Fréttablaðið - 05.05.2006, Qupperneq 52
16
SMÁAUGLÝSINGAR
5. maí 2006 FÖSTUDAGUR
Viltu koma í Pizza Hut
Pizza Hut leitar að duglegu og stund-
vísu starfsfólki í veitingasal og í eldhús.
Um er að ræða hlutastarf. Lágmarksald-
ur er 18 ára. Áhugasamir sendi inn um-
sóknir á loa@pizzahut.is eða hafa sam-
band við veitingastjóra á Pizza Hut
Smáralind eða Sprengisandi.
Au pair England. Ísl læknahjón óska eft-
ir barngóðri stúlku t a gæta 8 mán
drengs í 3-4 klst á dag í 6-12 mán. Uppl
í s 004419922746723 og lapsurg@blu-
eyonder.co.uk
Smíðanemi, aðstoðarmaður. Óska eftir
manni í smíðavinnu, nema eða aðstoð-
armanni. Uppl. í 895-5511
Matvælafyrirtækji í Hafnarfirði óskar eft-
ir ,reglusömum og duglegum , starfs-
krafti í verksmiðju okkar. Uppl í s. 530
7700.
Kaffibrennslan óskar eftir þjónum í fullt
starf og hlutastörf. Einnig vantar okkur
aðstoð í eldhús og í uppvask. Áhuga-
samir sem vilja koma og vinna á hress-
um og skemmtilegum stað vinsamleg-
ast hafið samband við Þröst í sima 663-
7773 milli 11 - 18.
Veitingahúsið Kína Húsið Lækjargötu 8
óskar eftir starfsfólki í sal og uppvask
kvöldvinna. Upplýsingar á staðnum.
Starfskraft vantar í blómabúð
seinniparta og um helgar. Uppl í síma
553-1099 frá kl 8-15.
Ræstingar
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir að
ráða strax í föst ræstingastörf, afleysing-
ar og sumarafleysingar. Vinnutími síð-
degis og á kvöldin. Nánari upplýsingar
fást á skrifstofutíma hjá Guðfinnu í síma
821 5054.
JC Mokstur
Meiraprófsbílstjórar óskast. Næg vinna
framundan. Uppl. í s. 693 2607.
Óskum eftir að ráða rafvirkja eða raf-
virkjanema í framtíðarstarf sem allra
fyrst. Góð laun í boði. Uppl. gefur Jón í
s. 821 0881 & Gunnar í s. 897 4585.
Sjómenn vantar á 65 tonna netabát.
Uppl. í s. 848 4851.
Galileo óskar eftir yfirkokk, kokk og
starfsfólk í sal. Uppl. gefur Logi í síma
820 5888
Óska eftir laghentum manni í stand-
setningar á rafmagni og gasi á fellihýs-
um. Uppl. í s. 892 8030.
Verkmúr ehf
Óskum eftir múrara, flísalagningamanni
eða mönnum vönum múrverki og
einnig er óskað eftir verkamönnum.
Mikil vinna og góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 699 1434.
Atvinna Atvinna
Aðstoðar lagerstjóri óskast til starfa sem
fyrst. Óskum eftir 25 ára og eldri. Upp-
lýsingar gefur Daði í síma 820 8005
eða á staðnum í Smáratogi 1. Rúm-
fatalagerinn
Vantar rútubílstjóra
Helst vanan, þarf að geta einnig unnið
á verkstæði, sumarstarf/framtíðarstarf.
S. 893 4246.
Handlaginn mann vantar til starfa við
húsaviðgerðir o.fl. S. 616 1569.
Takið eftir! Blandað bú á norðurlandi
óskar eftir starfskrafti til almennra
sveitastarfa. Uppl. í s. 452 7104.
Óska eftir að ráða duglegan og reglu-
saman starfsmann í hitaveitulagnir o.fl.
Gröfuréttindi æskileg. Uppl. í s. 892
1919.
Nonnabiti
Starfskraftur óskast í fullt starf og hluta-
starf. Reyklaus. Uppl. í s. 899 1670 &
586 1840 eða á staðnum Nonnabita
Hafnarstræti 11.
AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum
kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. Sími
848 9931. www.aa.is
Bingó í kvöld. Vinabær.
