Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 38
Sævar Karl fer ótroðnar slóðir í litavali fyrir herra- tísku sumarsins. „Stakir jakkar úr vönduðu efni og í fallegum litum verða áberandi í herratískunni hjá okkur í sumar,“ segir Axel Gomez, sem hefur um árabil starfað í herradeild Sævars Karls í Bankastræti 7. „Þeir eru hugsaðir við galla-, kakí- og jafnvel sportbuxur og skyrtur í hressandi litum fyrir sumarið.“ „Við erum meðal annars með okkar eigin jakkalínu, Sævar Karl Design, í nokkuð brjálæðislegum litum. Hér eru jakkar í ljósbláu, bleiku og gulu svo dæmi séu tekin. Við erum líka óhrædd við að blanda litum saman og hvetjum til þess að menn sé ófeimnir í þeim efnum. Til dæmis að grænn jakki sé hafður í stíl við bleika skyrtu, sem kemur virkilega vel út. Mynstur verða líka ríkjandi í búðinni í sumar og jakk- arnir eiga helst að vera aðsniðnir.“ „Við munum líka stíla töluvert inn á gallabuxur í sumar. Það er nefnilega nauðsynlegt að átta á sig á þeirri framþróun sem hefur átt sér stað í hönnun þeirra,“ segir Axel. „Hjá okkur fást vandaðar gallabux- ur meðal annars frá þekktum aðil- um á borð við Giorgio Armani og Prada. Það er margt skemmtilegt að gerast í gallabuxnatískunni, en helst má nefna gallabuxur, sem eru vel þröngar niður, og svokallaðar „buddy buxur“, sem eru víðar um sig. Mynstraðar gallabuxur eru hins vegar dottnar upp fyrir.“ Grænn jakki og bleik skyrta Axel Gomez hefur um árabil starfað í herradeild Sævars Karls í Bankastræti 7. Hann veitir lesendum innsýn inn í herratísku sumarsins. FRETTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Fallegir litir verða áberandi í jakkafatalín- unni í sumar. Þessi bleiki jakki frá Sævari Karli design kostar 42.500 kr., en skyrtan er frá ETRO og er á 16.300 kr. hjá Sævari Karli. Mynstraðir jakkar verða í tísku. Jakkinn er frá JOOP og kostar 39.800 kr. en peysan og pólóbolurinn eru frá Sævari Karli og kosta 9.400 og 7.900 kr. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Þessi hversdagslegi en fallega blái hörjakki frá Armani kostar 42.300 kr. Peysan er líka frá Armani á 12.200 kr. og buxurnar frá JOOP á 10.200 kr. hjá Sævari Karli. Trítlaðu inn í sumarið í nýjum skóm. Sólin hækkar á lofti og verslanirnar fyllast af sumarvörum. Skótískan verður fjölbreytt í sumar og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Fylltu hælarnir sem urðu vinsæl- ir í fyrra verða áfram áberandi og þær sem fremur kjósa flatbotna skó hafa úr mörgu að velja. Hvers kyns sandalar fylla einnig búðarhillurnar og um að gera að eyða í slíka og leyfa tánum að anda svolítið eftir innilokun vetrarins. Smekklegir sumarskór Hvítir sumarsandalar frá Aldo 3.990 kr. Gylltir sandalar úr Aldo 2.990 kr. Skvísuskór úr Aldo 10.990 kr. Rauðir og sumar- legir skór úr Aldo 6.990 kr. Bianco 7.900. Þægilegir flatbotna skór úr Bianco 5.400 kr. Bianco 6.900 kr. Sparilegir sumarskór úr Bianco 6.900 kr. Ertu orðin leið á að vera með appelsínuhúð, slit og slappa húð? Komdu þá til okkar, það virkar! Pantaðu frían prufutíma í síma 587-3750 Englakroppar.is Stórhöfði 17 Ný námskeið hefjast 16. maí! Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi . Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Vertu velkomin í okkar hóp! Hafðu samband! Skráning hafi n E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n RopeYoga ■■■■ { sumartíska } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ MaxMara sólgleraugu MaxMara sólgleraugu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.