Fréttablaðið - 25.05.2006, Síða 80

Fréttablaðið - 25.05.2006, Síða 80
FIMMTUDAGUR 25. maí 2006 55 Um hvítasunnuhelgina verður nýtt hótel og veitingahús opnað í Flatey á Breiðafirði undir nafninu Hótel Flatey. Fimm aðilar hafa tekið sig saman og stofnað einkahlutafélag um reksturinn en hugmyndin er að bjóða gestum Flateyjar upp á vina- legar vistaverur og fyrsta flokks veitingar. Veitingastaðurinn er til húsa í Samkomuhúsinu en gistiað- staðan sem telur fimm herbergi er í Eyjólfspakkhúsi. Á næsta ári bæt- ast svo við átta gistiherbergi í Stóra-pakkhúsi en í því húsi á einn- ig að opna bar. Að sögn Ingibjargar Á. Pétursdóttur, sem er einn af eig- endum Hótel Flateyjar, verður fisk- ur úr Breiðafirðinum áberandi á matseðlinum sem og sjófugl. „Svo bjóðum við upp á Blinis, sem eru rússneskar lummur með lauk, sýrð- um rjóma og kavíar,“ segir Ing- björg sem lofar einnig ýmiss konar skemmtidagskrá í Samkomuhúsinu í sumar. Þar er stórt svið og munu bæði leikarar og tónlistarfólk nýta sér það. Á vegum hótelsins verður einnig rekin kajakleiga í sumar í samstarfi við Söguna í Stykkis- hólmi. Það má því búast við líflegu sumri í Flatey. - snæ Flatey kitlar bragðlaukana Ný rannsókn hefur leitt í ljós að mjólkurvörur geti haft mikil áhrif á frjósemi kvenna. Samkvæmt BBC hafa rannsóknir sýnt að konur sem drekka mjólk eða neyta annarra mjólkurvara eiga fimm sinnum meiri möguleika á því að eignast tvíbura en konur sem ekki neita slíkrar fæðu. Vísindamenn telja að prótín sem er að finna lifur kúa geti verið orsökin fyrir því að konur eignist tvíbura. Mjólk eykur frjósemi Þessi mynd var tekin á dögunum af írska rokkaranum Bono þegar hann var staddur í Accra í Ghana. Hér er hann að kynna sér afríska matargerð og var honum boðinn bæði fiskur og kjöt af grillinu. U2 söngvarinn er í 10 daga ferð um Afríku þar sem hann mun ekki bara gæða sér á afrískum krásum heldur reyna að vekja athygli á málefnum Afríku en Bono hefur oftar en ekki kvartað yfir því að vandamál Afríku fái litla athygli í fjölmiðlum. Bono í Afríku NAMMI NAMM Má bjóða meistaranum afrískan grillmat? AP/KWASI KPODO Margt hefur verið sagt um blessað rauðvínið og nú segja sérfræðing- ar að það geti bætt heyrnina. Rann- sókn var gerð á þessu í Háskólan- um í Michigan og kom þar í ljós að þeir sem voru farnir að tapa heyrn vegna aldurs höfðu mjög gott af rauðvíni. Það sama gildir einnig um grænt te og grænmeti. Það sakar því ekki fyrir þá sem eru farnir að heyra verr en áður að prófa þessa þrjá flokka. Rauðvín bætir heyrn RAUÐVÍN Er talið bæta heyrn fólks. 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.