Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2006, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 25.05.2006, Qupperneq 42
FIMMTUDAGUR 25. maí 2006 5 Lanvin er eitt elsta tískuhúsið í París, stofnað 1889 af Jeanne Lanvin. Svart og hvítt er þemað í sumar. Í stefnu Lanvin segir meðal annars að „Svart sé eins og strik á hvítu blaði, hreinasta form glæsileika, silúetta skuggans pöruð andstæð- um sínum“. Lanvin hefur greini- lega miklar mætur á svörtu og sést það vel á sumarlínunni. Bindi og og jafnvel slaufur eru áberandi í kventískunni. Annað sem vekur athygli eru japönsk áhrif í formi kirsuberjamunsturs, orkídea og obi-belta. Kjólarnir eiga að minna á pensilstrokur á beru skinni og silkihvirfla sem hverfa jafn skjótt og þeir mynd- ast. - tg Svart og hvítt Lanvin Bindi gerir gæfumuninn. FRÁTTABLAÐIÐ/AFP Hvítt og svart með kirsuberjablómum. Allt í anda sumartísku Lanvin. FRÁTTABLAÐIÐ/AFP Einfalt og glæsilegt. FRÁTTABLAÐIÐ/AFP SKRÚBB MEÐ TVÖFALDA VIRKNI Gommage Exfoliant Peu Neuve - Smoothing Body Scrub For a New Skin er nýtt skrúbb frá Clarins sem hreinsar húðina og nærir hana í senn. Skrúbbið er notað einu sinni til tvisvar sinnum í viku og útkoman er silkimjúk húð. Nýtt frá Clarins Nýtt skrúbb frá Clarins sem hreins- ar og nærir húðina í senn. Levi´s store - Kringlan - Smáralind Opnunartilboð 24. - 26. maí -40% af 131 Engineered Kringlan Stjörnunum leiðist ekki að sýna sig og sjá aðra á tískusýningum. Sérstaklega ekki þegar málið snýst um hönnun Karls Lager- feld. Þegar kemur að því að fá stjörnur til þess að mæta á tískusýningar trekkir enginn betur að en Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel. Í síðustu viku sýndi Lagerfeld nýja línu Chanel í New York og var margt um manninn í áhorfenda- skaranum. Leikkonan fagurhærða Julianne Moore sat við hliðina á ritstjóra Vogue-tímaritsins, Önnu Wintour. Hin upprennandi leikkona Maria Bello hafði skemmtilega sýn á hönnun Chanel. „Mér finnst ég vera óþekk í Chanel. Ég er ögrandi án þess að vera spjátrungsleg.“ Aðalstjarna þáttanna The O.C., Micha Barton, var einnig á svæð- inu og hún eins og aðrir hafði sínar skoðanir um Chanel. „Mér finnst ég alltaf vera glæsileg í Chanel. Chan- el blandar saman því kvenlega og karlmannlega afar vel,“ sagði hin spengilega Barton. - sha Stjörnufans Chanel Karli Lagerfeld leiðist ekki að vera í kring- um frægar og fallegar stjörnur. Naomi Campbell hélt risa afmælisveislu í tilefni 36 ára afmælis síns. Veislan stóð í þrjá daga en henni lauk í gær. Heiðurinn að hátíðarhöldunum átti kærasti Campbell, Badr Jafar. Veislan fór fram í Dubai á Burj Al Arab hótelinu en Campbell og föru- neyti leigðu 18 hæðir hótelsins. Frá þessu er greint í vefútgáfu Vouge. Fjöldi stjarna mætti í veisluna, meðal annars Eva Herzigova og Linda Evangelista. Veislan var þemaskipt en fyrsta daginn mættu allir í hvítu, annan daginn réð hip- hop ríkjum og lokadaginn dönsuðu allir brasilíska sömbu. Veislan er talin hafa kostað í kringum 135 milljónir. - tg Risa afmælisveisla Naomi er orðin 36 ára gömul. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.