Fréttablaðið - 05.05.2006, Side 35
FÖSTUDAGUR 5. maí 2006 7
Miele-þvottavél-
ar með íslensku
skjáborði eru á 30
prósenta afslætti hjá
Eirvík að Suðurlands-
braut. Tilboðsverð er
114.800 krónur.
Camp-let tjaldvagn
er á sérstöku tilboði
hjá Gísla Jónssyni
að Kletthálsi. Sé keypt fyrir 15. maí
fylgja aukahlutir að verðmæti 25
þúsund krónur.
Húsasmiðjan er með glæsileg tilboð
á sumarvörum. Hjól fyrir börn og
fullorðna, reiðhjólahjálmar, hjóla-
vagnar, lásar grindur og barnastólar
allt á glæsilegu tilboðsverði.
Snyrtidagar standa
yfir í Smáralind
dagana 4. til 8.
maí. Þar má finna
ýmis góð tilboð á
alls kyns snyrtivör-
um í verslunum
Hygeu, Deben-
hams, Hagkaupa,
Lyfju, Ormsson, Byggt og búið og
The Body Shop.
Betra bak er með tilboðsdaga í maí
á Tempur-heilsudýnum, stillanlegum
rúmum og heilsukoddum.
Öndvegi húsgagnaverslun er með
tilboð á leðursófasettum, tveggja og
þriggja sæta, og tungusófum.
Lyf og heilsa er með afmælistilboð í
verslun sinni að Melhaga. Veittur er
20 prósenta afsláttur af merkjasnyrti-
vörum, ilmvötnum, Marc Anthony
hárvörum og vítamínum.
tilboð }
héðan og þaðan
Útsölunni hjá Eggerti feldskera
Skólavörðustíg lýkur á
laugardag.
„Þetta er árviss viðburður,“ segir
Eggert feldskeri, sem lýkur viku-
langri útsölu á laugardag. Til boða
standa alls konar loðfeldir,
mokka- og leðurfatnaður á 30 til
70 prósenta afslætti.
Fatnaðurinn er bæði innfluttur
og hannaður af Eggerti. Spurður
hvað góð leðurkápa kosti á útsölu
segir hann viðmiðunarverð um 60
þúsund krónur og þá er búið að
veita 30 til 50 prósenta afslátt.
Eggert segir söluna hafa geng-
ið nokkuð vel undanfarið enda
kraftur í þjóðfélaginu. „Þá er það
þannig að þegar fólk er búið að
venja sig á að ganga í svona fatn-
aði vill það gera það áfram,“ segir
Eggert .
Loðkápur á útsölu
Nú er tækifærið að ná sér í hlýja loðkápu fyrir næsta vetur.
Herralagerinn á Suðurlandsbraut stækkar.
Um helgina er kjörið tækifæri fyrir karlmenn-
ina að endurnýja fataskápinn.
Herralagerinn við Suðurlandsbraut 54, í bláu
húsunum, hefur stækkað. Af því tilefni verða
mörg álitleg opnunartilboð næstu daga. Til
dæmis verða öll jakkaföt á 19.980 krónur en
þau dýrustu kostuðu áður allt að 65 þúsund
krónur. Þá eru allar skyrtur á 2.980 krónur en
kostuðu áður allt að sautján þúsund.
Um 50 til 70 prósenta afsláttur er veittur af
merkjavöru á borð við Hugo Boss, SAND,
Bugatti, Bellini, Lloyd, Redgreen, Armani
Jeans og fleiru.
Opið er alla virka daga frá 12 til 18 og laug-
ardaga frá 11 til 17.
Herralagerinn
stækkar
Fegrað fyrir lítið
DRAUMARÚM AÐ BÆJARLIND ERU
MEÐ TILBOÐ Á ÝMSUM VÖRUM UM
HELGINA.
Þeir sem hafa hug
á að hressa örlítið
upp á svefn-
herbergið sitt
ættu að líta
við í verslun
Drauma-
rúma. Um helgina má
finna mörg bráðsniðug
tilboð sem gerir svefnværum
neytendum auðvelt fyrir að lífga upp
á svefnherbergi heimilisins.
Meðal þess sem er á tilboði er
Palazzo-rúm, 140 sinnum 200
sentimetrar, á 56 þúsund krónur en
rúmið kostaði áður 74.700 krónur.
Veittur er 30 til 40 prósenta afsláttur
af náttsloppum, Mediflow heilsu-
koddanum, koddum, sængum og
sængurverasettum. Einnig verða Aloe
Vera dúnsængur á sérstöku kynning-
arverði og kosta 13.930 krónur en
kosta annars 19.900 krónur.
Einnig er von á mörgum nýjum
vörum í verslunina sem vert er að
skoða.
svefnherbergið }