Fréttablaðið - 05.05.2006, Síða 76

Fréttablaðið - 05.05.2006, Síða 76
 5. maí 2006 FÖSTUDAGUR52 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C Andersen (10:26) SKJÁREINN 13.00 Home Improvement 13.25 3rd Rock From the Sun 13.50 Arrested Development14.15 Blue Collar TV 14.40 Entourage 15.10 Filthy Homes From Hell 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simp- sons SJÓNVARPIÐ 21.45 TAGGART � Spenna 20.05 SIMPSON-FJÖLSKYLDAN � Gaman 21.30 TÍVOLÍ � Skemmtun 20.00 ONE TREE HILL � Drama 21.10 48 HOURS � Fréttaskýringar 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My Wife and Kids 10.40 Alf 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 Simpsons (15:21) Bart og Lísa fara átta ár fram í tímann í tölvu prófessor Frin. Þá eru Hómer og Marge skilin, Lisa er með Milhouse og Bart er með hjólabretta- stelpu. Bart fær skólastyrk úr sjóði Mr. Burn sem Lisa átti að fá því hann bjargaði lífi Mr. Burns fyrir til- viljun. 20.30 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og hálfur maður) Einn vinsælasti gaman- þátturinn á Stöð 2 snýr aftur í þessari þriðju þáttaröð. 20.55 Stelpurnar (15:24) 21.20 Beauty and the Geek (4:7) (Fríða og nördinn)(4:7) 22.05 The Best Man (Svaramaðurinn) Fram- haldsmynd í tveimur hlutum 23.15 Courage under Fire (Str. b. börnum) 1.10 The Dangerous Lives of Alter Boys (B. börnum) 2.50 A Guy Thing (B.börnum) 4.30 Simpsons (4.55 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (3:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Disneymyndin – Tvíburasysturnar (Dou- ble Teamed) Bandarísk fjölskyldu- mynd frá 2002 byggð á sannri sögu tvíburasystranna Heather og Heidi Burge sem eru liðtækar í blaki og körfubolta. 21.45 Taggart – Friðþæging (65:69) (Tagg- art: Atonement) Skosk sakamálamynd þar sem vösk sveit rannsóknarlög- reglumanna í Glasgow fæst við snúið sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.55 Allir dansa mambó (Mad About Mam- bo)Rómantísk írsk gamanmynd e. 23.30 Þrándur bloggar 23.35 Woman on Top 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 20.00 Sirkus RVK (e) 20.30 Splash TV 2006 (e) 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 21.00 „bak við böndin“ (5:7) 21.30 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátturinn Tívolí er stútfullur af fjöri og fróðleik. Dóri DNA mun fara með ýmsa þjóð- þekkta einstaklinga á heimaslóðir þeirra þar sem þeir munu leiða okkur í gegnum sín æskuár og segja frá eft- irminnilegum atvikum. 22.00 Supernatural (12:22) (e) (Faith) Yfirnátt- úrulegir þættir af bestu gerð. 22.45 X-Files (e) (Ráðgátur) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.15 The Dead Zone (e) 0.00 C.S.I: Miami (e) 0.50 Rockface (e) 1.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier – 1. þáttaröð 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 One Tree Hill Ungstirnið Chad Mich- ael Murray fer með aðalhlutverk í þess-um dramatísku unglinga- og fjöl- skylduþáttum. Þættirnir gefa trúverð- uga mynd af lífi og samskiptum nokk- urra ungmenna í bænum One Tree Hill, þar sem stormasamt samband hálfbræðranna og fjandvinanna Nathans og Lucasar er rauði þráð- urinn. Þættirnir hafa vakið mikla eftir- tekt og njóta verðskuldaðra vinsælda. 20.50 Stargate SG-1 21.40 Ripley’s Believe it or not! 22.30 Celebrities Uncensored Fræga fólkið er ekki alltaf prúðmennskan uppmáluð. 14.50 Ripley’s Believe it or not! (e) 15.35 Game tíví (e) 16.05 Dr. 90210 (e) 16.35 Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Beethoven’s 5th 8.00 How to Kill Your Neighbor’s D 10.00 Juwanna Mann 12.00 Along Came Polly 14.00 Beethoven’s 5th 16.00 How to Kill Your Neighbor’s D 18.00 Juwanna Mann 20.00 Along Came Polly (Svo kom Polly) Rómantísk gamanmynd. 22.00 Hidalgo Ævintýraleg hasarmynd sem gerist seint á nítjándu öld. Bönnuð börnum. 0.15 The Fourth Angel (Str. b. börnum) 2.00 FX 2 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Hidalgo (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 15.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 16.