Fréttablaðið - 25.05.2006, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 25.05.2006, Blaðsíða 43
[ ] Heimilislegir bollar fyrir kaffi og kakó. Svuntur, diskaþurrkur og alls kyns smávðrur í eldhúsið. Franskar heimilisvörur í rómantískum sveitastíl fást í versluninni Nóru sem var opnuð nýlega á Lynghálsi 4. Nett útflúruð húsgögn, mynstrað- ur borðbúnaður og meira að segja sessalonar fyrir litlu sætu gælu- dýrin eru meðal þess sem hin nýja verslun Nóra býður upp á. Þar er vítt úrval af alls kyns gjafavöru, svuntum, servíettum, ilmkertum og sápum og meira að segja geisla- diskar með franskri tónlist í tin- dósum. „Þetta eru rómantískar heimilisvörur sem flestar koma frá Frakklandi,“ segir Jakobína Sigurðardóttir, sem er einn af eig- endunum. „Það er dálítill hópur á bak við Nóru,“ segir hún og gerir nánari grein fyrir honum. „Að hluta til er það fólk sem hittist í rekstrar- og viðskiptanámi hjá Endurmenntunardeild Háskólans fyrir nokkrum árum og að hluta til fólk sem tengist gegnum félag kvenna í atvinnurekstri. Það eru komin tíu til tólf ár frá því við hófum námið í HÍ þannig að það er nú ekki eins og hafi verið rokið í þetta á fyrsta degi. Niðurstaðan varð svo sú að koma þessari versl- un á koppinn.“ Eitt af því sem athygli vekur í Nóru er notalegt andrúmsloft, fullt af framandi ilmi af krydd- olíum, kaffi, kertum og sápum. Þar er meira að segja lítið kaffi- horn þar sem hægt er að tylla sér niður með heitan drykk og líta í falleg húsbúnaðarblöð sér til dægrastyttingar. „Við vildum hafa hér upplifun fyrir augu, lyktar- skyn og bragðlauka fólks,“ segir Jakobína brosandi og ekki ber á öðru en það hafi tekist. gun@frettabladid.is Í baðherbergið. Mortél, olíur og annað á eldhúsborðið. Hnífapör í virðulegum stíl. Upplifun fyrir lyktarskyn, augu og bragðlauka Gamaldags skápar á sveitasetrið. Sessalon fyrir hvutta. Jakobína Sigurðardóttir, einn af eigendum Nóru, og Oddný Eiríksdóttir verslunarstjóri. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Tannkrem er fínasti fægilögur á silfur. Auðvitað er best að nota þar til gerð efni en ef þau eru ekki við hendina dugar tannkremið í þetta eina skipti. Þil ehf., Byggingarfélag Húsbyggingar Getum bætt við okkur uppsteypuverkefnum. Nýleg mót og lipur krani. Upplýsingar í síma 893-3322.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.