Tíminn - 11.09.1977, Qupperneq 30

Tíminn - 11.09.1977, Qupperneq 30
& Sunnudagur 11. september 1977 Enn um poppið og sjónvarpið Nú-Timinn hafði i vikunni samband við Jón Þórarinsson, dag- skrárstjóra lista- og skemmtideildar sjón- varpsins og innti hann eftir viðbrögðum sjón- varps vegna nokkuð svo tiðra skrifa i bréfa- dálkum dagblaðanna, þar sem þess hefur verið farið á leit að sjónvarpið sýndi popp- tónlistinni meiri áhuga. SvaraBi Jón þvi til aö þeir hjá sjónvarpinu þaettust einmitt hafa gert popptónlistgóö skil aB undanförnu, ekki sizt þegar tek- iö væri tillit til þess aö sjón- varpsdagskrá spannar ekki nema 20 klst á viku. ----Þetta er afskaplega tak- markaö rými eins og gefur aö skilja og flestir telja og aö efni um sitt áhugasviö sé vanrækt af sjónvarpi. Ég get alveg tekiö undir þá skoöun aö hvort tveggja popptónlist og klakkisk tónlist haf ekki allt of mikiö rúm i sjdnvarpsdagskránni, sagöi Jón og bættiþvi viö, aö ástæöan væri einkum sú aö þeir teldu Ut- varp hentugri vettvang fyrir slikt efni, þar sem sjónvarps- dagskráin er eins stutt og raun ber vitni. Þá taldi hann Utvarpiö gegna þessari skyldu sinni sómasamlega, einkum upp á slökastiö hvaö popptónlistina varöar. NUtíminn viöurkennir fUslega að sjónvarp hefur á sl. ári þjónaö poppáhugamönnum ágætlega. Viö spuröum þó Jón, hvort ekkiséhægt aö veröa viö óskum þeirra fjölmörgu sem beöiö hafa um aö sjá Bitlana i sjónvarpi. — Viö munum hafa sýnt a.m.k. tvær Bitlamyndirog telj- um þaö nokkuö, sagöi Jón. Þá er þess aö geta aö sliktefni er i dag oröiö gamalt og yfirleitt ekki lögö áherzla á að tina slikt til. Þó er ekki óframkvæmanlegt aö veröa við óskum sem þess- um, ekki sizt ef þaö sannast aö almennur áhugi er á þvi bætti Jón viö. Hann tjáöi okkur enn- fremur að enda þótt poppefni væri aö öllu jöfnu dýrara en flest annaö dagskrárefni,væri ekki þvi um aö kenna aö ekki er meira af þvi i sjónvarpsdag- skrá. Sagöi hann aö sjónvarpiö muni aö likindum halda áfram á þessari braut aö hafa eitthvert poppefni á dagskránni, þaö kæmi eftir hendinni en engu vildi hann lofa um ákveöin efni. Um leið og Nútiminn þakkar sjónvarpinu viöleitni þess til aö hafa ofan af fyrir poppunnend- um, vill hann enn taka undir meö þeim sem óska eftir aö sjá stjörnurnar sinar á skerminum. Mikiö villmeira, —Og væriekki hægt aö nálgast td filmuna frá Hollywoodhljómleikum Bitlana ’64. sem nú eru komnir Ut á hljómplötu og nýbúnir aö ryöja Abba úr fyrsta sæti Top 20 i Englandi. KEJ Eik -Hrislan og Straumurinn Steinar 017 ★ ★ ★ ★ ★ Nýja plata Eikar hefur flest þaö til brunns aö bera sem til þarf svo aö plata komist i flokk meö islenzkum úrvalspiötum. Þó er einn galli á þessari plötu og bezt aö tiunda hann strax, þ.e.a.s. söngurinn, sem er væg- ast sagt slæmur á köflum, en stundum ágætur. Ef ekki væri vegna hans fengi þessi plata fimm stjörnur plús. Tónlistar- iega og hljóöfæraiega er þessi plata i sérflokki á tslandi ásamt beztu plötum Spilverksins. Þetta annaö iangspil Eikar sterkasta hliö er hljóöfæratón- listin og þar geta þeir og hafa