Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 27.03.2006, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 27. mars 2006 9 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Arnarneshæðin áður en framkvæmdir hófust. Framkvæmdir við Akrahverf- ið í Garðabæ hófust í maí á síðasta ári en talið er að þeim muni ekki ljúka fyrr en árið 2008. Byggingarland á Arnarneshæð er tvískipt. Annars vegar sunnan Arnarnesvegar samtals um 34 hektarar, nefnt IB-15 í aðalskipu- lagi Garðabæjar og svo svæði norðan Arnarnesvegar sem hall- ar niður í átt að bæjarmörkum Kópavogs og Garðabæjar, um 10 hektara svæði sem nefnt er M-2 í aðalskipulaginu. Svæðið norðan Arnarnesvegar er í eigu Akra- lands ehf., en svæðið sunnan Arn- arnesvegar er í eigu tveggja aðila, Akralands sem á um 20 hektara svæðisins og fasteigna- félagsins Laugakur ehf. sem á um 14 hektara svæðisins. Í holtinu norðan og austan til á svæðinu er nokkur landhalli, en í suðvesturhluta svæðisins er mýr- lendi og þar er landið slétt. Jarð- vegsdýpi er yfirleitt lítið og land- ið afar gott byggingarland. Í suðurjaðri svæðisins er fyrirhug- að útivistarsvæði og frá því liggja opin svæði sem teygja sig upp í byggðina og tengja hana við útvistarsvæðið. Samtals munu rísa hátt í 1000 íbúðir á svæðinu öllu. Svæðið sunnan Arnarnesveg- ar er byggt upp í nánu samstarfi við Garðabæ en Akraland og full- trúar Laugakurs undirrituðu samninga um uppbyggingu svæð- isins við bæjarstjórann í Garða- bæ í mars 2005. Svæðið verður byggt upp í þremur áföngum á árunum 2005 til 2008. Fyrsti áfangi er miðhluti svæðisins, annar áfangi svæðið vestar og nær Hafnafjarðarvegi og þriðji áfangi svæðið austar og nær Hof- staðaskóla. Framkvæmdir við fyrsta áfanga hófust í maí 2005 og lóðir þar voru byggingarhæf- ar í desember 2005. Gatnagerðar- framkvæmdir við annan áfanga hófust í desember síðastliðnum og er gert ráð fyrir að lóðir þar verði byggingarhæfar í septemb- er 2006. Gert er ráð fyrir að lóðir í þriðja áfanga verði byggingar- hæfar eftir mitt ár 2007. Nú er unnið að undirbúningi að gerð deiliskipulags fyrir bygg- ingarsvæðið norðan Arnarnes- vegar. Þar mun rísa blönduð byggð þó aðallega íbúðir í fjölbýl- ishúsum. Allar nánari upplýsing- ar um Akrahverfið má nálgast á heimasíðunum www.laugarnes.is og www.akraland.is. Fjöldinn allur af krönum setur nú ákveðinn svip á Akrahverfið. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Akrahverfi rís Svona mun Akrahverfið í Garðabæ líta út, séð frá suðaustri. NESVEGUR - 2JA-3JA HERB. Góð 47,7 fm, 2ja-3ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara við Nes- veginn í Vesturbænum. Hol með fataskáp, þar er einnig lítið salerni. Þvottaherb. með sturtuaðstöðu og lítið herb. sem hægt er að nota sem svefnherb.. Stofan og eldhúsið er eitt rými. Svefnherb. með fataskápum. Útigeymsla og 1-2 geymslur í íbúðinni. Nýtt parket í stofu og svefnherb., dúkur á öðrum gólf- um. V. 10,9 millj. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI/TVÍBÝLI Við Sundabakka í Stykkishólmi, einu fallegasta sjávarplássi landsins er nú til sölu 287,2 fm einbýlishús ásamt 63,6 fm tvö- földum bílskúr. Samtals er húsið ásamt bílskúrnum 350,8 fm og hefur það hingað til verið notað sem tvíbýlishús. 