Fréttablaðið - 05.05.2006, Page 3

Fréttablaðið - 05.05.2006, Page 3
Fjölskyldan hjá SPRON er sérstök þjónustuleið ætluð fjölskyldum af öllum stærðum og gerðum, jafnt sem einstaklingum. Fjölskylduþjónustan er án endurgjalds og stuðlar að fjárhagslegum ávinningi fjölskyldunnar sem heildar, bæði í formi endurgreiðslu og fríðinda. Þeir sem eru skráðir í fjölskylduþjónustu SPRON geta bætt kjör sín enn frekar. H im in n o g h af / S ÍA Fjölskyldan Skráðu þig og þína í síma 550 1400, á www.spron.is eða í næsta útibúi SPRON. Ekki missa af endurgreiðslu! Með því að skrá fjölskylduna sem fyrst gætirðu tryggt þér og þínum endurgreiðslu þessa árs! Má bjóða þér að slást í hópinn? Endurgreiðslan samanstendur af: • hluta af greiddum vöxtum vegna íbúðalána, skuldabréfa, yfirdráttar eða víxla • 50% af öllum debetkortaárgjöldum fjölskyldunnar • 5% af öllum tryggingaiðgjöldum hjá Verði Íslandstryggingu* *m.v. að iðgjöld vátryggingartaka séu í skilum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.