þegar náö langt. Þó skal þaö viöurkennt aö sumt er ágætlega sungiö á plötunni og nefni ég t.d. Atthaga. „Beztu lög”: Hrfslan og Straumurinn, Eitthvaö ai- mennilegt, Atthagar. — KEJ YES Going For The One Atlantic/ SD19106/ FACO ★ ★ ★ ★ Mikils vænti maöur af þessari nýju Yes piötu' þar sem Rich Wakeman var aftur kominn i hópinn. Þaö veröur þá aö segj- ast einsog þaö er, aö vonbrigöin uröu nokkur, og ef ekki væri siö- asta lagiö á plötunni „Awaken” fengi þessi piata ekki einu sinni fjórar stjörnur. Þetta frábæra lag Anderson og Howe stendur eitt sér sem vitnisburöur um aö enn sé nokkurs af Yes aö vænta, þó aö flest annaö á plötunni sé litt annaö en troönar slóöir, vel gert — en bragölaust. Þó má ekki taka þessi um- mæli min allt of alvarlega- Þrátt fyrir allt er lengsta lag plötunnar störkostlegt. Hljóö- færaleikur allur er óaöfinnan- legur og Wakeman fer á kostum á hljómboröi og kirkjuorgeli i þessum margumrædda lagi. „Beztu lög”: Awaken. KEJ on sem spannar yfir alla seinni hliöina nota þeir sinfóniu- hijómsveit ásamt stórum kór og telst þaö nýlunda i þeirra tón- listarsköpun. t heild kemur verkiö vel út, enda langt i frá aö vera tormelt. Hliö eitt er aftur á móti ekki nógu heilsteypt. Þar mættu tvö af fimm lögum alveg missa sig. En ef á heiidina er litiö mega Dead-unnendur vel viö una og tæpast er önnur plata aögengi- legri fyrir alla þá, sem ekki hafa kynnzt þeim mikilleika sem tón- list þeirra geymir. Beztu lög: Terrapin Station, Estimated Prophet. —GG Dillard, Hartford, Dillard Sonet/ SNTF730/FÁCO ★ ★ ★ ★ + Þeir eru örugglega fáir hér á landi, sem þekkja þá Doug Dillard, Rodney Dillard og John Hartford. Þótt nærri óþekktir séu hér eru þeir gamalgrónir I tóniistarheiminum og meö þeim virtustu á sinu sviöi. Þeir Dillardbræöur voru stofnendur hljómsveitarinnar Dillards, sem hóf sinn feril 1963 og starfaöi allar götur fram til 1973. Doug hættiþó 1968 og gekk til liös viö Gene Clark og geröi meö honum hina stórkostlegu plötu Fantastic Expedition Of Dillard And Clark. John Hartford er einn sérstæöasti Country Folk, Blue- grass söngvarinn vestra og á aö baki langan ferii. Þaö veröur þvi aö teljast mikill fengur fyrir aðdáendur nútima Country- tónlistar aö þessir kappar hefji samstarf. Tónlistin á plötunni er aö sjáifsögöu Country og Blue-grass meö örlitlu rokk- Ivafi. Þeir þrir skipta meö sér söngnum og nærri ölium hljóöfæraleik, en fá þótilliös viö sig marga frægustu Country Session menn sem völ er á. Dillard, Hartford, Diliard er sérstaklega skemmtileg Countryplata, laus viö væmni, en uppfull af góöum lögum, skemmtilega útsettri tónlist og flutningur mjög góöur. Bestu lög: Do.nt Come Rollin, Two Hits And The Joint Turned Brown, Bear Creek Hop. GG. Grateful Dead -Terrapin Station Arista/AL7001/ FACO ★★★★★+ Grateful Dead hafa um ára- raöir veriö ein af beztu hljóm- sveitum heims og koma til meö aö vera I þeim hópi lengi enn. Nýjasta plata þeirra „Terrapin Station” sannar þaö. Aö visu er hún ekki gallalaus og I mörgu eftirbátur „Blues for Allah”. Samtsem áöur er hér