8 svefnherb. eru í húsinu og tvær stofur. Svalir eru út af efri hæðinni. Glæsi- legt útsýni. Nýlegt járn á þaki. V. 26,7 millj. STYKKISHÓLMUR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI 102,6 fm einbýli við Bókhlöðustíg, byggt 1907 og stendur á besta stað í Stykkishólmi með útsýni yfir allan bæinn og Breiðafjörðinn. Allt nýmálað og tekið í gegn að innan. Gömlu gólfin tekin upp, slípuð og lökkuð á glæsilegan máta, náttúru- steinn á öðrum gólfum. Nýjar frárennslislagnir út í götu, raf- magn mikið endurnýjað, hitaveita og nýjar neysluvatnslagnir. Nýstandsett baðherb.. TILBOÐ ÓSKAST. LYNGHAGI - SNÆFELLSNES Lynghagi er miðsvæðis á sunnanverðu Snæfellsnesi nálægt Vegamótum. Húsið er 121 fm á einni hæð auk 54 fm bílskúrs. Í húsinu eru 4 svefnherb., stór stofa, borðstofa, rúmgott eldhús með borðkrók og þvottahús. Húsið hefur að mestu verið gert upp að innan sem utan. Rafmagnskynding. Möguleiki á að taka inn hitaveitu sem nú þegar hefur verið lögð fyrir ofan húsið. Nýir ofnar. V. 14 millj. LÓMASALIR - 4RA HERB. M/BÍLAGEYMSLU Mjög falleg 4ra herb., 124,2 fm endaíbúð á 2. hæð í nýju (2003) lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu á glæsilegum út- sýnisstað í Kópavogi. Falleg gólfefni og vandaðar innréttingar. Anddyrið og svefnherb. með rúmgóðum skápum. Sjónvarps- hol, rúmgóð stofa og vestur svalir. Flísagt baðherb.. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Stór sér geymsla í sameign. Stutt í alla þjónustu. TILBOÐ ÓSKAST LJÁRSKÓGAR - EINBÝLI Glæsilegt, vel skipulagt og vel viðhaldið 308,2 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr og 2ja-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð á frábærum stað í Seljahverfi. Húsið er 234,2 fm og óskráð rými er um 74 fm. Það stendur í botnlanga og er á tveimur hæðum. Aðkoma að húsinu er glæsileg og er lóðin mjög snyrtileg og falleg. Hitalagnir í tröppum og innkeyrslu. Gólfefni eru fallegt parket og flísar.V. 58,5 millj. FLÉTTURIMI - 3JA HERB. M/BÍLAGEYMSLU Falleg 3ja herb., 84,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt 13,5 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Komið er inn í opið flísalagt hol. 2 rúmgóð svefnherb. með skápum. Baðherb. er með baðkari og innrétt- ingu. Stofan er rúmgóð og björt, útgengt á vestur svalir með fallegu útsýni. Eldhús með borðkrók. Þvottaherb. er innan íbúðar. Sér geymsla. Nýbúið er að mála sameignina. Parket, dúkur og flísar á gólfum. V. 18,4 millj. STYKKISHÓLMUR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Fallegt 190 fm einbýlishús úr timbri ásamt 40 fm bílskúr á frá- bærum útsýnistað við Sjávarflöt í Stykkishólmi. Rúmgott þvottaherb.. 4 svefnherb.. Stór stofa sem skiptist í sjónvarps- rými, borðstofu og setustofu. Garðskáli. Nýleg Ikea innrétting í eldhúsi, búr inn af því. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Útsýni úr stofu og garðskála yfir Breiðafjörðinn er með því besta sem sést í Stykkishólmi. TILBOÐ ÓSKAST. SUMARBÚSTAÐUR - BJARKARBORGIR Stórglæsilegt nýlegt sumarhús ásamt gestahúsi á skipulögðu svæði úr jörðinni Minni Borg í Grímsnesi. 5200 fm eignarlóð. Svefnrými fyrir allt að 16 manns. Olíufylltir rafmagnsofnar eru í öllum herbergjum. 150 lítra hitakútur. Framhlið húsanna snýr í hásuður og er verönd umhverfis húsið stór og mikil. Hlið er inn á svæðið og er það lokað yfir vetrarmánuði. V. 16,9 millj. SÓLEYJARIMI - SÉR INNG./JARÐH./BÍLAG. Glæsileg, 94,2 fm, 3ja herb. íbúð með sér inngang á jarðhæð í nýju fjölbýli (byggt 2005) í Grafarvogi ásamt stæði í bíla- geymslu. Hellulögð sér lóð með útsýni. 2 svefnherb. með skáp- um. Flísalagt baðherb.. Innrétting, baðkar og vegghengt sal- erni. Hiti í gólfi. Þvottaherb. innan íbúðar. Vandaðar innrétting- ar úr eik. Innfelldar hurðar. Eikarparket og Mustang flísar á gólfum. Mynddyrasími. V. 24,5 millj. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sími 896 4489 Karl Dúi Karlsson sölumaður GSM 898 6860 Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfarldur árangur - wwwhus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is F ru m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.