON LISTMÁL- ARI UM SÝNINGU Á ABSTRAKTLIST SEM VAR HALDIN Í LISTAMANNA- SKÁLANUM ÁRIÐ 1945.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.