Fréttablaðið - 05.05.2006, Page 51
15
SMÁAUGLÝSINGAR
Getum bætt við okkur verkefnum. Ný-
lagnir, breytingar, endurnýjun og töflu-
skipti Rafmagnsþjónustan 892 9120.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir og
trésmíði. Föst tilboð eða tímavinna. S.
616 1569.
Innréttingauppsetningar og parketlagn-
ir. Upplýsingar í síma 824 1956.
Stafræn framköllun
Tilboð á stafrænni framköllun myndin
frá 33kr. Framköllun á filmu 24myndir
með CD aðeins 1390kr. Suðurlands-
braut 52, s.588 3700, www.pixlar.is
Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta. Eld-
varnamiðstöðin, Sundaborg
Hleðslurafhlöður. Rafhlöðubúðin Raf-
borg.
Slökkvitæki, reykskynjarar, eldvarnar-
teppi. Eldvarnamiðstöðin Sundaborg.
Rafhlöður. Rafhlöðubúðin Rafborg.
Hleðslutæki. Rafhlöðubúðin Rafborg.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
www.321.is/rannveig
Árangur með Herbalife! Betri lífsstíll.
Ráðgjöf og eftirfylgni. Edda Borg S:
896-4662
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is s. Ásta. 891 8902
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki í apríl. Halldóra Bjarna hjúkr-
unfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019/ 864 8019
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu ár-
angi. Við hjálpum þér. www.betri-
heilsa.is Pálína 891 6445.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Óska eftir sambandi við sjúkling með
ólæknanlegt krabbamein og alnæmis-
sjúkling (HIV smitaðann) aldur 25-55
ára. S. 555 3891.
Tattoo námskeið. Helgarnámskeið í var-
anlegri förðun ( varalína, augnlína og
augabrúnir) verður haldið helgina 12-
14 mai og 3-4 júní. Kennari Hulda Jóns-
dóttir snyrtifræðingur. Sími 588 8300.
Hjölur ehf.
Njóttu sumarsins betur
Garðkörfurnar frá Þýskalandi eru mjög
endingagóðar og þola vel íslenska veðr-
áttu. Viðurinn er gagnvarinn og plastið
slitsterkt. Litir og mynstur á áklæði eru
fjölbreytt. S. 511 4510 & 862 4510.
www.fjarkennsla.is/gardur
Til sölu Leðursófasett 3+2+1 (Flösku-
grænt) Verð 35.000. Uppl. í síma 893
7302.
Til sölu Rúm, 150x200 og skenkur ,150
cm Uppl í s. 695 0623.
Til sölu Tepa eldavél á 12 þús. Uppl. í s.
581 3199.
Til sölu Eldavél og vifta . Uppl í s. 895
8840.
www.icelandichusky.com
Píla 3ja ára læða óskar eftir nýjum eig-
endum, kassavön .S
5550906/8672008.
Til sölu 3 Chihuahua hvolpar. Yndislega
fallegir. Eru bólusettir & ættbók fylgir.
Uppl. í s. 557 1608 & 661 6750.
Labrador hvolpar til sölu. Hreinræktaðir
en án ættbókar. Tilbúnir til afhendingar
6. maí. Uppl. í s. 895 8325.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Gisting á Spáni
Íbúð til leigu í Costa Brava og Menorca
í sumar. Og í Barcelona í haust. Uppl.í s.
899 5863 www.helenjonsson.ws
Veiðileyfi til sölu í Hvolsá og Staðar-
hólsá. Góð aðstaða í veiðihúsi . Pantið í
síma 840 6638 eða á rafal@rafal.is
Veiðimenn a.t.h
Maðkar til sölu í sjóbirtinginn. Uppl. í s.
691 6663.
Hestmannaskemmtun verður í félags-
heimili Fáks. Laugardaginn 6. maí.
Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi.
Húsið opnar klukkan 23:00. Miðasala í
reiðhölinni föstudaginn 5. maí frá
klukkan 18:00. Nefndin
Íbúðaskipti í Svíþjóð í júlí
Ég óska eftir íbúðaskiptum á móti íbúð
í Rvk., gjarnan miðsvæðis. Íbúðin er
staðsett í Helsingborg í suður Svíþjóð
nálægt strönd, 52 fm og allt fylgir íbúð-
inni, einnig bíll (Saab 9-3 turbo með
GPS). Uppl. gefur mattias.hult-
berg@hotmail.com, skrifist á ensku.
