Fréttablaðið - 05.05.2006, Síða 11

Fréttablaðið - 05.05.2006, Síða 11
FÖSTUDAGUR 5. maí 2006 INDLAND, AP Fjögurra ára hnokki gerði sér lítið fyrir og hljóp 65 kíló- metra vegalengd á Indlandi á þriðjudag. Þúsundir manna fögn- uðu afrekinu, sem strax var skráð í metabækur. Budhia Singh heitir snáðinn og er stundum kallaður Forrest Gump þeirra Indverja. Þjálfari nokkur uppgötvaði hlaupahæfileika drengs- ins nýlega þegar sá stutti var að sniglast í óleyfi inni á íþróttavelli. Þjálfarinn sagði honum að hlaupa í refsingarskyni en tók eftir því fimm tímum síðar að strákur- inn var enn að hlaupa. - gb Fjögurra ára Indverji með viðurnefnið Forrest Gump: Sá stutti hljóp 65 km BUDHIA SINGH Læknar fylgdu stráknum eftir á hlaupinu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP DÓMSMÁL Fangi á Litla-Hrauni hefur verið sýknaður af ákæru um eigu á 0,35 grömmum af fíkniefnum. Fangaverðir fundu efnin undir rúmdýnu í klefanum hans á Litla- Hrauni. Fanginn neitaði sök og kvaðst ekki neyta fíkniefna. Hassmolanum hefði verið komið fyrir án vitneskju hans. Klefinn væri að öllu jöfnu opinn væri hann ekki í honum. Dómara þótti sekt hans ekki sönn- uð þó svo að ekkert hefði komið fram sem studdi fullyrðinguna um að fíkniefnum hefði verið komið fyrir í klefanum. Hins vegar hefði verið órói og fíkniefnaneysla á deildinni og því ekki hægt að afsanna það. - gag Fangi á Litla-Hrauni sýknaður: Hass fannst í rúmdýnu LITLA-HRAUN Fangi sagði að hassinu hefði verið komið fyrir í klefanum hans. Hvorki var hægt að sanna það né afsanna og var hann því sýknaður. F í t o n / S Í A Þú gætir sparað tugi þúsunda á ári! VildarkortSPRON / Sími: 550 1400 / thjonusta@e2.is / www.e2.is Kostir e2 Vildarkortsins: Þú þarft engu að breyta í innkaupum – Þú færð bæði Vildarpunkta og endur- greiðslu hvar sem þú verslar innanlands. Þú færð Vildarpunkta og endurgreiðslu af öllum boðgreiðslum eins og orku- reikningum, leikskólagjöldum, fasteignagjöldum, sjónvarpsáskriftinni og öllu hinu sem fylgir því að reka heimili. Þú færð 0,65–25% viðbótarendurgreiðslu eða viðbótarvildarpunkta og ýmis sértilboð hjá næstum 400 fyrirtækjum. Með því að nota e2 Vildarkortið geturðu áunnið þér tugi þúsunda Vildarpunkta sem hægt er að nota til að komast út í heim með Icelandair og tugi þúsunda króna sem þú notar í það sem þér hentar! e2 Vildarkort er nýtt VISA kreditkort sem veitir korthöfum bæði Vildarpunkta Icelandair og endurgreiðslu – allt í sömu færslunni, hvar sem þú verslar innanlands. Dæmi um ávinning Fertug hjón með þrjú börn sem bæði hafa Gull e2 Vildarkort. Saman nota þau e2 Vildarkortin fyrir 250.000 kr. á mánuði. Ávinningur í krónum: Endurgreiðsla í desember: 37.980 kr. Sértilboð hjá samstarfsfyrirtækjum: 30.000 kr. Samtals: 67.980 kr. Ávinningur í Vildarpunktum: Árleg uppsöfnun: 26.480 Þau keyptu tvo flugmiða með Icelandair til Evrópu: 7200 Samtals: 33.680 Vildarpunktar Þú sækir um á www.e2.is Allir geta sótt um kortið óháð viðskiptabanka Hefur þú efni á að sleppa þessu einstaka tækifæri? Allt í einu korti

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.