Glæsilega dagskrá. Listahátíð.is
Símaspjall 908-2020. Komdu og talaðu
við mig í síma. Opið allan sólarhringinn.
Enginn bið.
Símaspjall 908-6666. Ég heiti Rósa og
er til í símapjall. Opið allan sólarhring-
inn. Enginn bið nema að ég sé að tala.
Spjall fyrir samkynhn. KK, aðeins kr.
4,90 mín m/korti, s. 535 9988.
Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær.
Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skip-
holti 33
Leikir
Einkamál
Ýmislegt
Tilkynningar
Veitingahús í miðbænum
Mjög þekkt veitingahús í mið-
bænum óskar eftir vaktstjóra og
aðstoð í sal.
Uppl. í s. 562 7335
Matreiðslumeistara vantar nú þegar í leikskólann
Álfastein. Öll aðstaða er til fyrirmyndar.
Upplýsingar gefur Inga Líndal, leikskólastjóri í síma
555 6155, alfasteinn@hafnarfjordur.is
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Leikskólinn Álfasteinn
Óskum eftir járniðnaðarmönnum við
vinnu úr svörtu og riðfríu stáli
á virkjanasvæði Orkuveitu reikjavíkur
og í smiðju uppl í síma 693-5454.
BM Vallá ehf. óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra
til útkeyrslu á hellum og steinum á athafnasvæði
félagsins í Reykjavík
Nánari upplýsingar gefur Þorlaugur í síma 898 4200
eða lager@bmvalla.is
Vantar vana vélamenn og
búkollustjóra til starfa strax.
Upplýsingar gefur Sölvi í síma 660-6100 eða 545-1805.
Óska eftir starfsmönnum,
vönum steypuvinnu.
Upplýsingar gefur Hermann
í síma 824 0824.
Landsfundur Ungmennahreyfingar Rauða kross Íslands
verður haldinn föstudaginn 19. maí nk. kl. 17 í húsnæði
Rauða krossins að Efstaleiti 9 í Reykjavík.
Dagskrá fundarins er skv. starfsreglum
Ungmennahreyfingarinnar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar um síðasta starfsár lögð fram til umræðu
3. Framkvæmda- og fjárhagsáætlun næsta árs lagðar fram
til kynningar og umræðu
4. Tillögur að breytingum á starfsreglum
5. Stjórnarkjör
6. Önnur mál
Allir félagar Rauða kross kross Íslands sem eru 30 ára
eða yngri eru velkomnir á fundinn.
Landsfundur URKÍ
Breytt atvinnustefna á Vestfjörðum
Málþing Fjórðungssambands Vestfirðinga 6. maí 2006
kl. 10.00, á Hótel Loftleiðum.
Fjórðungssamband Vestfirðinga í samvinnu við sýninguna Perlan Vestfirðir,
boðar til málþings á Hótel Loftleiðum um breytta atvinnustefnu á Vestfjörðum,
laugardaginn 6. maí nk., kl 10.00 – 12.00.
Efni
• Mun breytt atvinnustefna sem byggir á sjálfbærri þróun geta eflt vestfirskt
samfélög og atvinnulíf.
• Hverjar eru áherslur og stuðningur stjórnvalda í svæðisbundinni atvinnuþróun
og skipulagi svæða?
Erindi;
Guðni Geir Jóhannesson, formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga
Valgerður Sverrisdóttir, Iðnaðarráðherra
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri Umhverfisráðuneytis
Ragnhildur Sigurðardóttir, vistfræðingur
Ásta Þorleifsdóttir, umhverfisverkfræðingur og sérfræðingur í þekkingarstjórnun
Viðar Hreinsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkur akademíunnar
Pallborð með fulltrúum frummælenda. Pallborðsstjórnandi er Peter Weiss,
forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.atvest.is
FASTEIGNIRTILKYNNINGAR
ATVINNA
Bolhol t 6 * 105 Reyk jav ík * S ími : 517-4050
Vikutilboð:
Fullbúin stúdíó-íbúð á 25.000 kr. vikan.
Helgartilboð 6.000 kr. nóttin.
Nettenging í íbúðum. Aðgangur að þvottahúsi.
www.bolholt.is
Studio - íbúðir
46-52 (10-16) Smáar 4.5.2006 14:55 Page 8