Til leigu 2ja herb. íbúð á sv. 104 Reykja-
vík, laus strax. Uppl. e. kl. 18 í s. 894
5230.
Splunkuný 70 fm íbúð með húsgögn-
um til leigu á Amager, stutt í bæinn og
á strönd. Uppl. í s. 0045 21942777.
Herbergi til leigu í Vesturbæ Rvík. Leiga
15 þús. á mán. Reglulsemi áskilin. Uppl.
í s. 554 2149.
Vantar 3-4 herbergja íbúð á leigu, helst
í Hafnarfirði. Þarf að vera snyrtileg.
Langtímaleiga. Föstum greiðslum heit-
ið. Meðmæli. Sími 861 9193.
Vantar herbergi til leigu. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Uppl. í síma 616
1569.
Óska eftir að kaupa lítið iðnaðarhús-
næði 30-60 fm eða 1-2 bílskúra á
Reykjavíkursvæðinu, þrifanlegt og eng-
inn hávaði. S. 898 0798.
Óska eftir herbergi til leigu. Uppl. í s.
691 9507.
4ra manna fjölskyldu vantar íbúð á sv.
104 frá og með 1. júlí. Uppl. í s. 691
5522.
Vönduð Sumarhús
Í smíðum sumarhús, tilbúin til flutnings,
eða komin á 7000 fm eignarlóð, í
Grímsnesi í júní. Uppl. í s. 691 8842 &
698 9915.
Til leigu 562 fm við Smiðjuveg. Lofth
3,3 m, innk.hurð og góðir gluggar, næg
bílast. Hægt að sk.í minni ein.Uppl. í
síma 8930420 eða 5871590, Guð-
mundur.
Snyrtilegt 140 fm atvinnuhúsnæði eða
lagerhúsnæði til leigu við Hvaleyrar-
braut í Hafnarfirði. Laust strax. Uppl. í s.
898 0504.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Óskar eftir að leigja,utan á liggjandi bíl-
skúr á höfuðborgarsvæðinu ,bílskúrinn
þarf að hafa glugga, vera tómur og hafa
fullkomna ,hreinlætisaðstöðu .Uppl í s.
662 0891.
Óska eftir bílskúr undir búslóð í Hafnar-
firði. S. 860 0010, Ægir.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben.
Ódýr og góð gisting. www.gistiheimil-
id.dk 0045 2460 9552.
Óskum eftir starfsmanni í ál- og stál-
smíði (framtíðarstarf) Hæfniskröfur:
Réttindi til ál- og stálsuðu. Stundvísi og
reglusemi skilyrði. Upplýsingar veitir
Ingólfur í síma 896 6551 eða Pálmi í
síma 863 5661.
Óskum eftri starfsmanni á vörubíl með
krana. (framtíðarstarf) Hæfniskröfur:
Meirapróf, kranaréttindi og lyftarapróf.
Starfið felst í útkeyrslu og lagerstörfum.
Stundvísi og reglusemi skilyrði. Upplýs-
ingar veitir Ingólfur í síma 896 6551
eða Pálmi í síma 863 5661.
Ben & Jerry’s Smáralind
Starfsmaður óskast í aukavinnu
frá kl. 16 á daginn, einnig vantar í
helgarvinnu.
Áhugasamir hringja í s. 660
1770.
Bakari óskast í auka-
vinnu
Vantar bakara í tertuskreytingar á
Kaffi Mílanó. Vinnutími 2-3 klst. á
dag.
Upplýsingar á staðnum frá 8-
10.
Afgreiðsla og Vaktstjórn
Viltu vinna með
skemmtilegu fólki?
Ertu dugleg/ur og mætir á réttum
tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt
og skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en all-
ir umsækjendur velkomnir! Hvort
sem þú vilt vera í fullu starfi eða
kvöldvinnu þá höfum við eitthvað
fyrir þig. Aktu Taktu er á fjórum
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum.
Upplýsingar veitir fram-
kvæmdastjóri (Óttar) í síma
898 2130, milli 9:00-17:00. Um-
sóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum.
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ýmislegt
Hundaræktin Dalsmynni
Hundaræktun Dalsmynni auglýsir.
Pomeranian hvolpar til sölu.
Upplýsingar í s. 566 8417.
Dýrahald
Heimilistæki
Húsgögn
Námskeið
Ýmislegt
Þjónusta
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
Trésmíði
Rafvirkjun
FÖSTUDAGUR 5. maí 2006
TIL SÖLUAFÞREYING
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
46-52 (10-16) Smáar 4.5.2006 14:54 Page 7