Fréttablaðið - 05.05.2006, Page 42

Fréttablaðið - 05.05.2006, Page 42
■■■■ { sumartíska } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bíkiníið heldur velli í sum- ar og er úrvalið mikið. Líkt og í fyrra má ætla að íslenska kvenþjóðin velji bíkiní fremur en sundbol í sumar. Að þessu sinni verða bíkiníin þakin blómum og fallegu munstri, sem er mjög áber- andi í allri fatatísku sumarins. Skær- ir og skemmtilegir litir og retró-útlit er allsráðandi og líklega munum við sjá bíkiní sem vel gætu verið frá 6. og 7. áratugnum. Litirnir eru fjölbreyttir og glaðlegir, svo sem túrkísblár, brúnn, appelsínugulur, gulur og svo framvegis. Bíkinítopp- arnir eru flestir þríhyrningslaga yfir brjóstin og bundnir aftan á háls. Buxurnar eru litlar, en boxer-buxur verða einnig áberandi. Litlar perlur eru þræddar upp á böndin sem gefa bíkíninu skemmtilegt og suðrænt yfirbragð. Allir ættu að geta notið þess að vera í munstruðu bíkiníi í sumar, en best er að velja snið við hæfi svo maður líti sem best úr. 6 Litskrúðug hönnun frá C. Neeon. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Litadýrðin í hámarki hjá Heatherette. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Þessi fallegi kjóll frá Lela Rose er einfaldur og stílhreinn. Stóri borðinn í mittið minnir á asíska hönnun. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Skemmtilega munstraður kjóll frá Chloe Dao. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Tískuhönnuðirnir sækja nú í aukn- um mæli innblástur til Asíu við hönnun sína. Margt af því sem sjá má á tískupöllunum minnir á hefð- bundna japanska kimono-búninga. Efnið er munstrað og litskrúðugt og stórir borðar eru bundnir um mitt- ið. Tískuspekúlantarnir telja að hér sé ef til vill um að ræða áhrif frá kvikmyndum á borð við 2046 og Minningar geisju. Fatnaðurinn er kvenlegur og einkar glæsilegur. Austræn áhrif Litadýrð og glæsileiki sem minnir á japanskan kimono. Gamaldags stíll með munstri og blómum Denver-bíkiní frá Knickerbox. Toppur á 2.499 kr. og buxur á 2.499 kr. Beirut-bíkiní frá Knickerbox. Toppur á 2.599 kr. og buxur á 1.999 kr. Cracovia-bíkiní frá Knickerbox. Toppur á 2.499 kr. og buxur á 1.999 kr. Esmirna-bíkiní frá Knickerbox. Toppurinn er á 2.499 kr. og bux- urnar á 2.499 kr. Mörkinni 6 S: 588 5518 • Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 1016 Suttkápur, Leðurjakkar, Vattjakkar, Rúskinnsjakkar, Heilsársúlpur, Hattar og Húfur af glæsilegum sumarfatnaði og útifatnaði Fatnaður fyrir 0 – 16 ára Ný lína fyrir krakka yfir kjörþyngd frá 8-16 ára Hlíðarsmára 12 • Sími: 555-6688 Full búð RÓBERT BANGSI ...og unglingarnir Erum að taka upp nýja sendingu af Carters ungbarnafatnaði • Hamraborg 7 • Kópavogi • Sími 564 1451 • www.modurast.is 15% afsláttur af öllum barnafatnaði frá Noppies um helgina, komdu og gerðu góð kaup á krúttlegustu barnafötunum Full búð af flottum og vönduðum meðgöngufatnaði Verið hjartanlega velkominn! www.tvolif.is Opið 11-18 alla virka daga og 11-16 á laugardögum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.