Fréttablaðið - 25.05.2006, Síða 41

Fréttablaðið - 25.05.2006, Síða 41
 25. maí 2006 FIMMTUDAGUR4 Sýning á verkum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar er opnuð í dag á Heimilisiðn- aðarsafninu á Blönduósi. „Við erum mjög stolt af því að hafa fengið að setja upp verk Steinunnar Sigurðardóttur,“ segir Elín S. Sigurðardóttir, safnstjóri Heimilisiðnaðarsafnsins. Hún bendir á að Steinunn sé einn af okkar fremstu hönnuðum enda eigi hún glæstan feril að baki hjá helstu fatahönnuðum heims, eins og Gucci, Ralph Lauren, Calvin Klein og La Perla og nú hafi hún skapað sér sitt eigið nafn. Elín segir líka gæta verulegra áhrifa frá íslenska búningnum í hönnun Steinunnar og þess vegna tengist sýningin svo vel því sem fyrir er á safninu. „Það er mjög sterkur þráður þarna á milli þannig að segja má að nútíð og fortíð kallist á hér í okkar salarkynnum,“ segir hún. Listafólki hefur verið ætlað sérstakt rými í heimilisiðnaðar- safninu frá því það var stækkað árið 2003 og þar hafa verið haldn- ar fágðar og vandaðar sýningar. Elín segir þessa hafa verið í undir- búningi í nokkra mánuði. „Tíminn frá hugmynd til veruleika er lík- lega orðinn ár,“ segir hún og lýsir fyrirkomulagi sýningarinnar gegnum símann. „Við erum með myndband um Steinunni í gangi sem kallar fólk að, þar tekur hönn- unin hennar við í opnu rými og í enda salarins er búið að safna þjóðbúningum safnsins saman. Ég fékk konu frá Þjóðbúningastofu til að koma norður og fara yfir alla búningana svo þeir eru mjög fínir og Guðrún Gunnarsdóttir, lista- kona og textílhönnuður, hefur notað sitt myndræna auga og stillt þeim upp.“ Elín segir safnið verða opið daglega frá 1. júní og sýningu Steinunnar verða uppi við í allt sumar. gun@frettabladid.is Nútíð og fortíð kallast á Það er mikill og vel búinn kvennafans sem tilheyrir safninu. Hönnun Steinunnar Sigurðardóttur verður til sýnis í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi í allt sumar. Þessar hafa örugglega margt að segja hvor annarri. MYND/INGIBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR Jordi Labanda hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sín- ar og sýn á nútímasamfélag. Jordi fæddist í Úrúgvæ en fluttist ungur til Barcelona þar sem hann hefur búið síðan. Hann útskrifað- ist úr iðnaðarhönnun og fljótlega eftir það fóru verk hans að birtast í tímaritum úti um allan heim. Myndir Jordi sýna nútíma manneskjur sem lifa hátt og hrær- ast í heimi tískunnar. Sýn hans á nútímann, mannúð, list og samfé- lagið er oft á tímum skopleg en um leið sönn. Fáir teiknarar hafa sett mark sitt jafn skýrt á tískuna og Jordi en hægt er fá flíkur með myndum hans í hátískuverslun- um. Jordi Labanda Unga fólkið eins og Jordi Labanda sér það. Laugavegi 70 www.hsh.ehf . is Útsala 20% aukaafsláttur af útsöluvörum. RÝMINGAR- SALA V E R S L U N I N F L Y T U R Lífræn og rakagefandi sturtusápa fyrir allar hú›ger›ir » FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA FÖ ST U D A G U R LA U G A R D A G U R SU N N U D A G U R M Á N U D A G U R ÞR IÐ JU D A G U R M IÐ VI K U D A G U R FI M M TU D A G U R 5 DÁLKAR MÁ BIRTAST HVAÐA DAG SEM ER KUBBAR TIL UPPFYLLINGAR Í SMÁAR SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR BIRTUkubbar-AUGL TIL UPPF 6.10.2005 20:43 Page 2 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Trippen, skóverslun, Rauðarárstíg 14, 101 Reykjavík. trippen.is Nashyrningurinn og Eldurinn komnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.