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 17.00 Celebrity Friends Gone Bad 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News 18.30 Number One Single 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 101 Most Sensational Crimes of Fas- hion! 0.00 Wild On Tara 0.30 Big Hair Gone Bad 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN � � � 14.00 Sunderland – Fulham frá 05.05 16.00 Man. City – Arsenal frá 05.05 18.00 Chelsea – Man. Utd. frá 29.04 20.00 Upphitun 20.30 Tottenham – Bolton frá 30.04 22.30 Liverpool – Aston Villa frá 29.04 Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. 0.30 Upphitun (e) 1.00 Dagskrárlok � 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið – fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 Fimmfréttir 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40 Brot úr dagskrá 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkom- andi. Kynnar eru þulir NFS, Sigmund- ur Ernir Rúnarsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Kompás (e) 68-69 (52-53) 4.5.2006 15:06 Page 2 Það er ekki langt síðan hrafnar voru mikið í fréttum en svo virðist sem þeir séu óvenjumargir í höfuðborginni um þessar mundir. Það var því ekki nema von að ég dytti inn í heimildarmynd eftir Pál Steingrímsson sem sýnd var á RÚV að kvöldi 1. maí sem fjallaði einmitt um hrafninn og lífshætti hans. Allir Íslendingar kannast vel við krumma en samt sem áður veit maður ekki mikið um lífshætti þessa flotta svarta fugls og því var þessi heimildarmynd kærkomin. Í myndinni var sagt frá ýmsum áhugaverðum staðreyndum um hrafninn eins og t.d. að hann fyndi sér maka fyrir lífstíð, hvað ákveðið háttalag hjá honum þýddi, hvað hann borðar og sagt frá ýmiss konar hjátrú sem honum tengist sem er ekki lítil. Þetta var virkilega fróðleg og skemmtileg mynd og mæli ég með því að þeir sem misstu af henni sjái hana í endursýningu á sunnudaginn. Annars hafa verið frekar skemmtilegar heimildarmyndir á RÚV undanfarið. Þar ber helst að nefna myndina Kórinn eftir Silju Hauksdóttur um Léttsveit Reykjavíkur sem er kvennakór undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Myndin segir frá sorgum og gleði meðlima kórsins og er afar vel sögð. Sjálf var ég í kór á sínum tíma og ekki laust við það að gamla góða kórlöngunin helltist yfir mig við að sjá myndina. Aldrei að vita nema maður taki upp söngþráðinn á nýjan leik því eins og mynd Silju sýndi er alveg hrikalega gaman að vera í kór. VIÐ TÆKIÐ: SNÆFRÍÐUR INGADÓTTIR HORFIR Á HEIMILDARMYNDIR Krummi krunkar á skjánum HRAFNINN ER FLOTTUR FUGL sem gaman er að kynnast betur í gegnum heimildarmynd Páls Steingrímssonar. Svar: Barry úr High Fidelity frá 2000 ,,We‘re no longer called Sonic Death Monkey. We‘re on the verge of becoming Kathleen Turner Overdrive, but just for tonight, we are Barry Jive and his Uptown Five.“ ������������������������������� ���������������� ���������������������������������� Voyager 510 system Bluetooth heyrnartól. • Hljóðnemi sem eyðir umhverfishávaða. • Langdrægni 5 – 10 m. • Tengist nánast öllum símtækjum. • Hægt að nota samtímis með GSM síma eða tölvu. • Endingartími rafhlöðu: Taltími 6 klst. – Biðstaða 100 klst. • Þyngd aðeins 15 gr. Tilboðsverð 26.320 kr. Listaverð 32.900 kr. Plantronics CS60-USB DECT 1800 MHz fyrir tölvur. • Hljóðnemi sem eyðir umhverfishávaða. • Langdrægni 50 – 100 m • Tengist nánast öllum tölvusímum. • Endingartími rafhlöðu. Taltími 9 klst. – Biðstaða 60 klst. • Þyngd aðeins 27,5 gr. • Spöng yfir höfuðið og krókur á eyrað fylgir með. Tilboðsverð 31.920 kr. Listaverð 39.900 kr. Plantronics CS60 DECT 1800 MHz. • Hljóðnemi sem eyðir umhverfishávaða. • Langdrægni 50 – 100 m. • Endingartími rafhlöðu: Taltími 9 klst. – Biðstaða 60 klst. • Þyngd aðeins 27,5 gr. • Spöng yfir höfuðið og krókur á eyrað fylgir með. Tilboðsverð 31.920 kr. Listaverð 39.900 kr. Plantronics CS351 DECT 1800 MHz. • Langdrægni 50 – 100 m. • Endingartími rafhlöðu: Taltími 9 klst. – Biðstaða 80 klst. • Þyngd aðeins 66 gr. • Spöng yfir höfuðið. Tilboðsverð 34.320 kr. Listaverð 42.900 kr. �������������������� ���� ��������

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.