Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2006, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 25.05.2006, Qupperneq 65
64 25. maí 2006 FIMMTUDAGUR Baráttan um borgina Kosningar til borgarstjórnar Reykjavíkur á laugardag eru um margt ólíkar undanförnum þrennum kosningum í borg-inni. Fyrir það fyrsta er forystuafl borgarinnar síðan 1994, R-listinn, ekki lengur til, heldur bjóða flokkarnir sem að honum stóðu fram hver í sínu lagi að þessu sinni. Það breytir hins vegar ekki miklu um fjölda þeirra lista sem í boði eru; þannig eru listarnir fimm núna en voru sex við síðustu kosningar. Munurinn felst aðallega í því að þá buðu þrír listar fram sem aldrei gátu gert sér neinar raunhæfar vonir um að ná manni inn, en nú eru það stóru flokkarnir fimm sem berjast um sætin. Skoðana- kannanir undanfarinna vikna benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn eigi góða möguleika á að ná hreinum meirihluta í borginni í fyrsta sinn síðan 1990. Það getur hann gert þrátt fyrir að hann fái ekki meirihluta atkvæða, sökum þess að atkvæði hinna flokkana nýtast mun verr þegar þau dreifast á marga flokka. Er þá komin upp sama staða í borgarpólitíkinni og var fyrir daga R-listans. Annað sem skoðanakannanir gefa vísbendingar um er að Fram- sóknarflokkurinn stendur í fyrsta sinn frammi fyrir því að eiga það á hættu að fá ekki mann kjörinn. Þess ber þó að gæta að flokkurinn hefur yfirleitt fengið meira upp úr kjörkössunum en í könnunum. Hvað sem öllu líður er útlit fyrir verulega spennandi kosningar í höfuðborginni á laugardag. Til að gefa les- endum Fréttablaðsins kost á að bera saman stefnu flokkanna í helstu málum og málaflokkum sem borið hefur á góma í kosningabaráttunni birtast hér svör forystumanna flokkanna við spurn- ingum þeirra Sigurðar Þórs Salvarssonar og Jóhanns Haukssonar. fiJÓ‹VAKI Litir: Grænn: pantone 356cvu Rau•ur: pantone 485cvu Björn Ingi Hrafnsson Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Dagur B. Eggertsson Svandís SvavarsdóttirÓlafur F. Magnússon Reykjavík SVEITARSTJÓRNAR- KOSNINGAR 2006 FRAMHALD Á NÆSTU OPNU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.