um tima- mótaplötu aö ræöa á ferli þeirra. í verkinu Terrapin Stati- Nú-Tíminn Nú-Tímirm kynnir: DAVID BOWIE David Bowie er nú rétt um þritugt. Hann er fæddur i London áriö 1947 og skiröur David Jones. Nafninu breytti hann þegar tónlistarferill hans var aö hefjast vegna ruglings á nafni hans og Moonkee-Iiös- mannsins David Jones. Bowie ber enn þann dag i dag merki um slagsmál æsku sinnar en I einum slikum haföi hann nærri misst sjón á vinstra auga og er tileygöur siöan. Þegar Bowie haföi lokiö menntaskólanámi tók hann aö leika á saxafón meö hinum ýmsu hljómsveitum unz hann stofnaöi sína eigin hljómsveit og gaf Ut plötu, sem raunar vakti litla athygli. Arið 1966 geröi hann samning viö Pye-plötuút- gáfuna sem sólólistamaöur geröi tværlitlar plötur og enn án árangurs. Næsta ár flutti hann sig til Decca og stuttu siöar kom frægö- in. Fyrsta platan sem Decca gaf út meö honum var ,,The World of David Bowie”. Og nú hafði David Bowie oröiö þaö ljóst, aö til þess að vekja athygli varö hann aö vera ööruvisi. Og 1969 kemur út „Space Oddity”, fyrstu tilþrifin i þessa átt, ekki þroskuð en bar vott um þann ferskleika og sjálfstæöi sem allur siöari ferill David Bowie hefur sýnt fram á. „The Man Who Sold The World” kom næst og er þaö al- búm sem gagnrýnendur hafa löngum taliö eitthvert hans al- bezta þó Ziggy Stardust hafi skilaö honum upp á blikandi stjörnuhimininn á endanum og orsakaöi jafnframt gifurlega sölu á fyrri plötum hans. Ziggy Stardust markar enda aftur- hvarf Bowie til rokksins og meðan á þvi stóö voru vinsældir hans gifurlegar. Ariö 1974 kom út „David Live” og var vel tekiö þrátt fyr- ir augljós soul-áhrif. Pressan fór um svipaö leyti að velta vöngum yfir hvort Bowie væri veikur og framkomu fullyröing- ar um aö umboösmaöur hans DeFries stæöi ekki i stykkinu ennfremur aö Bowie væri i afturför. Hvort sem Bowie tók mikiö mark á þessum skrifum eöa ekki þá er eitt vist, — hann lét umboösmanninn hætta. „Young Americans” skilaði Bowieloks i fyrsta sæti i Banda- rikjunum og nú voru soul tilþrif- inaugljós. A plötunni er a.m.k. eitt lag.sem heillaö hefur gagn- rýnendur þ.e. „Fame” sem samiö er af Bowie og John Lennon 1 sameiningu. Meö nýjustu plötu sinni „Low” sannaöi Bowie enn einu sinni aö hann er ekki hræddur viö aö hlýöa köllun listamanns- ins, hvortsem hún leiöir til vin- sælda eöur ei. Ohætt mun aö segja um þá plötu aö undir- tektirnar hjá flestum gagnrýn- endum stungu illa i stúf viö undirtektir gömlu aödáendanna sem ekki gátu fylgt snillingnum eftir inn i undirheima tónlistar- innar. Langspil: The World Of David Bowie (SPA 58) Space Oddity (LSP 4813) The Man Who Sold The World (LSP 4816) Hunky Dory (SF8244) The Rise And Fall Of Ziggy Stardust And The Spiders From Mars (SF8287) Aladdine Sane (RS 1001) Pin Ups (RS 1003) Diamond Dogs (APL 10576) David Live (APL 2 0772) Young Americans (RS 1006) Station To Station (?) Low (PL 12030) Samsöfn: Images 1966-67 (DPA 3017/8) Changesonebowie (?) KEJ HLJÓMPLÖTUDÓAAAR NÚ-TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.